3.11.2007 | 15:36
The porno moment.
Sex and the city fyrir karlmenn
Við félagarnir hittumst í mökkhundakofanum sem byggður var við Hressó á fimmtudaginn. Eftir að hafa skoðað innviði nokkurra bjórglasa barst talið að því hvort við hefðum átt einhver PORNO MOMENT Í lífi okkar. Þegar ég á við Porno moment þá ég ekki við ástarleiki kærustupara eða eitthvað sem á sér stað úti á skemmtanna lífinu. Ég á ekki við kynferðislega áreitni heldur þegar eitthvað á sér stað í daglegu lífi eins og gerist í klámmyndum.
Hvernig lýsir PORNOMOMENT SÉR ?
Hjúkrunarkonan sem stríkur sjúklingnum af ÓVENJULEGA MIKILLRI ÁSTARALÚÐ og tekur læknissýni með munninum . Kennarinn sem lætur nemandan sitja eftir til þess að kenna honum betur "VERKLEGA LÍFFRÆÐI" með "MUNNLEGUM PRÓFUM". Einkaritarinn sem hjálpar mér ekki ekki bara úr YFIRHÖFNINNI og býðst til að strjúka mér Á BAKINU. Nágrana vinkonan sem krefst þess að rífa mig úr skyrtunni því henni finnst skyrtan vera rennandi blaut eftir að hafa slett einum kaffidropa yfir mig. Pizzasendillinn og bréfberinn færa konunni meira en BARA SENDINGU. Pípulagningarmaðurinn og vöðvastælti smiðurinn sem eru kvenfólki óvenjulega HJÁLPLEGIR kvenfólki við HEIMILISVERKIN. Öll þessi sýnidæmi um pornomoment enda með því að flautað er til leiks á leikvelli unaðstundanna með hávaða og látum.
Ég er ekki að tala um þegar slík pornoment eiga tækifæri á að gerast heldur ÞEGAR ÞAU GERAST. Einu sinni vann ég með stelpu á vinnustað sem var með gstrenginn hangandi upp úr buxunum og var í eingöngu í vinnusvuntu sem var þannig sníddur að ég sá brjóstarhaldarann og vel vaxin líkaman á báðum hliðum. Eftir að hún hafði nuddað sér utan í mér í þónokkur skipti á vinnuvaktinni og viðreynslulínur hennar orðnar ÓVENJU SLÁANDI varð mér ljóst í hvað stefndi. Áður en það var flautað til leiks stoppaði ég fjörið af og sagði HINGAÐ OG EKKI LENGRA. Stúlkukindin varð grautfúl yfir afneitun minni og svona eftir á að hyggja VARÐ ÉG ENN ÞÁ GRAUTFÚLARI.
AFHVERJU LÉT ÉG EKKI TIL SKARAR (SK)RÍÐA ? .. spurði ég oft sjálfan mig á eftir.
Eftir örlítið samtal vorum við félagarnir sammála um að við hefðum átt engin slík PORNOMOMENT í lífi okkar og er ég viss um að hið sama gangi yfir flest fólk. Klámvæðingin er ekkert annað en kynlífsóskhyggja sem hefur ekkert við raunveruleikan að gera. Þessi klámvæðing er oftast sniðin eftir þörfum karlmanna en ekki handa konum sem flestir láta sér nægja að dreyma um öðru hverju.
Auðvitað verður að taka mið að því að við félagarnir erum allir ANNÁLAÐIR HERRAMENN en algjörir lúðar í kvennamálum. Það er því ekki nema von að við höfum ekki látið plata okkur út í svona ÓÆSKILEGA HEGÐUN í daglegu lífi.
Eigið góðar stundir
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reyndar eru báðir þessir góðvinir mínir annálaðir antísportistar. Eitt er þó ljóst að þeim þykir skemmtilegra að rannsaka innviði bjórglassins en að virða fyrir sér KVENLEGT ÚTSÝNIÐ.
HA ????? lemja konur karlmenn með hamri þegar þær reyna við þá ? NÚÚÚÚÚÚÚÚÚÚ .... þá hefur kona aldrei reynt við mig.
Brynjar Jóhannsson, 3.11.2007 kl. 16:46
Æi hvað þetta var eitthvað krúttlega hreinskilinn pistill. Afhverju í ósköpunum tókstu ekki það sem stúlkan bauð ma'r?
Jóna Á. Gísladóttir, 3.11.2007 kl. 18:28
Nöldrari... Ég varð bara að skjóta þessu á þig. Slíkur útursnúningur úr orðum þínnum lá svo vel við "hamars"höggi ....
Jóna..
Það var reyndar skiljanleg ástæða fyrir þessu. Ég var ástfangin af annari dömu sem var að vinna á sama stað. Ef ég hefði gripið þessa gæs glóðvolga hefði hin sem ég var ástfangin af ekki talað við mig það sem eftir er æfina.
Frændi..
Já það á aldrei að sleppa uuuuuuu DROTTNINGUM sem eru að detta niður stiga. Þá meiða þær sig og fara að gráta.
