7.11.2007 | 13:07
Fyllikall fyllikallanna...
Móðir eins félaga míns hafði áhyggjur af sukklíferni sonar síns og áhvað að senda hann ásamt meðferðarfulltrúa í áfengsmeðferð til Svíþjóðar. Ekki er hægt að segja að meðferðin hafi gengið vel því félagi minn féll sjálfur og hann feldi meðferðarfulltrúann.
-djöfull var ég búin að gleyma hvað þetta var ógeðslega GOOOOOOOOOOOTTTT - Voru fyrstu orð meðferðarfulltrúnns eftir fallið er hann slurgaði í sig bjór á nýju íslandsmeti.
Það var því grátbroslegt fyrir móðurina að taka á móti tvíeykinu á Keflavíkurflugvelli.Það var ekki nóg með að sonur hennar mætti henni rakur og ángandi af brennivíns lykt heldur meðferðarfulltrúin líka.
Áhyggjur móðurinnar á áfengisvanda sonarsíns voru ekki úr lausu lofti gripnar og hef ég aldrei á æfi minni séð annað eins NIÐURFALL þegar kemur að áfengisdrykkju annarsvegar. Drykkjuvenjur hans voru æfi skondnar en oftar en ekki slurgaði hann gengarlausu magni af áfengi í sig og síðan eftir sirka 35.minótur og fjörtíu tvær sekondur var hann oftast nær steindauður og ekki hægt að tjónka við honum. Hann átti til með að drepast á hinum ólíklegustu stöðum. eins og tildæmis hálfur undir mótmælaborða með mótmælaspjald eða á klósettum í partíum með allt niður um sig.
Einu sinni tók drengurinn þá ákvörðun að fljúga til útlanda og voru áformin að ferðast til Úkranínu. Hann tók hann sér flugið að fimmtudegi til Þýskalands og hugðist hann fljúga þaðan til áður nefnds fyrirheitna lands. Um fimmtudags kvöld hringdi hann í okkur félaganna og var hann þá staddur í Leyfsstöð og var þá byrjaður að smakka. Við vinirnir vorum sammála að fyrst hann væri byrjaður að drekka gæti fylliríið ekki öðruvísi en með ósköpum sem og varð raunin. Daginn eftir hringir vinur minn í félagan.
-Brennivín segir félagin við hann
Félaginn hafði endað fylliríið í Almenningsgarði í Þýskalandi. Hann var búin að týna vísakortinu og var gjörsamlega út á þekju.Enn og aftur neiddist hann til að leita á náðir móður sinnar sem varð ekki beinlínis kappakát að heyra hvernig komið var fyrir drengnum. Áformin um að fara til Úkranínu voru fyrir bý og neiddist hann að taka lestina til Hollands og þaðan heim til síns.
enn nú er þessi blessaði brennivíns bangsi loksins komin á snúruna og vonast ég innilega að hann nái að halda sér allsgáðum, dag fyrir dag til loka æfinar.
Eigið góðar stundir.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 185560
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alcoholismi er ekki það auðveldasta.. oft þarf fólk að falla mjög oft til þess að geta loksins tekið sig endanlega á skrið.. en ég vona hans vegna að hann falli ekki oftar.
Dexxa (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 13:28
Satt er það... Eins og með alla mína vini þá vona ég að honum vegni vel...
Brynjar Jóhannsson, 7.11.2007 kl. 14:15
Það er stórkostlega skemmtilegt oft að hlusta á alka segja frá ævintýrum sínum. Við sem höfum eitt tíma í að drekka frá okkur vit höfum gert margar skemmtilegar gloríur. Ég fór sjálf á snúruna um mitt sumar 1996 og hangi ennþá.
Helga Dóra, 7.11.2007 kl. 16:24
Ég vona bara að þú hangir þurr til grafarbakkans Helga Dóra mín og þér vegni sem best í lifanda lífi. Fylliríssögur eins og af þessum félaga mínum eru drepfyndnar þó sorglegar séu í raun.
Vegni þér vel.
Brynjar Jóhannsson, 7.11.2007 kl. 18:05
Gott að ég er ekki þessi vinur þinn....að hljóta slíka útreiða á öldum vefvakans.....ertu viss um að þið séuð vinir ennþá ??????????????????????
Lárus Gabríel Guðmundsson, 7.11.2007 kl. 22:57
Hvaða útreið fékk þessi vinur minn ? Ég fæ ekki skilið ?
Brynjar Jóhannsson, 7.11.2007 kl. 23:15
?
Lárus Gabríel Guðmundsson, 7.11.2007 kl. 23:19
Sé bara ekki "djókinn" í að hengja góðan vin ( eins og þú kallar hann) upp á þennan hátt. Sagan er fín en þarftu endilega að vera að troða "vinum" þínum inn á þennan hátt.
Eg er viss um að hann myndi ekki skilja kímnigáfuna í þessu............
Lárus Gabríel Guðmundsson, 7.11.2007 kl. 23:23
Lárus..
það sem gerist á opinberum vettvangi er opinbert....
