23.1.2008 | 16:17
Gagnkvæm skítköst og leiðindi.
Gæti ég nokkuð fengið afgreiðslu ?
SLAPPAÐU AF MAÐUR... ÉG ER AÐ KOMA ... ERTU EITTHVAÐ STRESSAÐUR ?
Eftir að hafa fengið slíkt andsvar frá einum búðarstarfsmanni frá 10-11 fyrir um það bil hálfu ári varð mér nóg boðið og um leið og ég kom heim til mín þá hringdi ég í höfuðskrifstofur fyrirtækisins og kvartaði undan honum. Þegar ég lýsti yfir óánægju minni á framkomu starfsmannsins viðurkenndi konan sem ég talaði við að svona hegðun væri ekki lýðindi og sagðist ætla að gera eitthvað í málinu. Ég er ekki kvartvís maður og í raun var þetta dropinn sem fyllti mælin. Áður hafði ég margoft lent í þeirri neiðarlegu aðstöðu í þessari verlsun að ég þurfi næstum því að æpa útúr mér röddina til þess að fá afgreiðslu og oftar en ekki afgreiðir mig grautfúllt afgreiðslufólk sem hefur marg oft gefið mér andsvör eins og ofanvert dæmi sýnir. Þar að auki neiddist alloft til að fara með matinn minn heim til mín því oftar en ekki sat afgreiðslufólkið í sætunum sem voru hönnuð fyrir þá sem ætluðu að fá að éta snæðingin eftir að hafa keypt hann. En eftir þessa kvörtun mína umbreittist afgreiðslan þó svo að hún sér nú reyndar ótrúlega léleg á köflum.
GAGNKVÆM ÓVIRÐING OG RUDDASKAPUR
Í gær fór ég í sjoppu eftir vinnu til að fá mér örlítið nammi í gogginn. Útlensk stelpa afgreiddi mig með brosi á vör og gerði hvað hún gat til að skilja hvað ég sagði.Frá mínum bæjardyrum séð afgreiddi hún mig með miklum sóma og hef ég ekkert út afgreiðslu hennar að setja eingöngu vegna þess að hún var óvenju kurteis í framkomu. Þegar hún var búin að afgreiða mig varð ég þess var að tveir kúnnar komu á eftir mér og tók ég sérstaklega eftir því hvað þeir voru leiðinlegir við afgreiðslufólkið. Einn þeirra bölvaði stráki sem afgreiddi hvað sígarettunar væru dýrar og skömmu á eftir kom jakkaklæddur plebbabjáni og skammaðist yfir því að eigandinn skyldi ekki hafa sagt þeim frá því hverjir aðalkúnnar sjoppunar væru.
"jÁ sko sjáðu til við erum bæði nýbyrjuð og vitum ekki hverjir fasta kúnnarnir eru. Svaraði sjoppustrákurinn skömmustulega en með brosi á vör.
Já þetta er nú samt fyrir neðan allar hellur sagði JAKKAPLEBBINN í háðskum tóni, en þakkaði þó kurteisislega fyrir sig að lokum áður enn hann fór út.
Málið er að þó svo að ókurteist afgreiðslufólk fari í taugarnar á mér þá eru kúnnar með rokkstjörnusérþarfir réttdræpustu samfélagsþegnarnir í mínum augum. Sítuðandi kellingar af báðum kynjum sem nöldra yfir smámunum sem skipta nákvæmlega engu máli valda mér svo miklu ofnæmi að mest langar mér að kaffæra þessum kvikindum í umvörpum ofan í Reykavíkurtjörninni. Verr og miður virðast leiðindin hérna á klakanum vera gagnkvæm á milli þjónustu fólks og kúnna og miðað við þessa framkomu kúnnanna í sjoppunni held ég að oft halli frekar á vesalings afgreiðslufólkið.
Dýrin í skóginum eiga að vera besti vininr... Hvort sem það séu AGREIÐSLUBANGSANIR EÐA FYRIRTÆKJAREBBANIR..
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sítuðandi kellingar af báðum kynjum
góður
ég vann eitt sinn á kassa og fólk gat verið alveg ógeðslega tillitslaust og ókurteist.. Ég reyndi nú að svara ekki til baka svo fólk mundi ekki geta kvartað yfir mér.. það gerðist einu sinni nefninlea að ég snappaði eftir að manneskja var með eilífðar kjaft meðan ég var að afgreiða, ég gerði allt vitlaust að hennar mati, hún átti bara eftir að skyrpa á mig...