Brynjar Jóhannsson, 3.11.2007 kl. 19:10
Og lagið er gott líka, túlkunin fær fjórar af fimm mögulegum....Brylli Snilli en....persónuleikaprófin vefjast fyrir mér ......fem prófið og niðurataðan óskiljanlegt bull "Þú ert jafn mikil snobbsvínka og þú ert hjúkrunarkona" Hvernig þá er þetta vísindalega unnið eins og kaffiprófið sem ég tók í gær.... ég náttúrulega hvorugt af þessum tveim flokkum sem eru í boði .....en finnst þetta ekki nógu afgerandi lýsing....
..........
Fríða Eyland, 3.11.2007 kl. 19:37
Gaman að þessu sérstaglega Jónu og hvernig hún af öllu hjarta finnur til með þér ... ég skil hana.
Pornomóment færsla yðar vekur upp hjúkkuna en svínkan snýr uppá sig eða er ég að misskilja eitthvað ?.... kom í ljós í seinni part no 6 kemur ekki herramaðurinn enn eina ferðina upp úr dúrnum....holímólí
Fríða Eyland, 3.11.2007 kl. 20:11
Já prófið er vísindalega unnið.. Að þú sért sitt lítið af hverju, snobbsvínka og hjúkrunarkonan þá ber það tildæmis vott um að þú sést mjög heilbrigð kona. Allar vinkonur mínar er t.d þarna mitt á milli og hvarta sáran yfir því að þriðji möguleikin sé ekki til í prófinu.
VÆL OG VANAKKLÆTI Í ÞEIM SEGI ÉG.
Ef þú VÆRIR mjög mikil snobbsvínka í þér þá værir þú kona sem leitar þér að karlhundi í bandi og ef þú værir of mikil hjúkrunarkona í þér er ekki ólíkt að þú værir lúbarin hundstík í óláni..
Svo hjartanlega til hamingju með það að koma út á prófinu sem heilbrigð kona.
Brynjar Jóhannsson, 3.11.2007 kl. 20:12
BARA KVITTA FYRIR KÍKIÐ SKO..... MÍNAR SKOÐANIR Á KYNLÍFI ERU EKKI PRENTHÆFAR SVO NÚNA ÆTLA ÉG EKKI AÐ TJÁ MIG SVONA OPINBERLEGA UM ÞETTA MÁL :D
ÁSTA MAGGA (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 21:52
Jón Höskuldsson sagði mér eitt sinn frá dvöl sinni sem munkur í klaustri í Egyptalandi (Jón er með eindæmum víðförull). Í klaustrinu þótti ekkert athugavert við klám í myndaformi en enginn af munkunum lagðist þó með kvenmanni.
Lárus Gabríel Guðmundsson, 4.11.2007 kl. 00:44
HEYR HEYR LÁRUS... Jón er með svar við ölllu..
Brynjar Jóhannsson, 4.11.2007 kl. 00:48
Já hann er viskufjall að mínu mati og fáir snjallari í tilsvörum en hann enda sagði hann eitt sinn:
EF TIL ER SVAR ER ÞAÐ BARA SPURNINGUNA SEM VANTAR SVARIÐ, LÁTUM HANA (þ.e.a.s spurninguna) FÁ ÞAÐ.
Flott sagt af Jóni Höskuldssyni.
Lárus Gabríel Guðmundsson, 4.11.2007 kl. 00:58
Gekk hann kannski á vatni og gat hann breitt vatni í vín ?..
Ég get breitt vatni í vin með miklum sykri og réttri uppskrift og ég get synt í vatni..
Brynjar Jóhannsson, 4.11.2007 kl. 01:12
já..en þessi Höskuldsson fékk víst ekki skáldsögu skrifaða um sig eftir nópelsverðlaunahöfund eins og Hreggviðsson..
Hann æskuvinur minn Lárus verður að skýra þetta fyrirbæri fyrir okkur...
Brynjar Jóhannsson, 4.11.2007 kl. 02:22
HAHAH ..
já hann Jón afi..
mér skylst að hann hafi afboðað sig í eitthvað Barnafmæli vegna þynku um daginn.. Hann hafði víst kíkt eitthvað út á djammið dagin áður..
ÉG ÆTLA AÐ VERÐA SVONA KALL EINS OG HANN sífrískur og hress.
Brynjar Jóhannsson, 4.11.2007 kl. 02:30
Þetta er nátturulega óhæfuverk :D ..MEð ölli.... ég vissi það..
Brynjar Jóhannsson, 4.11.2007 kl. 11:09
Ég ætlaði nú að segja að Jón afi....
Er nátturulega hálfgerður þjóðhöfðingi innan ættarinar og hann getur engan vegin sinnt öll þessum embætisverkum svo auðveldlega. Afi er KÚLASTI TÖFFARI Í HEIMI
Brynjar Jóhannsson, 4.11.2007 kl. 16:23
Svona Pornomoment væru nú örugglega mjög skemmtileg.. en nei.. eins og flestir hef ég ekki lent í neinu svoleiðis.. enþá...
Dexxa (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 12:04
Ég held að flest heilbrigt fólk láti sér nægja að dreyma
Brynjar Jóhannsson, 5.11.2007 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.