4.11.2007 | 14:49
Ég er James Bond Íslands.
Flestir þekkja mig sem þriðju persónu eintölu. Fólk sér mig á kaffihúsi með laptoptölvu fyrir framan mig að skrifa einhver orð á wordsskjal eða sem bréfbera að bera út póst. Búðardaman þekkir mig sem daglegan kúnna sem kaupir sér eitthvað gott í goggin og vegfarandur miðbæjarins sjá mig sem venjulega listaspíru sem væri vísari að stunda Ölstofuna en Thorvaldsen er ég fer út að skemmta mér. Þegar grant er skoðað ofan í hegðunarferli mitt , kemur í ljós að ég er lifi á ystu nöf og í mínu hverdagslega lífi er hasar á hverri einsustu síðu. Í raun og veru er líferni mitt miklu háskafyllra en hjá James bond nokkurn tíman þó það komi ekki fram í daglegri hegðun minni.
Dæmi um mitt áhættusama líferni..
*Ég á til með að kaupa mér kjúkling og borða hann, þó svo að mér sé velkunnugt um fuglaflensuna.
* oft og mörgum sinnum fæ ég mér mat sem ég hef aldrei prufað áður
* Það hefur komið fyrir að ég gangi yfir laugaveginn FYRIR BÍL.
* Þegar ég stakk rafhlöðunni í samband áðan á Hressó steig ég upp á stól og var í þónokkun tíma á einum fæti á meðan athöfninni stóð. SANNKALLAÐIR LOFTFIMLEIKAR.
* Ég nennti ekki að fara með góðri vinkonu minni á Ölstofuna í gær og tók þá GRÍÐARLEGU ÁHÆTTU Á því að vera einn heima hjá mér.
* Ég sef einn og er ekki með sautján varðhunda í kringum mig til að verja mig.
* Á diskostöðum kemur fyrir að ég bjóði ÓKUNNUGUM KONUM TIL AÐ DANSA
* Ég hef ekki farið í klippingu í tvo mánuði og ég fer ekki innan tíðar gæt ég fengið hárið í augun og meitt mig.
Eins og þið sjáið þá er ég ekki allur sem ég er séður. Ég er algjör brjálæðingur sem gæti tekið upp á brjáluðum athæfi eins og að mæta í jakkfötum í vinnuna. Kvenhylli mín er í takt við þessar svaðilfarir mínar og líta dömunar til mín hvert sem ég fer með hýru augua. T.d hef ég verið hér á Hressó í þónokkurn tíman og hefur ein afgreiðsludama talað við mig.
"Get ég aðstoðað þig ?" sagði hún við mig.
" já ég ætla að fá kaffi hjá þér" svaraði ég til baka
Afgreiðsludaman labbaði í burtu en mér til mikillrar furðu þá kom hún aftur til baka eftir fimm mínótur með kaffibolla handa mér. VÚÚÚÚÚÚÚÚÚÚ það rétt hjá henni mömmu minni . Ég verð að passa mig á stelpunum.
Ef þetta er ekki næg skýring á því að ég sé JAMES BOND ÍSLANDS, Sérlegur njósnari á vegum lúða í kvennmálum og útsendari kjánaprika í daglegu lífi þá veit ég ekki hvað.
USSS EKKI SEGJA NEINUM FRÁ ÞESSU... þetta er TOPPLEYNDAMÁL
með kærri kveðju
James Bond Íslands
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
úff.. þetta er rosalegt!
Bergrún Íris Sævarsdóttir, 4.11.2007 kl. 15:10
Þú hefur marga fjöruna sopið..
Fríða Eyland, 4.11.2007 kl. 15:50
Bergrún..
Þú hefur ekkert séð enn þá .. Bíddu bara eftir því þegar ég lýsi því þegar ég lýsi hasarnum þegar ég fæ mér samloku
Arna .....
Auðvitað verð ég að fara varðlega því það er hætta í hverju horni. Um daginn datt ég næstum því í hálkunni og drakk súrnaða mjólk..
Fríða eyland.....
Þetta er orðvilla hjá þér.. Ég hef ekki marga fjöruna sopið heldur margt bjórglasið
Með kærri kveðju frá James Bond Íslands.
