sunnudagur til þægilegrar þynku.

 Ég var veikur í gær þegar félagi minn boðaði fyllirí heima hjá mér. Merkilegt nokk þá hafði fylliríið þau áhrif á mig að þegar ég vaknaði í morgun þá fann ég ekki til veikindanna sem höfðu hrjáð mig. Getur verið að vodga í kaffi og skemmtilegur félagsskapur sé lausnin við slæmri flensu ?.. í það minsta er ég á því að það hafi haft jákvæð áhrif á mig að drekka sterkt áfengi og þessvegna get ég mætt galvaskur í vinnu á næstkomandi mánudag.

Á sunnudögum er það eina sem ég nenni er að nenna ekki neinu. Þá vil ég vera helst vera einn með sjálfum mér og dunda mér við mín áhugamál. Liggja þunnur í rúminu eða fikta við mína tónlist. Leifa hugsununm að hrærast í kollinum og sleppa þeim út í loftið eins og fiðrildi. Þó svo að ég sé rosalega mikil félagsvera og hef mikla þörf fyrir eðlileg  mannleg samskipti þá vil ég oft vera einn með sjálfum mér. Sérstaklega þegar ég hef verið mikið í kringum fólk. Ég er sem sagt fégagslindur einstaklingur með einfaraeinkenni á köflum.

á morgun er mánudagur og mér hlakkar rosalega mikið til að fara að vinna. Eftir veikinda daga þá verð ég alltaf svo þakklátur fyrir að vera komin með fulla heilsu og ætla ég að njóta þess til fulls í þetta skipti.. Taka á í ræktinni og nýta vikuna í að gera eitthvað uppbygilegt og skemmtilegt.

góðar stundir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.9.2007 kl. 21:18

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

hahahaha já þakka þér fyrir það Gunnar...

Brynjar Jóhannsson, 30.9.2007 kl. 21:19

3 identicon

hehe.. maður ætti kannski að prófa þetta, næst þegar maður verður veikur

Dexxa (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 11:16

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

hahaha ég mæli með þessu ráði...

Brynjar Jóhannsson, 1.10.2007 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 185562

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband