4.10.2007 | 22:23
Fortíðin er búin að vera... framtíðin er komin til að verða nútíðin...
Ég hef orðið fyrir opinberun og er algjörlega laus undan kvöðun fortíðarinar. Ég hef öðlast frelsi og veit núna nákvæmlega hvað mér er ætlað að verða í lífinu. Áðan þegar ég var að vinna í tónlistarforitinunu mínu fann ég svo sterkt að það sem mér langað að vera...... mun ég verða.
TÓNLISTAR OG TEXTAHÖFUNDUR......
Já hlæið að mér og reynið að rakka mig niður... það eru síðasta tækifæri til þess.... því ég er sannfærður að leiðin hjá mér er að verða greið.
Hvernig veit ég það ?
Í dag fann ég svo rosalega sterkt á mér þegar ég náði að negla brasslínu rétt inn (BLÁSTUR) að ég er búin að brjóta ísinn. Ég er algjörlega búin að sannreyna það að það sem ég var að gera var það rosalega gott að lagið gæti vakið heilan kirkjugarð úr roti
"Þetta er nákvæmlega það sem ég vil gera" hugsaði ég með mér og sælutilfinning var rosalega sterk..
Hver er forsaga málsins ?
Ég var orðin fullorðin þegar ég uppgvötaði að ég hafði einn furðulegan hæfileika.. Ég hélt að alllir væru gætir þessum hæfileika en það virðist vera öðru nær. Hæfileikiin lýsir sér þannig að ég get útsett heila hljómsveit í höfðinu á mér út frá t.d einum kassagítari. Oft og mörgu sinnum hef ég leyft mönnum (tónlistarmönnum líka ) að heyra lag sem ég hafði samið á kassagítar og ég furðaði mig oft við litlar undirtektir. Þegar ég var búin að spila lagið með hljómsveit undruðust margir hvað NÁKVÆMLEGA sama lag var gott. Þegar ég sá viðtal við Hilmar ( tónlistarhöfundar engla alheimsins og börn nátturinar) þar sem hann lýsti þessari heyrn þá fór að renna á mig tvær grímur að þetta væri jafn vel svona með mig.
Hausinn á mér risastór hugmyndaslippur og mér lýður aldrei vel nema að ég sé stöðugt skapandi, annað hvort að skrifa eða að semja tónlist. Bókin sem ég hef verið að skrifa er að verða tilbúin og ekki nóg með það þá er heildarmynd komin á geisladiskinn líka... En bókin og platan er eina sama verkefnið.. þar sem ég segi söguna á milli þess sem ég flyt tónlist...
Það hlakkar rosalega mikið í mér... því núna veit ég að ekkert mun stöðva mig... og þá meina ég
EKKERT.....
ef þið trúið mér ekki...
SANNIÐ ÞÁ TIL...
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi þér vel
Þórdís Bára Hannesdóttir, 4.10.2007 kl. 23:12
Mér gengur vel...
.... og mun
Brynjar Jóhannsson, 5.10.2007 kl. 00:02
Þú manst eftir Önnu bloggvinkonu þegar þú verður frægur.
Anna Einarsdóttir, 5.10.2007 kl. 10:34
Já...ég gerði það :D svo sannarlega
Brynjar Jóhannsson, 5.10.2007 kl. 20:48
Þú ert nú þegar á toppi heimsins, sérstaklega með þessa uppljómun í hjartanu...
Lárus Gabríel Guðmundsson, 5.10.2007 kl. 22:58
Ég tek því sérstaklega sem hrósi frá þér Lárus minn.. Ekkert annað skiptir mig meira máli en að vera að gera það sem mér langar til að geraog er ég sannarlega að því þessa daganna.. Það eitt er blómaskeið að vera hamingjusamur..
... hvað annað ber í skauti sér... kemur í ljós..
Brynjar Jóhannsson, 6.10.2007 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.