ÉG ÆTLA AÐ LEGGJA SJÓNVARPIÐ MITT INN Á HÆLI.

Ef sjónvarpið væri manneskja þá yrði það skilgreint geðklofa. þegar Dr Phill var nýbúin að fræða misgóða foreldra um hvernig ala ætti upp börnin sín á Skjá Einum, byrjar veruleikaþáttur um aðra foreldra með sjúklegan íþróttametnað fyrir hönd barna sinna. Á einu augbragði breitist imbin úr dr.Jenkel í mister Hide og fer að berja krakka áfram með svipu og hörku. Engin er greinilega hólpin undan aðfinnslum sjónvarpsins því allt í einu fá fithlunkanir ærlega að heyra það í næsta þætti, Biggest looser , sem er kaldhæðið því það er sjónvarpsþáttur um anoerexiujúkling á ríkissjónvarpinnu á sama tíma. Eftir smá tíma róast sjónvarpið aftur í sínum einkennilegu skapsveiflum sínum og verður barngott er fer í spurningaleikinn ertu skrarpari en skólakrakki. 

Ef við tökum þessar upplýsingar saman... þá eigum við að vera góð og umbirðarlind við börnin okkar en berja þau áfram og refsa heiftarlega ef þau eru ekki afreksfólk í íþróttum. Við eigum að ádýrka útlitsdýrkun og fegurð en færdæma hana um leið.

 ef þetta eru ekki nægjanleg rök til að leggja sjónvarpið inn á hæli þá veit ég ekki hvað ?...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

:) Þú virðist standa í miklu stríði við heimilistækin á þínu heimili, fyrst þvottavélin og nú sjónvarpstækið.

Lilja (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 15:58

2 Smámynd: Bara Steini

Einmitt sem ég ætlaði að segja... En Lilja náði því. Þanning að ég mæli með prest og láta hann hasta á þetta allt bara. Svo er ekkert hollt að horfa á sjónvarp Brylli....

Bara Steini, 21.10.2007 kl. 16:37

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

.... Ég horfi nú minnst lítið á sjónvarp... og alltaf þegar ég geri það... þá verð ég fyrir miklum vonbriðgum...

Hvíta heimilistíkin (þvottavélin) er rendar byrjuð að þrífa og er farin að hlíða fyrirmælum.. þannig að ég er nú bara sáttur við hana og við erum orðnir góðir vinir...   

Brynjar Jóhannsson, 21.10.2007 kl. 16:41

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

ég ætlaði að segja mest lítið.. fyrirgefið

Brynjar Jóhannsson, 21.10.2007 kl. 16:45

5 identicon

Hehehehehe.. snilld..

Dexxa (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 22:35

6 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Burt með helv... kassann, hann segir ekkert af viti og tekur hellings pláss... uss uss

Lárus Gabríel Guðmundsson, 22.10.2007 kl. 01:06

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Heyr heyr Lárus...

Ekkert sjónvarp á öllum dögum en ekki bara á fimmtudögum eins og í denn ................

Brynjar Jóhannsson, 22.10.2007 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 185560

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband