5.11.2007 | 17:18
Ég lýsi því hér með að ég sé orðin að KONUNGI.
Ágætir Íslendingar nær og viti ykkar fjær...
Ég, Brynjar Jóhannsson krýni hér með sjálfan mig sem konung kjallaraíbúðar minnar á Bergþórgötu og lýsi yfir sjálfstæði íbúðar minnar. Landríkið mitt mun ná yfir 35fm og nær lofthelgin örlítið meira enn tvo metra upp í loftið. Aðskilnaður við íslenska ríkið er orðin að veruleika en mun ég halda viðskiptasambandi við Íslands áfram. Bryllaland verður því minsta smáríki í heimi og mun íbúandi landsins lifa á bréfaburði sem áður fyr sem og tónlistarfluttningi þegar tækifæri gefst. Einnig hyggs íbúandin að riðjast fram á ritvöllin með komandi tímum og leggja undir sig Ísland með einum eða öðrum hætti. Þegar hefur verið stofnuð eins mans ríkisstjórn og verður forsetsetisráðherra þeirrar stjórnar hinn óviðjafnanlegi DR.BRYLL ( aðalhetjan úr Kill Bryll). Helsta kostningarloforð ríkisstjórnarinnar er að taka til og þrífa þvottinn auk þess að klára sóloplötina sem ég er með í bígerð og koma fram opinberlega. Já og ná mér í hjarta DROTTNINGU sem vill aðalborin konung eins og mig.
Kröfur þessa samfélags eru ekki íkja miklar og hyggst einsmans ríkisstjórnin ekki taka upp sinn eigin gjaldmiðil en það stendur til að gera þjóðfána eins og öðrum samfélögum sæmir. Að sjálfsögðu ætlast ég til þess að komið sé fram við mig sem þjóðhöfðingja í hvert skipti sem ég heimsæki Ísland og það sé tekið á móti mér með rauðum dregli. Landamæri mín verða við útidyrahurðina og ber öllum að hneigja sig áður en hann heimsækir landið mitt og koma fram við þegna landsins af einlagnri virðingu. Draugfullir góðvinir geta fengið þar pólitískt hæli tímabundið um helgi, enn aðeins sönn, gullfalleg,ljóngáfuð drottning getur fengið landvistarleifi til langframa og BRYLL-LENDAN RÍKISBORGARARÉTT.
Eigið góðar stundir.
Brynjar Jóhannsson
Konugur Bryllalands.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 185560
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fríða Eyland, 5.11.2007 kl. 17:31
HVAÐ NÚ ? ....
Brynjar Jóhannsson, 5.11.2007 kl. 17:35
ég bugta mig og beygi fyrir yður herra Brilli kóngur en ætla ekki að sækja um ríkisfang í Bryllalandi að sinni. Þegar þú setur á laggirnar flóttamannastofnun þá er gott að vita um fríríkið..... Til hamingju og innilegar óskir um að Drollan birtist á þröskuldinn ekki seinna en í dag ...þá kannski færðu frið fyrir öllu kvenfólkinu sem .....alltaf er að rugla yðar Hátign
Fríða Eyland, 5.11.2007 kl. 17:43
Flóttamannastofnun er þegar til staðar og hef ég oftsinnis veitt draugfullum góðvinnum pólitískt hæli yfir heila nótt
Ég þakka hólið......
Brynjar Jóhannsson, 5.11.2007 kl. 18:07
Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.11.2007 kl. 19:43
Ég gegni mörgum embætum og er eitt af því að vera James Bond íslands..
Ég forseti bryllaríkis, konungur, forseti og njóstnari ásamt fleirri öðrum veiga miklum embætum
Brynjar Jóhannsson, 5.11.2007 kl. 21:42
æ æ æ
Lárus Gabríel Guðmundsson, 6.11.2007 kl. 00:34
Brynjar Jóhannsson, 6.11.2007 kl. 00:50
Jón Höskuldsson hringdi áðan í frænku mína Þrórgerði Unu, hún vill meina að kallinn sé elliær og ekkert lengur í hann varið. Hann var víst kominn á flugið í upptalningu hæfileika sinna eins og köllum er tamt, en fór endalega með frænkubeinið er blá blóðið bar á góma.
Kveðja
Fríða Eyland, 6.11.2007 kl. 01:07
Já segðu Fríða.. og svo er lárus að reyna að halda því fram að hann hafi ekki hringt í mig og sagt að glúmur væri auli
Brynjar Jóhannsson, 6.11.2007 kl. 01:18
Þú bryllerar Brylli
alva (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 01:34
Fríða: Mér afvitandi hefur Jón Höskuldsson aldrei haft síma sökum viðurstyggðar á þeim nútímatólum. Ég vill þó ekki kalla þig lygara en eitthvað hefur sannleiksgildið rýrnað í skrifum þínum mín kæra.
Brynjar Jóhannsson: æ æ æ
Lárus Gabríel Guðmundsson, 6.11.2007 kl. 01:43
Konungur geturðu kannski verið.. en ég mun ekki hneigja mig!!
Dexxa (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 11:18
Ég held að karlinn sé ekki allur þar sem hann er séður..allavega kemur hann ekki hreint fram við vin sinn Lárus. Nema hann sé að tala um annan Jón en Þrórgerður frænka, en ég dreg ekki orð hennar í efa..yðar Hátign..
Fríða Eyland, 6.11.2007 kl. 13:46
ALVA.. þakka þér
Lárus ???????????
Gunnar...... Nei við erum bara að dreifa meira auglýsinga þvaðri í fólk.. Það mætti jú líka kalla auglýsingarpóstin.. pappírsbein fyrir hunda
Dixxa... Þegar ég blikka til þín augunum myndir þú kikna í hnjánum og það er hið sama og að beygja sig
Fríða..
Ég veit ekkert hvað á sér stað inni í þessum froudisma slippi sem er innan eyrna Lárusar. Eitt er þó ljóst að þessi Jón hösskuldsson er úr álfheimum.
Brynjar Jóhannsson, 6.11.2007 kl. 14:38
Háæruverðuga Hátign, bukt og beigingar bíða þín, yðar auðmjúkur þegn.... Sem mun koma af stað uppreisn gegn valdmennsku þinni eins og sönnum bændastéttum stendur fyrir dyrum.... Neinei prýðis hátign eruð yður
Bara Steini, 7.11.2007 kl. 02:59
Svo sannarlega og myndi sæma mig í hvaða konungsfjölskyldu sem er
Brynjar Jóhannsson, 7.11.2007 kl. 13:16
Er Bryllaland lögregluríki?? Nei, James Bond sér auðvitað um vondu kallana??!!!
Sigríður Hafsteinsdóttir, 9.11.2007 kl. 14:56
Nei brylla land er HUGMYNDARÍKI, DRAUMARÍKI OG VELFERÐARRÍKI
Brynjar Jóhannsson, 9.11.2007 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.