12.1.2008 | 18:48
Öskubuski.
PRINSSESSUR OG ÖSKUBUSKAR
Ef við kryfjum ástarævintýri Öskubusku til mergjar og skilgreinum tákmyndir sögunar þá passar hún ekki við raunveruleikan. Eins og ég skil söguna þá er Öskubuska táknmynd afglapans sem á sér ekki tækifæri í tilverunni vegna þess að sjálfselskar samsystur hennar traðka henni sífellt um hæl. Skór draumaprinsins er tákn fyrir persónuleikan sem hentar öskubusku best og þann mann sem lætur henni lýða eins og unaðslegri prinsessu. Skórnir eru líka tákn fyrir örlögin, um þá sem er ætlað vera saman, því þau púslast svo óaðfinnanlega að öðru hvoru.
HVERNIG ER RAUNVERULEIKINN ?
Í raunveruleikanum vil ég meina að hlutverkaskiptinn er þveröfug. Oftast er það prinsessan sem bjargar herra Öskubuska frá glötum og lætur honum lýða eins og unaðslegum prinsi. Hversu oft hefur prinssessan ekki bjargað hinum sóðalega öskubuska sínum frá því að verða að strætisróna með því berja þá áfram með öskubuskuskónum sínum og þvingað hann til að fara í meðferð ?
EF ÞÚ DRULLAR ÞÉR EKKI Í MEÐFERÐ HELVÍTIS ÖSKUBUSKINN ÞINN ÞÁ FER ÉG BURT FRÁ ÞÉR !
eiga margar prinsessunar til með að æpa á Öskubuskanna. Flestir Öskubuskanir henda af sér skónum og hlaupa frá draumaríkinu en klæða sig aftur í þá þegar prinsessan lætur þá máta. Það er margt sem staðfestir þessa fullyrðinguna mína um að í raunveruleikanum sé öskubuskusagan þveröfug. Konur eru almennt þrifanlegri en karlmenn og 70 prósent hjónabanda fara í vaskinn út af þrasi um heimilisþrif. Alltaf þegar ég er ástfangin verður hjartalag mitt aðalborið og ég klæði mig í mitt fínasta prinsapúss til að gangast í augun á prinsessunni minni.
UUUUUUUUU Verr og miður fyrir blessuðu prinsessuna þá enda ég oftast á því að kyssa hana.
OG Í HVERT SINN ÞEGAR PRINSESSAN KYSSIR MIG BREITIST ÉG AFTUR Í FROSK....
Eigið góðar stundir.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert snillingur öskubuski... ég er 100% sammála um að sagan er hinsegin. Ég er öskubuski líka.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.1.2008 kl. 19:45
ekki vissi ég að heimilisþrif væru helsta orsök hjónaskilnaða, en hitt er víst að ansi mörg sambönd fjara út í buskann. Öskubuskann.
Brjánn Guðjónsson, 12.1.2008 kl. 19:45
HAHAH.. Gunnar líkur sækir líkan heim..
Brjánn GÓÐUR .. Ég er með svo kallaðan límheila.... Upplýsingar lýmast við mig án þess að ég viti hvaðan ég fæ þær..Þrjú af hverjum fjórum hjónaböndum enda með skilnaði og sjötíuprósent endar vegna tuðs um heimilisþrif. Ekki spyrja mig hvar ég fékk þessar upplýsingar en oftast þegar kemur á daginn þá eru þær upplýsingar sem ég afla mér fjarri lagi.
Eða eins og þú segir svo skemmtilega... SAMBÖNDIN FARA ÚT Í ÖSKUBUSKAN...
Brynjar Jóhannsson, 12.1.2008 kl. 20:01
Þú segir nokkuð Öskubuski !!! Forvitnileg pæling. Þetta með skóinn fanst mér alltaf vera tákn um hvort passaði saman og svo má alveg trúa því að lífið hafi upp á eitthvað annað að bjóða heldur en grámyglulegan hversdagsleikann. Í huganum býr töfraveröld sem fólk ætti að sækja þegar þannig stendur á!
Þú ættir kanski að staldra við eftir einhverju meira en fyrsta kossi ......
www.zordis.com, 12.1.2008 kl. 20:49
Ég kannast við þessa töfraveröld Zordís enda er hún skjólstaður minn í grámyglu veruleikans.
Jú ég ætti að staldra við meira enn einum kossi ... En sko þegar konan sér mig prinsinn breitast í frosk.. þá hleypur hún æpandi í burtu
.
