22.11.2007 | 16:39
Nú er komið að ljóðastund með Brylla
Gyðja úr gulli
Löngum hef gengið með grátur við kverki
en gleypt oní brjóstið mín tár
og mín glerjuðu svipbrigði sýnt engin merki
um sorg eða kvalarfullt fár
en um síðir í storminum stóð mig að verki
að steypast í ólgandi brjál
og ég sem var forðum hinn stolti og sterki
varð stútuð en margbrotin skál
En þú sem ert gyðja úr gulli
og guðanna fegursta fræ
en þú sem ert hliðið að himni
og hafmeyja úr draumanna sæ
að eilífu farnast í fegursta sólroðans blæ
Ofan í kófsveittum lófanum lestu
að líf mitt er allsherjar stríð
og í skjóllausum veruleik finn ekki festu
né farnað í komandi tíð
þó stjörnuspár segi og sýni að mestu
súld eða barnslega hryggð
mun andinn minn rísa og ráða við verstu
raunir með viskunnar dyggð.
Lagið er við ballöðu sem ég samdi..
bestu kveðjur Brynjar jóhannsson
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.6.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 185766
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þetta.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 22.11.2007 kl. 18:31
Til hamingju með afmælið í gær!
Flott ljóð/lag/vísa.. eða það..
Dexxa (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 18:55
alveg stórkostlegt!
alva (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 19:58
takk fyrir hólið...öllsömul..
Gunnar... ég hef ekki enn þá að búin að taka upp lagið þannig að það er ekki hægt í augnablikinu.... En það stendur til að koma upp myndavél þar sem ég ætla að spila eitthvað af lögum mínum...
Brynjar Jóhannsson, 22.11.2007 kl. 20:42
Hahahhaha... til hamingju með það gunnar... Þú ert þá í betri hópnum
Brynjar Jóhannsson, 22.11.2007 kl. 21:35
Dýrt kveðið Brynjar sem ætíð !
Lárus Gabríel Guðmundsson, 22.11.2007 kl. 22:07
Lárus...
Takk kærlega fyrir það..
Bryndís....
já... er þetta ekki besta lag sem þú hefur EKK HEYRT NOKKURN TÍMAN
Brynjar Jóhannsson, 22.11.2007 kl. 23:15
Þetta er æðislega flott hjá þér Brynjar
Kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 22.11.2007 kl. 23:29
Brylli þú getur allt!
Dásamlegt svona hæfileikaríkt fólk.
Marta B Helgadóttir, 22.11.2007 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.