30.9.2007 | 20:29
sunnudagur til þægilegrar þynku.
Ég var veikur í gær þegar félagi minn boðaði fyllirí heima hjá mér. Merkilegt nokk þá hafði fylliríið þau áhrif á mig að þegar ég vaknaði í morgun þá fann ég ekki til veikindanna sem höfðu hrjáð mig. Getur verið að vodga í kaffi og skemmtilegur félagsskapur sé lausnin við slæmri flensu ?.. í það minsta er ég á því að það hafi haft jákvæð áhrif á mig að drekka sterkt áfengi og þessvegna get ég mætt galvaskur í vinnu á næstkomandi mánudag.
Á sunnudögum er það eina sem ég nenni er að nenna ekki neinu. Þá vil ég vera helst vera einn með sjálfum mér og dunda mér við mín áhugamál. Liggja þunnur í rúminu eða fikta við mína tónlist. Leifa hugsununm að hrærast í kollinum og sleppa þeim út í loftið eins og fiðrildi. Þó svo að ég sé rosalega mikil félagsvera og hef mikla þörf fyrir eðlileg mannleg samskipti þá vil ég oft vera einn með sjálfum mér. Sérstaklega þegar ég hef verið mikið í kringum fólk. Ég er sem sagt fégagslindur einstaklingur með einfaraeinkenni á köflum.
á morgun er mánudagur og mér hlakkar rosalega mikið til að fara að vinna. Eftir veikinda daga þá verð ég alltaf svo þakklátur fyrir að vera komin með fulla heilsu og ætla ég að njóta þess til fulls í þetta skipti.. Taka á í ræktinni og nýta vikuna í að gera eitthvað uppbygilegt og skemmtilegt.
góðar stundir.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 185562
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.9.2007 kl. 21:18
hahahaha já þakka þér fyrir það Gunnar...
Brynjar Jóhannsson, 30.9.2007 kl. 21:19
hehe.. maður ætti kannski að prófa þetta, næst þegar maður verður veikur
Dexxa (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 11:16
hahaha ég mæli með þessu ráði...
Brynjar Jóhannsson, 1.10.2007 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.