Brynjar Jóhannsson, 12.1.2008 kl. 20:58
Sætur endir á ævintýrinu.. mér finnst alltaf skemmtilegt þegar maður þorir að verða aftur froskur, þá er sambandið orðið að skemmtilegum og þægilegum vana..
Það er kannski ekki skrítið þegar báðir aðilar eru útivinnandi að erfitt sé að komast að niðurstöðu með hver skuli þrífa...
ég er heimavinnandi, þá þríf ég þegar ég er í sambandi með manni sem vinnur.. ég segi þegar
eins og ég sé bara í því að skipta um menn
Guðríður Pétursdóttir, 12.1.2008 kl. 23:53
Ég á 2 hjónabönd 2 sambúðir og alltof marga kærasta að baki. Þeir breyttust allir í froska, misfljótt samt. Ætli ég hafi ekki orðið lítil karta líka.
Ég skil ekki menn sem búa einir og eru algjörir snyrtipinnar, eignast svo kærustu og púff, hætta að geta gengið frá tannkreminu eftir sig og pirra sig endalaust á draslinu á heimilinu. TAKTU ÞÁ TIL AUMINGINN ÞINN EÐA HÆTTU AÐ TUÐA UM ÞETTA.
Engin gremja hér. púff.
Helga Dóra, 13.1.2008 kl. 01:21
Þú ert ekki bara milljón, þú ert margar milljónir litli sæti froskur
Einu sinni á 6 árum hefur spúsi minn vogað sér að segja að það mætti nú alveg laga aðeins til, ég var sko alveg sammála honum með það og bauðst til að fara út á rúntinn á meðan hann væri að því.... hann hefur bara ekki nefnt neitt svoleiðis síðan
Jónína Dúadóttir, 13.1.2008 kl. 07:39
Guðríður
Jú jú... það er miklu skemmtilegra að vera froskur...
Helga... getur verið að þetta hafi verið SÝNDARMENNSKJA HJÁ ÞEIM ?
Jónína..
Já... þarna kemur talandi dæmi.... Þú barðir hann með ÖSKUBUSKUSKÓNUM,,,og sagðir ÓBEINT... EF ÞAÐ Á AÐ FARA AÐ TAKA TIL Á ÞESSU HEIMILI STRÚTASKÍTUR ÞÁ GETUR ÞÚ GERT ÞAÐ SJÁLFUR....
mjög dæmigerðar þvingunaraðgerðir af hálfu kvenna..
Brynjar Jóhannsson, 13.1.2008 kl. 12:31
Jónína Dúadóttir, 13.1.2008 kl. 12:44
Játs marr, er ekki alltaf smá sýndarmennska í okkur öllum þegar við erum að slá okkur upp, eins og mamma kallaði það?
Helga Dóra, 13.1.2008 kl. 15:30
Já svo sannarlega... Helga Dóra.. það er það sem að ég átti við.... Getur verið að þeir hafi látist vera einhverjir ofur snyrtipinna en voru það ekki í raun og veru ?
Brynjar Jóhannsson, 13.1.2008 kl. 15:55
Gvabikk Gvabikk Gvabikk....
Þú gætir orðið frægur núna Brylli....... eini froskurinn sem bloggar. 
Anna Einarsdóttir, 13.1.2008 kl. 21:07
... THE BLOG FROG... .. HAHAHA já það er möguleiki...
Brynjar Jóhannsson, 13.1.2008 kl. 23:02
Einn þeirra var nú rosalegur snyrtipinni og er enn. Það er sá sem ég varð fyrir svo miklu andlegu ofbeldi hjá. Ég átti að hugsa um hann sindromeið í fullu svingi þar. Það var ekki ég að segja honum að drulla sér í meðferð eða ég færi frá honum, heldur hann að segja drullaðu þér í ræktina og hugsaðu betur um heimilið druslan þín eða ég fer frá þér.
ég fór frá honum, hann gat þrifið sinn eigin skít.
Helga Dóra, 14.1.2008 kl. 14:39
Já... þá ertu að tala um Kontrólfríkið.... Skíthællinn hefur stjórn á ölllu í kringum sig og vildi ekki konu heldur stöðutákn sem átti að vera heimilisstússið í stofunni sinni.. Ég fjalla um svoleiðis konur í sögunni minni sem ég er að skrifa... En sagan heitir Martraðaprinsinn...
Brynjar Jóhannsson, 14.1.2008 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.