Brynjar Jóhannsson, 7.11.2007 kl. 23:23
ömurleið leið til þess að upphefja sjálfan sig........
en ok........ef það er þinn stíll
TIL HAMINGJU MEÐ AÐ VERA SVONA PERFECT !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Lárus Gabríel Guðmundsson, 7.11.2007 kl. 23:25
það var nú hann sem sagði mér þessa sögu sjálfur...
Brynjar Jóhannsson, 7.11.2007 kl. 23:25
þAÐ virðist annars vera lenska að skjóta kunningja sína til þess að finnast eins sjálfum vera svolítið hærri svo það er ekkert nýtt.......JIBBÍ bRYLLI......FLOTT HJÁ STRÁKNUM.......
Lárus Gabríel Guðmundsson, 7.11.2007 kl. 23:30
GOTT AÐ ÉG ER EKKI ÞESSI " VINUR ÞINN" ..............ef hann er það ennþá..........
Lárus Gabríel Guðmundsson, 7.11.2007 kl. 23:35
Fáfræðina er ekki hægt að rökræða.
Ég er hvorki að niðurlægja vin minn né hefja hann upp ,heldur að lýsa honum eins og hann er. Ég nefndi hann ekki að nafni og það sem átti sér stað er ekkert til að skammast sér fyrir né nokkurt laumungarmál. Þetta upphlaup þitt er algjörlega ástæðalaust enda þekkir þú kauða ekki neitt og þykir mér það frekar skondið.
Brynjar Jóhannsson, 7.11.2007 kl. 23:38
he he he ..........mjög fyndið !
Lárus Gabríel Guðmundsson, 7.11.2007 kl. 23:40
Hvað þá nákvæmlega.. tilsvörin okkar á milli eða sagan ?
Brynjar Jóhannsson, 7.11.2007 kl. 23:43
Að hengja "vin" sinn upp á þennan hátt ber vott um smáborgaramenningu. Þú býrð í 101 en hegðAR þér eins og þú komir frá Sauðakróki.......
Lárus Gabríel Guðmundsson, 7.11.2007 kl. 23:46
Ég væri að hengja hann ef ég hefði nefnt hann að nafni og á því er stór regin munur. Ég bý í 101 en þú býrð í KEFLAVÍK... það segir það sem segja þarf.
Brynjar Jóhannsson, 7.11.2007 kl. 23:50
ok........enn ein rugl rökin....TIL HAMINGJU......stærsti ruglhaus 'Islands......vona að þér vegni vel .........
Lárus Gabríel Guðmundsson, 7.11.2007 kl. 23:55
humm ég ekki skilja þetta raus í ykkur. Það mætti halda að Lárus væri þessi vinur þinn sem þú ert að skrifa um.
BUT. Takk en og aftur Brynjar fyrir falleg orð og uppbyggjandi á síðunni minni. Mér þykir mjög vænt u m þau.
Ólöf Anna , 8.11.2007 kl. 00:10
hahahahhahha....
þarna skaustu þig með haglabyssu í fótinn.. Talandi um að hengja einhvern !
í þinni klausu hefur þú titlað mig..
1. Að ég setji mig á stóran stall
2. að ég sé málsvari smáborgaramenningar.
3. Stærsti ruglhaus Íslands..
Ég legg til að þú setjir þessi fallegu orð þín í minn garð í jákvæðiskúlu... Eða var það neikvæðiskúla ?...... það mætti halda það.
Brynjar Jóhannsson, 8.11.2007 kl. 00:13
Ólöf...
Nei þetta er ekki hann Lárus sem ég er að tala um...svo það sé á hreinu..
Brynjar Jóhannsson, 8.11.2007 kl. 00:14
Grunaði það svo sem.Þetta var bara svona smá djókur
Ólöf Anna , 8.11.2007 kl. 00:21
hehehe...ég man eftir honum lýsa þessu...og sögunni um þegar hann strauk af spítalanum í Úkraínu, þar sem hann hafði legið með matareytrun í fjóra daga, til að hlaupa organdi á barinn...þetta er náttúrulega hrikalegt, en þetta er líka bara svo hrikalega fyndið
Jón Þór Ólafsson, 8.11.2007 kl. 09:12
no comment
halkatla, 8.11.2007 kl. 10:43
Nákvæmlega Jón þór... við könnumst við kauða sem er vægt til orða tekið.. ÓTRÚLEGUR... hahahahahah
Brynjar Jóhannsson, 8.11.2007 kl. 15:28
LOL já það er ekki laust við að sögurnar af okkur ölkum geta verið ansi spaugilegar... Lárus held þú ættir að prufa á mæta á opinn AA-fund þar sem fólk er í bata þér myndi sjálfsagt blöskra öll hlátrasköllinn af harmsögum okkar allra:P
Benna, 8.11.2007 kl. 19:41
Benna... það er nákvæmlega málið... Ég er ekkert að níða skóinn af þessum félaga mínum, enda nefndi ég hann aldrei að nafni..
Brynjar Jóhannsson, 8.11.2007 kl. 19:59
fimm stjörnur ......
Fríða Eyland, 9.11.2007 kl. 09:01
Takk takk fyrir það Fríða Eyland..
Brynjar Jóhannsson, 9.11.2007 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.