Brynjar Jóhannsson, 4.11.2007 kl. 16:17
Allavega ertu ekki formaður hagsmunafélags ungra útvegsmanna............
Má reykja á Hressó ?
Fríða Eyland, 4.11.2007 kl. 16:26
Fríða..
Það má reykja í mökkhundakofanum sem er við hliðinni á Hressó. Þar kúrir einmitt ég JAMES BOND ÍSLANDS í kulda og trekki þessa stundina í SÉRLEGUM ERENDAGJÖRÐUM.
Frændi...
Ég er stoltur af því að vera Brylli Larsen og hefði gengist góðfúslega við ættarnafni karls föður míns við skýringu. Mér skylst af einni systur þinni sem ég þekki voðalega vel að gamli maðurinn hafi neitað því að skýra okkur synina ættarnafninu umhyggjunar vegna og sagði að það kæmi ekki til greina.
Enda ekki annað hægt að vera stoltur af því að vera LARSEN. Faðir minn er svo litríkur og skemmtilegur persónuleiki að það er ekki annað hægt að þykja vænt um hann og er ég fáranlega líkur honum að mörgu leiti þó ólíkir séum.
Brynjar Jóhannsson, 4.11.2007 kl. 17:11
Ég hef líka oft gert það Gunnar minn..
Þó ég hafi aldrei skipt um kennitölu gengur HINN EINI SANNI JAMES BOND ÍSLANDS undir ýmsum viðurnöfnum og eitt af þeim er Brylli Larsen..
Brynjar Jóhannsson, 4.11.2007 kl. 18:01
Þú hefur tök á að gera hversdagslífið skemmtilegt. Það mættu fleiri taka þig til fyrirmyndar.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 4.11.2007 kl. 19:59
je dúdda mía. Þvílíkt háskalíf sem þú lifir. Vildi ekki vera í þínum sporum, það er alveg á hreinu
Jóna Á. Gísladóttir, 4.11.2007 kl. 22:06
þordís ég þakka hólið kærlega hólið
Jóna..
Já ég er alveg svakalegur... Hreint útrúlegur... eins og listhlaupari á skautum meðan aðrir eru eins og BELJUR SVELLI
Brynjar Jóhannsson, 4.11.2007 kl. 23:08
jæja þá, gef nú ekki mikið fyrir þetta mas ... talaðu við Glúm Sverrisson ... hann man tímana tvenna....
Lárus Gabríel Guðmundsson, 5.11.2007 kl. 00:24
Jón Hösskuldsson hringdi í mig og sagði að Glúmur væri kellingarlegur ræfill sem væri að drepast úr klamentíu og með þvagleika... Svo mikill vælukjói að réttast væri að berja hann til óbóta.
Brynjar Jóhannsson, 5.11.2007 kl. 00:36
Brynjar Jóhannsson, mér afvitandi veit Jón Höskuldsson ekkert af þér. Annað hvort hefur þú ímyndað þér það að þú þekkir manninn eða þá að þú ferð með rangmæli. Annars get ég kynnt ykkur ef hann fellst á það. Segðu til sem fyrst þar sem Jón þarf eflaust tíma til að hugsa málið.
Lárus Gabríel Guðmundsson, 5.11.2007 kl. 00:51
Ég er JAMES BOND ÍSLANDS... Heldur þú að ég komist ekki að því sem ég vil ?
svona okkar á milli þurfti ekki að brjóta á honum marga putta á honum til að fá svarið í gegn. Reyndar þurfti ég þrykkja þrisvar sinnum í hreðjunar áður en hann sagði mér að GLÚMUR VÆRI RÆFILL..
Brynjar Jóhannsson, 5.11.2007 kl. 00:56
Brynjar Jóhansson: Þetta mal ber mark um skort á veruleikatilfinningu. Það er sorglegt að segja en ég held að þú hafir fyrirgert möguleikum þínum á að hitta Jón Höskuldsson, þar sem hann fyrirgefur væntanlega ekki þessi ummæli.
Ég skal þó vinskaps okkar vegna halda þeim leyndum en ef til þess kemur að hann fallist á að hitta þig myndi ég í þínum sporum halda slíkum hugsunum um líkamlegt ofbeldi í hans garð fyrir þig.
