24.10.2007 | 15:18
!VÍÐSÝNN PRESTUR!
Jeminn einasti og allir hans englar.
Guð minn almáttugur ég á ekki til eitt einasta orð !
Fríkirkjupresturinn í Kastljósi talaði af slíkri víðsýni og rökfestu að viðhorf mín til kirkjunar snarbreittust. Gamli íhaldsfuskurinn Geir H Waage brást ekki VONBRIGÐUM mínum frekar en vanarlega og talaði af sínum alkunna bókstafstrúarhroka sem áður fyr.
Umræðan var um nýju þýðingu kirkjunar.
Fríkirkjupresturinn benti réttilega á að nýja þýðingin væri fyrst og fremst gerð til að alagast nútímanum og yki litrófið á því hvernig túlka mætti kristinna trú.
Geir H Waage var við sama heigarðshornið eins og venjulega og myntu tilsvör hans meira á hortugan herforingja en prest nokkurn tíman. Ég man varla hvað karlpúngurinn lét út úr sér en eitt er þó víst að mér fanst lítið af því vera viti borið.
í vinnunni fékk ég frekari staðfestingu á að þessi fríkirkju maður er að mínu skapi. Hann er víðsýnn og er í hópi þeirra sem vill gefa saman samkynhneigða auk þess að hann segir að biblían sé bók misbrugðula manna og ekki bók guðs. Þessi maður tekur sig ekki um of alvarlega og mætti meðal annars á grímuball í skrattabúningi sem honum fanst ógurlega fyndið ( mér líka)
Málið er að ég var alltaf gegn þessari þýðingu því bibllían er frá mínum bæjardyrum mesta tímaskekkja aldarinnar fyr og síðar. Ég vildi að hún viðhéldi í þröngsýna bændasiði sína svo við gætum losað okkur með tímanum við hana. Fyrir mér er biblían sagnfræðilegur arfur um misvitra fjósamenskuhugleiðingar fyrri tíða. Undir niðri brennur sú von mín ríkiskirkjan skilji á borði á sæng við ríkið en þegar biblían fer allt í einu að tala af meiri virðingu, um ógæfufólk með nýrri þýðingu ,líta hlutirnir öðruvísi við. Ef prestar væru meir í átt við þennan ágæta fríkirkjuprest er ég sannfærður um að kirkjan ætti sér meiri aðhangendur og verð ég að viðurkenna að þessi maður er algjörlega búin að skemma fyrir mér hugsýn mína um að prestar væru afturhaldssamir íhaldsskröggar með brenglaða heimsmynd.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 185560
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt ,hann gæti komið þessu öllu á kortið aftur.
Halla Rut , 24.10.2007 kl. 23:26
Bara að kíkja á þig hehe. Guð sjálfur skrifaði þessa merku bók bókanna og menn fullir af andagift, það er lámarkskrafa að þíðingin´sé vönduð
Fríða Eyland, 25.10.2007 kl. 01:45
Já segðu Halla. Víðsýnari prest hef ég nú ekki hlustað á í langan tíma.
Já Ég ælta að kynna mér hvað sýra Baldur hefur til málanna að leggja ástkæri systur bróðir GUNNAR JÓNSSON
Já þú segir það frú Fríða Eyland, Er "svarta bábiljan" bók guðs ? Ritsjórinn hennar var allaveganna konstanínnopel keisari og mér þykir þá furðulegt hvað þessir andans menn töluðu niður til alkahólista og samkynhneigða. Hótuðu að senda allar pestir Egiptalands sem spornuðust gegn vilja JAVE.
Brynjar Jóhannsson, 25.10.2007 kl. 14:11
Allar velmeinandi leiðbeiningar eru teknar góðar og gildar móður bróðir kær....
Aldrei þessu vant þá held ég að ég hafi farið með rétt mál.. Þú ert bróðir móður minnar..
Brynjar Jóhannsson, 25.10.2007 kl. 14:58
"Ég vildi að hún viðhéldi í þröngsýna bændasiði sína svo við gætum losað okkur með tímanum við hana. Fyrir mér er biblían sagnfræðilegur arfur um misvitra fjósamenskuhugleiðingar fyrri tíða."
Bara Steini, 25.10.2007 kl. 15:55
hahahah Ég tek þessu sem hrósi Steini...
Brynjar Jóhannsson, 25.10.2007 kl. 16:00
Brást hann ekki vonbrigðum þínum... Skemmtileg setning.
Anna Einarsdóttir, 27.10.2007 kl. 16:57
Þakka þér fyrir það :D ANNA BULLUKOLLA
Brynjar Jóhannsson, 28.10.2007 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.