7.12.2007 | 16:47
ROKKSTJÖRNUSTÆLAR
Sándtjakk
"dr.bryll" Hljóðmaður værir þú til í að lækka í ekkóinu ekkóinu ekkóinu u u u .. það er of mikið bergmál í blogginu mínu mínu ínu nu nu nu.
" dr. bryll" værir þú svo til í að hækka aðeins í gítarnum og lækka aðeins rostan í söngvaranum...
"dr.bryll" Gæti ég fengið síðan bjórglas upp á svið og nokkra áhorfendur á svæðið.
"dr bryll" HEY EKKI BYRJA AÐ SPILA FYR EN ÉG SEGI FJÓRIR.. VIÐ ERUM FJÓRIR Í BANDINU.... HEY HEY HEY ÞEIGIÐ::
"Trommari" já en þú sagðir að ég ætti að byrja þegar þú segir fjórir"
Svona hljóma rokkstjörnustælar og eftir að hafa unnið með nokkrum tónlistarmönnum þá hef ég fengið smjörþefin af ýmiskonar leiðindum. Reyndar eru flestir tónlistarmanna mjög fínir sem ég hef unnið með en það kemur fyrir að ég hef þurft að sitja undir ýmsum leiðindum sem ég á bágt með að skilja tilganginn með. Verstir eru samt þeir sem gjörsamlega missa við það að fá snert að hrósi eða athygli. Ég á ekki orð yfir það hvað sumir líta stórt á sig, meðan aðrir eru hinir jarðbundnustu og rólegustu. Testasterónið í tónlistarbransanum getur verið algjörlega óþolandi og hefur fælt margan frá því að leggja dægurtónlist fyrir sig. Mín kenning er sú þessi harka stafi á því að þetta séu í raun mjög viðkvæmar tilfinningapersónur en innligsaðir inn í svo heiftarlega miklum skráp af ótta við að verða að athlægi. Samkeppnin í tónlistarbransanum er mikið og finnst mér hún snúast meira um að koma sér á framfæri en getu til þess að semja lög og texta. Í það minnsta finnst mér ansi skondið að flestir hæfileikamestu hljóðfæraleikarar sem ég þekki til, sem eru bísna margir, vinna flestir sem tónlistarkennarar.
En sem betur fer er ég að vinna með góðu fólki á plötunni minni og flestir sem koma nálægt henni ljúfir sem lömb.
GÓÐA HELGI.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.6.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sumir eiga meira bágt en aðrir telja sig fremri og þrífast á gælum eins og kettir. Ekki misskilja mig, það er notalegt að vera köttur, Cat-Woman eða Hamster-Lady ... trúðu mér ég þekki það en auðmýkt og innri jafnvægi vegur alltaf upp eigið traust og skapa þá framtíð sem við göngum!
Þú verður flottur, ert það náttúrulega en bætir bara í eins og sönnum karlmanni sæmir!
www.zordis.com, 7.12.2007 kl. 17:34
Jú jú það er gott að vera Köttur og láta klóra sér. En munurinn á kettinum og sumum er hvað sumir eiga til með að verða óþolandi og fara að líta stórt á sig eftir örlítið klór.
Jú það er satt ÉG ER FLOTTUR
Auk þess er ég tiltölulega mikill egóisti en vonandi ekki svona skelfilegur GIKKUR EINS OG ÉG ER AÐ LÝSA HÉR AÐ OFAN
Brynjar Jóhannsson, 7.12.2007 kl. 19:05
Góða helgi kútur...Þú ert og verður stjarna !!!
Lárus Gabríel Guðmundsson, 8.12.2007 kl. 04:11
Stjörnur mega alveg vera með stæla... ef þær halda þeim fyrir sig
Mér finnst þú brylli-ant og hlakka til að hlusta á plötuna þína
Jónína Dúadóttir, 8.12.2007 kl. 07:12
Æi takk fyrir það... Lárus minn.. Já ég er þektasti maðurinn á mínu heimili
JÓNÍNA... takk fyrir hólið, platan hlítur að verða til einhvern tíma á næsta ári..
ja góða helgi og takk fyrir komentin..
Brynjar Jóhannsson, 8.12.2007 kl. 09:45
það ætti ekki að vera málið Gunnar
Brynjar Jóhannsson, 8.12.2007 kl. 21:18
Stjörnustælar eru óþolandi.. enda hef ég gert í því að fylgjast ekkert með stjörnunum, innanlands sem utan, þetta er einfaldlega ósköp venjulegt fólk sem á alveg jafn mikinn rétt á einkalífi og hver önnur manneskja..
Dexxa (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 10:29
NÁKVÆMLEGA DIXXA
Brynjar Jóhannsson, 10.12.2007 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.