ég missti mig á móti og hún kvartaði... og ég gat eiginlega ekkert sagt...
Guðríður Pétursdóttir, 23.1.2008 kl. 16:30
Já Guðríður.. Þetta kallast þegar þú ert dreginn inní hringiðuna... Þá ert þú gerð að miðdepli vandans bæði orsök og afleiðing þegar raunin er aftur á móti að þetta var virðingu og leiðindum kúnnans að kenna. Víðþekkt skítatrix sem ég hef margoft lennt í.
Brynjar Jóhannsson, 23.1.2008 kl. 16:39
Þið hafið bara unnið á röngum stöðum og þú verslar greinilega á röngum stöðum líka Brynjar
Kannski annars þarf maður bara að setja sig inní ákveðið attitude þegar maður er að vinna svona vinnu, ég hef bæði unnið í sjoppu og búð og það er alveg ótrúlegt ruglið sem maður þurfti að eiga við... Ég notaði útúrsnúninga til að koma mér útúr svona... það virkaði ávallt, maður fékk fólk allavega til að brosa útí annað, þegar það fattaði ruglið....
Þið ættuð samt að prófa á vinna á bar, það er something else... fleeew, það er nokkrum sinnum sem mig hefur langað til að stökkva yfir barborðið og slíta hausinn af sumum...
Signý, 23.1.2008 kl. 16:48
Ég er 100% sammála þér Brynjar. Maður tekur eftir því þegar maður kemur til Íslands hversu algengt það er með dónaskap í verslunum á Íslandinu góða.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.1.2008 kl. 17:00
Ég er alveg sammála því að hvorugt er líðandi og líka sammála því að það hallar nú frekar á afgreiðslufólkið.... því miður. "Sítuðandi kellingar af báðum kynjum" tær snilld Brynjar !
Jónína Dúadóttir, 23.1.2008 kl. 17:07
Almenn kurteisi og almenn skynsemi er bara því miður ekki svo almenn.. maður á bara ekki að láta valta yfir.. kurteisisleg
Dexxa (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 17:52
Signý...
Ég gæti vel trúað því að þú værir skondin að eiga við í afgreiðslustörfum. Ég hef unnið á bar og veit hvað þú ert að tala um.. Þar er hundleiðinlegt fólk sem ætti að kaffæra ofan í Reykjavíkjurtjörn.
Gunnar.. Já það er það sem mig grunar... Íslendingar mættu taka sig aðeins á í þessum geira.. Mér finnst allt of mikið af ruddum hérna..
Jónína... Ég verð að koma því á framfæri að orðið "Kellingar af báðum kynjum" kemur ekki frá frá mér heldur ILLUGA JÖKULSYNI. Allaveganna heyrði ég hann segja þetta og fékk þessa settningu á LÍMHEILAN MINN. Ég er ekki vanur að taka settningar frá öðrum nema að það séu skemmtilegir og viðeigandi frasar sem og frasi Illuga vissulega er í þessu tilfelli.
Já mér sýnist halla frekar á afgreiðslufólkið þó svo að ÞAÐ GETI LÍKA VERIÐ EINS OG PUNGSVEITTIR OG GRAUTFÚLIR BÍLVÉLAVIRKAR Í FRAMKOMU.
Brynjar Jóhannsson, 23.1.2008 kl. 17:57
DEXXA KLIKK
sammála...
Brynjar Jóhannsson, 23.1.2008 kl. 18:00
Ég er ekki kvartvís maður og í raun var þetta dropinn sem fyllti mælin.
Kvartvís
Fríða Eyland, 23.1.2008 kl. 18:45
Fríða Eyland, 23.1.2008 kl. 18:49
Já SKRUDDAN er að verða til... Enn næsta ferli eru gagnrínir yfirlesarar og svo útgefendur í kjölfarið.. Hvað gerist á þeim tíma kemur í ljós og ef ég er raunsær.. hlít ég að þurfa að vinna meira í bókinni ef útgefendur ætla sér að gefa þetta út. Aðalmálið er að gera ritið útgáfuhæft áður en lengra er haldið..
Brynjar Jóhannsson, 23.1.2008 kl. 18:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.