Ég verð að segja að mér afvitandi þekkjast Glúmur Sverrisson og Jón Höskuldsson ekki, en ef svo er leyfi ég mér að efast um að hann myndi segja slíkt um Glúm þar sem hann er maður lífsreyndur og annálaður fyrir hörku sína.
Lárus Gabríel Guðmundsson, 5.11.2007 kl. 01:11
Það verður FRAMSÓKNARBÓNDINN að eiga við sig ef hann er eitthvað að kveinka sig yfir því að ég láti banka dálítið hressilega í bakið honum. Aldrei má maður skemmta sér nú á dögum.. þetta var bara djók hjá mér sér í lagi þegar ég reynda að draga úr honum augum. .Svona okkar á milli þá yrðaðist ég barsmíðanna ekki mikið enda skemmti ég mér konunglega að lumbra á þessum lemjulega ræfli en þótti verr að drulla á mér skóna þegar ég þrykkti framan í smettið á honum.
Brynjar Jóhannsson, 5.11.2007 kl. 01:22
Brynjar Jóhannsson, þú hlýtur að vera með óráði og þess vegna fyrirgef ég þér ummælin. Stundum segir maður hluti sem maður iðrast og það er mannlegt eðli. Framsókn hefur mér afvitandi ekkert með Jón Höskuldsson að gera enda er hann vaxinn yfir smáræðisplott og klæki stjórnmála.
Ertu með óráði kæri vinur eða skrifar þú upp úr svefni ?
Lárus Gabríel Guðmundsson, 5.11.2007 kl. 01:39
Mökkhundakofi, gott að vita af honum, heldur hann vindi ?
Fríða Eyland, 5.11.2007 kl. 01:43
Lárus ...
ég skal gefa þeim báðum slátur þegar ég kem við á hjúkrunardeildinni .. Er þessir Ósómamenn ekki annars á sömu deildinnni ?
Fríða.. Eyland.
jú jú hann heldur alveg vindi.. VIð köllum þetta mökkhunda kofan... en þetta er garðurinn sem er við hliðinni á hressó.. það er dálítið kalllt þar en samt þolanlegt...
Brynjar Jóhannsson, 5.11.2007 kl. 01:57
Sæll vinur.
Þér láðist að nefna að þú viðrar óhræddur samsæriskenningar sem flestir passa sig meira að segja að hugsa ekki um, þótt þú gætir fengið stimpil sem "Samsæriskenninga Klikkhaus"
Virðing!
Jón Þór Ólafsson, 5.11.2007 kl. 10:11
Hehehehehehe! snilld..
Dexxa (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 12:07
sannkallaður dobbel ó seven!
Heiða B. Heiðars, 5.11.2007 kl. 12:46
Það eru svona áhættur sem gera lífið svoooo spennandi. Rosa séns sem þú ert að komast á þarna á Hressó með afgreiðsludömunni. En varstu ekki að segja í einhverju pistlinum að þú ættir kærustu?? Ætla að leita að því.
Helga Dóra (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 15:17
Gaman að sjá þig Jón þór
Jú .. það er rétt hjá þér Jón þór.... Það er ekki nóg með það að ég sé James Bond Íslands þá er ég líka... Puplik enymy of USA number one
Dixxa... Þakka þér kærlega
Heiða..... Ussssssssss ekki segja neinum ég er TOPP LEYNDAMÁL
Hahahahha Helga DÓRA...þvílíkur séns ....
Ég sagðist aldrei eiga kærustu var bara að lýsa skondnu stefnumóti.. það var nú allt og sumt
Brynjar Jóhannsson, 5.11.2007 kl. 16:00
Ekki skil ég að svona snillingur eins og þú gangir einhleypur um göturnar!!!!
Helga Dóra, 5.11.2007 kl. 17:45
haahahahahahahahahahahahahahah
Þegar ég opna á mér þverrifuna og læt GJAMMARANN geysa þá skilur þú út af hverju...
Ég tala kvenfólk til mín.....
en tala það síðan frá mér.. hahaahaha
Brynjar Jóhannsson, 5.11.2007 kl. 18:14
Marta B Helgadóttir, 5.11.2007 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.