Tilviljun eða ekki tilviljun ? kemur í ljós á þessu ári.

Undanfarin tvö ár hefur höfuðið mitt verið lýmt við tvö megin viðfangsefni, Geisladiskinn og skáldsöguna mína Martraðaprinsinn. Ég hef eitt nánast öllum mínum tíma í að skrifa söguna og í gær gerðist stóráfangi í lífinu mínu. Fasistayfirlesarinn sagði að nú væri nóg komið í bili og tími til komin að leggja bókina fyrir gin annarra "lestraljóna" - sjá hvort þau tæti hana í sig eða þyki hún gómsætari en besti sykurpúði. Ég hef reyndar leyft mörgum að lesa söguna á meðan verkefninu stóð og fengið nánast undartekningarlaust mjög jákvæða gagnríni. Þó svo að þessi jákvæða gagnríni hefur gefið mér byr undir báða vængi, veldur hún mér einnig áhyggjum. Mér er það fyllilega kunnugt að ef ég á að skrifa útgáfuhæfa sögu verður hún að vera algjörlega 100%. Ef ég á að komast á spenan hjá bókarframleiðendum verður sagan að vera 110 % og til þess að vera öruggur þarf hún að vera 120%. Sem betur fer er fasistayfirlesarinn minn af harðvíruðustu gerð og krefst hins besta af sjálfum mér. Ég hef unnið svo klukkutímum skiptir í efnisbálkum sem eru ekki mikið lengri en þær blogglínur sem ég hef þegar skrifað.

Tilurð sögunar..

fyrir þónokkrum árum varð ég ástfangin við fyrstu sýn. Rétt eins og í venjulegum ástarsögum vissi ég að konan sem ég sá yrði sú sem ég myndi hrokna upp með mér og við myndum eignast saman 80 börn. Ég vissi nákvæmlega hvernig persóna hún var frá því augnabliki og ég sá hana og ekki minkaði hrifningin þegar við kynntumst betur því við smullum saman eins sitthvor hluti af risastóru hjarta. Ólíkt venjulegum ástarsögum vildi þessi ágæta dama ekkert með mig hafa þegar á hólmin var komið og sat ég því eftir með sárt ennið. Þessi saga mín er raun uppgjör mín við ástina og mín skilgreining á því hvað ást er í raun og veru. Í raun og veru er sagan ekki um þessa konu heldur um þær konur sem ég hef ungengist í gegnum tíðina og átt í sambandi við.

Ég ítreka að ég er með báðar fætur á jörðinni og geri mér algjörlega grein fyrir því að það er engin hægðarleikur að komast að komast að hjá bókaframleiðindum. Einnnig getur vel verið að ég þurfi að svara meiri gagnríni og því gæti ég þurft að skrifa meira. Ég leyfi mér þó að vera bjartsýnn enda hef ég fengið mjög jákvæða gagnríni hingað til. Eitt er þó ljóst að þessi bók og geisladiskur verður gefin út, annað hvort af sjálfum mér eða öðrum.  

Eigið góðar stundir... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Eftir að hafa fylgst með því sem þú skrifar hér, hlakka ég til að lesa bókina

Jónína Dúadóttir, 19.1.2008 kl. 19:08

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Takk fyrir það Jónína.. 

Ég hlakka líka til þess að þú lesir söguna

Brynjar Jóhannsson, 19.1.2008 kl. 19:37

3 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Brynjar: Já endilega farðu að leyfa þjóðinni að slurga í sig list þína, löngu kominn tími til góur

Lárus Gabríel Guðmundsson, 19.1.2008 kl. 21:08

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Takk fyrir það Lárus minn.. Ef lukkan er með mér þá verður 2008 árið mitt...Já heyrðu meðan ég man Hjartans englapungurinn minn...... ÉG ER BÚIN AÐ KAUPA MÉR "POLKA"RAFMAGNSGÍTAR...

Brynjar Jóhannsson, 19.1.2008 kl. 21:12

5 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Brynjar þetta eru stórtíðindi, ég hef fregnir að færa varðandi polkann góða, bjalla á þig...

Lárus Gabríel Guðmundsson, 19.1.2008 kl. 21:33

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Lárus minn... Ég er reyndar BLINDFULLUR núna...  en þú verður að bera mér þessi tíðindi við fyrsta tækifæri.

Brynjar Jóhannsson, 19.1.2008 kl. 23:13

7 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Spennandi.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 19.1.2008 kl. 23:28

8 Smámynd: Fríða Eyland

Ég er líka að hugsa um að skrifa æviminningar bráðum, er að velta mér uppúr titlinum, Martraðarprinsinn er flottur titill vonandi kemst ég í þessar hæðir sem þú ert í og pompa niðrá einn góðan, þá get hafið ritsmíðarnar...

Fríða Eyland, 19.1.2008 kl. 23:50

9 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

interesting...langar að heyra meira um söguna, eða jafnvel kannski bara sjá hana alla...

ég ætla líka að skrifa skáldsögu þegar ég verð stór, en hún á að vera um allt og ekkert sérstakt..

gaman að heyra að þú ert blindfullur, ég er það ekki samt, það er ekki eins skemmtilegt

Guðríður Pétursdóttir, 20.1.2008 kl. 01:29

10 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Þordís... Þakka þér í það minnsta er það spennandi fyrir mig.

Fríða Eyland.. þú hefur verið góð bloggvinkona mín í þónokkurn tíma. Eina sem ég veit að þú errt áhugaverðari en ígildi alls alheimsins og þú hljómar virkilega klár kona. Ég veit að það er ekki sniðgugt að gefa fullorðinni konu ráð en ég ætla að gera það samt.  Ef þér langar til að skrifa æfisögu þína og þú ætlar að gera það vel krefst það tveggja hluta. YFIRSETU OG VINNU... ef þú villt það þá getur þú það...

Guðrún.. Ég er blindfullari núna en áðan þegar ég skrifaði HÉR FYRIR OFAN. Þú hefur áður séð mig hrósa þér ég er edrú þannig að þú veist að ég er ekki að bulla tóma þvælu. Mín skoðun er sú að þú hefur alla burði til að vera rithöndur. það sem ég hef lesið þykir mér virkilega áhugavert, raunar það skemmtilegt að það væri gaman að kynnast þér einhvern tíman betur. í það minnsta hef ég trú á þér ... GANGI ÞÉR VIRKILEGA VEL. 

Brynjar Jóhannsson, 20.1.2008 kl. 06:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 185604

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband