16.1.2008 | 17:31
VÍKINGAR NÚTÍMANS
Það er nokkuð augljóst að Eiríkur Rauði og Leifur heppni endurholdguðust sem Björgólfsfeðgar nú á dögum. það þarf ekki nema að rína í sögu þeirra til að komast að því hvað fullyrðing mín er sönn. Eftir að Björgólfur eldri hafði siglt Hafskipinu í þrot flúði hann af landi brott með syni sínum til að flýja Helgarpressuna sem hafði þá feðga á hornum sér. "BRUGG VIL EK" æptu feðranir í kór og námu land á rússneskri grundu. Þar létu feðgarnir rísa upp mjöðverksmiðju og byggðu þar upp mikið og stórt fyrirtæki. Eftir nokkur rússnesk frost og viðskiptalegt hark kom danskur kaupahéðin maður að nafni, Heineken og bauð þeim gull og græna skóga sem þeir gátu ekki staðist. Fjármagnið varð til þess að þeir komu aftur að landi ísa og keyptu nánast allt sem varð á vegi þeirra.
Persónulýsing á Björgólfsfeðgum
Bjórgólfsfeðgar gátu stokkið hæð sína í lofti í jakkafötum ef þeir sáu verðbréf fyrirtækja sinna hækka. þeir gátu keypt sér stórfyrirtæki á meðan þeir snæddu morgunmatinn, stórhýsi þegar þeir fóru í sturtu og einkaþotu þegar þeir þurrkuðu sér með handklæðinu. Fyrir algjöra "TILVILJUN" fjárfestu þeir í báti að nafni Eimskip og á meðan sá eldri var að greiða á sér hárið keypti hann Landsbankann. Á svipuðum tíma klóraði sá yngri sér í höfðinu og áður enn hann vissi af þá var hann búin að kaupa búlgarskt síma fyrirtæki og lyfjafyrirtæki í London. Þegar sá eldri klæddi sig í JÓAKIM FRÆNDA FÖTIN SÍN hafði hann fjárfest í ensku úrvalsdeildarliði og sá yngri var komin á lista yfir ríkustu menn í heimi.
Hvað mun gerast í framtíðinni ?
Verða minnisvarðar framtíðarinnar um menn eins og Björgúlfsfeðga eða bónusfeðga? Munu sögur berast manna á milli um hetjukaup þeirra á erlendri grundu og mun hetjuljómi færast yfir dáðir þeirra? Í það minnta er það mín upplifun að jakkaklæddir verðbréfabraskarar og stórfyrirtækjaeigendur séu íslensku víkingar nútímans.
Eða hvað haldið þið ?
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 185713
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er frábær færsla... en ég hef því miður ekki hugmynd.
+
= 
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.1.2008 kl. 18:02
flott skrifuð færsla og sniðug hugmynd.. en ég er víst ein af þeim sem dáist ekki af þeim ríku.. sérstaklega ekki þeim sem eignast allt svo auðveldlega á meðan við hin þurfum að vinna af okkur rassinn til að lifa þokkalega...
Dexxa (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 18:56
Gunnar.... þú hefur kannski hugmynd síðar.. þegar samtímasaga okkar verður skrifuð..
Dexxa... Ég er ekkert á móti ríku fólki þó mig langi ekkert að eignast peninga. Vissulega samgleðst ég yfir velgengni þeirra ef þeir hafa unnið fyrir sér með harðri hendi en í sannleika sagt er auðlegð ekki það sem ég sækist eitthvað sérstaklega í eins og þú geri ég ráð fyrir..
Brynjar Jóhannsson, 16.1.2008 kl. 19:11
Ég sækist ekkert eftir auði.. ég vil bara njóta þess að vera til, ég þarf ekkert peninga til þess.. ég er hins vegar ekkert hrifin af þeim sem synda í peningum en gera ekkert gott við þá.. þeir sem hins vegar vinna sér inn peningana með réttu og gera eitthvað af viti við þá eiga það skilið að dekra við sig og njóta þess að vera ríkiir
Dexxa (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 19:37
Mér heyrist sem við séum á svipuðu reiki hvað lífsviðhorf varðar Dexxa
til hamingju með það
Brynjar Jóhannsson, 16.1.2008 kl. 20:07
Góð spurning, hugsa svarið aðeins....
Jónína Dúadóttir, 16.1.2008 kl. 20:15
..ætlaði ekki að senda strax.... Skemmtilegur pistill
Jónína Dúadóttir, 16.1.2008 kl. 20:16
Og til hamingju með að hafa skrifað nafnið mitt rétt tvisvar í röð..
Dexxa (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 20:36
Jónína.... Takk fyrir það og takktu þinn tíma...
Dexxa .... Mér finnst ég eiga ríkulega inneign fyrir svona stórvirki ....
.... Fálkaorðuna eða íslandsmeistaratitil í að STAFSETJA NAFNIÐ DEXXA rétt.
Brynjar Jóhannsson, 16.1.2008 kl. 20:44
Það sem þú spáir í...þú hlýtur alla daga að vera að hugsa og velta þér uppúr ótrúlegustu hlutum. Þvílikt hugmyndaflug. Er það þegar þú berð út póstinn sem þú ert að pæla þetta allt? SVONA ERU LISTAMENN.
Halla Rut , 16.1.2008 kl. 23:59
Já svona meðal annars.... Ein af ástæðum þess að mér illa við í jólakösinni er vegna þess hvað það gafst lítill tíma í að hugsa. Núna þegar allt er rólegt í póstinum get ég farið hægar yfir og hugsað um allt á milli himins og jarðar. Sumum lýður vel að hafa ekkert sarg í hausnum á sér, bara hljóð. Mér lýður best að vera í endalausum vangaveltum um lífið og tilveruna..
Ég þakka hrósið Halla.
Brynjar Jóhannsson, 17.1.2008 kl. 00:38
Hugmyndaflugmaður af flottustu sort
Jónína Dúadóttir, 17.1.2008 kl. 06:02
Ég vill líka segja að mér finnst þú skrifa skemmtilega pistla...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.1.2008 kl. 08:13
Gunnar og Jónína.. Ég þakka hólið
Brynjar Jóhannsson, 17.1.2008 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.