5.10.2007 | 01:27
Hvar er RÓFUSTAPPAN ?
Ég fór út í búð til að fá mér snæðing fyrir svefninn og Þar sem ég er að reyna að forða mér frá sætindum, áhvað ég að hafa matin þjóðlegan. Ég keypti mér lyfrapylsu, síld og rúbrauð og hefði einnig keypt mér sviðasultu en hún var ekki til . Mér finnst ekkert gómsætara með lyfrapylsu eða sviðasultu en vel sykruð rófustappa. Ég gerði því dauðaleit að rófustöppu út um alla búð en fann hana hvergi. Eftir ítrekaða leit gafst ég upp á leitinni ,borgaði fyrir matinn minn og arkaði heim til mín. Er ég kannski svona sérvitur en mér finnst RÓFUSTAPPA ómissandi með áðurnefndum þorramati ?Mér finnst eitthvað vanta án hennar svona rétt eins og Rómó án júlíu eða verðandi brúðarhjón án prests.
Ef einhver spyr mig í vinnunni á morgun eftir að hafa hvæst á viðkomandi í morgun fílunni..
"BRYNJAR afhverju ertu svona ofvirkur ?"
"ÞAÐ ER ÚT AF HELVÍTIS RÓFUSTÖPPUNNI "Mun ég þá svara
" uuuuu hvað áttu við... rófustöpunni ?......
"ææ skiptir ekki máli" hreiti ég þá að lokum út úr mér og held áfram að vinna án þess að útskýra pirringinn eitthvað frekar.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 185713
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afhverju keyptirðu ekki bara rófu og stappaðir hana, ekkert mál.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 5.10.2007 kl. 10:36
Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.10.2007 kl. 19:12
Þordís... það er vegna þess að ég var að fá mér nætursnarl...
... ÞAKKA ÞÉR FYRIR GUNNAR MINN
Brynjar Jóhannsson, 5.10.2007 kl. 20:49
Það hlýtur að vera gaman að vinna með þér brilli
Fríða Eyland, 5.10.2007 kl. 21:52
Já það er nefnilega málið ég er alveg hrillilega SKEMMTILEGUR...sérstaklega í morgunúrilsku minni..
Brynjar Jóhannsson, 6.10.2007 kl. 00:56
ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ VERSLA SLÁTUR Í HAGKAUP
Fríða Eyland, 6.10.2007 kl. 01:01
Fríða Eyland, 6.10.2007 kl. 01:02
Ef þú hefur áhuga þá er þessi líka fyndinn
Sorry að ég öskraði á þig en varð bara að látann ganga
Fríða Eyland, 6.10.2007 kl. 01:09
Það er næstum ekki hægt að borða sviðasultu nema hafa rófustöppu með. Þú hlýtur að hafa verið mjööög svangur
Marta B Helgadóttir, 7.10.2007 kl. 00:31
rófustappa!?
Heiða Þórðar, 7.10.2007 kl. 04:35
já rófustappa HEIÐA...
Brynjar Jóhannsson, 8.10.2007 kl. 02:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.