29.9.2007 | 13:57
Spurningarkeppni Kalla Tom úr Mosó
Ég bar sigur út bítum í síđustu lotu í elífđar-spurningarkeppni Kalla Tom úr Mosó og er ţví mitt hlutskipti ađ vera spyrll keppninar í ţetta skipti. ţćr reglur sem ég set eru eftirfarandi.
Hver keppandi má spyrja ţrisvar og svörin sem ég gef eru já og nei spurningar.
Spurt er um
manneskju !............
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 185562
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ţetta karl?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.9.2007 kl. 14:08
Er manneskjan kona ?
Jónína Dúadóttir, 29.9.2007 kl. 14:10
Gunnar.. Já .. manneskjan er kona
Jónína.. NEi..
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 14:13
hahah sko Gunnar já ... Manneskjan er KARLMAĐUR
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 14:13
Er mađurinn íslendingur?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.9.2007 kl. 14:20
Gunnar .
nei...
mađurinn er ekki íslendingur...
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 14:22
Er hann leikari?
Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 14:24
söngvari?
Helga Linnet, 29.9.2007 kl. 14:24
Hulda..... Já hann er leikari...
Helga... NEi... allaveganna ekki góđur söngvari...
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 14:26
Lifandi?
Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 14:27
Huld. nei hann er ekki lifandi..
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 14:28
hann er karlkyns... leikari sem er dáin af erlendu bergi brotin..
ţađ er ţađ sem er komiđ.
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 14:31
Lék hann i ţöglum myndum.
Dó hann í slysi.
Bara Steini, 29.9.2007 kl. 14:31
Steini... nei Ég held ađ hann hafi ekki leikiđ í ţöglum myndum og nei mađurinn dó ekki úr slysi.. ..
hahaha ţetta voru tvćr rangar spurningar hjá ţér
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 14:35
Hvađ má mađur fá mörg nei?
Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 14:38
ţađ eru ţrjú svona til ađ byrja međ.... annars er ég ekki harđasti dómari í heimi..
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 14:39
Var hann Breskur?
Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 14:40
nei hann er ekki breskur...
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 14:41
Var hann hommi?
Ingibjörg Friđriksdóttir, 29.9.2007 kl. 14:46
Nei ingibjörg..... hahah allaveganna ekki opinber hommi...
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 14:47
Var hann "kyntákn"
Bara Steini, 29.9.2007 kl. 14:50
steini... uuu nei..ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ hann hafi veriđ kyntákn.
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 14:53
var hann vinsćll leikari um og uppúr 1950?
Helga Linnet, 29.9.2007 kl. 14:54
Ouch er ég ţá bara búinn...settur út í kuldann og má ekki leika meir...
Bara Steini, 29.9.2007 kl. 14:55
já ég myndi segja ađ hann hafi veriđ vinsćll leikari á ţeim tíma Helga..
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 14:56
Steini.. ţú fćrđ ađ spyrja nokkrar í viđbót ţví ţú ert svo góđur strákur..
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 14:57
var hann eitthvađ í pólitík?
Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 14:59
Jei jei := En ég giska bara á kappann hann Marlon Brando.
Bara Steini, 29.9.2007 kl. 14:59
nei.... steini .. ekki marlon brando..
Huld.. já hann var eitthvađ í pólitík á sínum tíma
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 15:01
Ronald Reegan?
Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 15:01
BINGÓ.... ţađ var rétt hjá Huld...
Og sigurverlaunin sem hún fćr er ađ halda nćstu keppni......
til hamingju Huld
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 15:02
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.9.2007 kl. 15:04
Sko stelpuna er ykkur sama ţó ađ ég byrji leikinn eftir kvöldmat?
Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 15:06
Snilld :) Congrats
Bara Steini, 29.9.2007 kl. 15:10
já...... mér ţćtti ţađ fínt..
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 15:10
OK, látiđ ţađ ţá ganga ađ leikurinn verđur hjá mér eftir kvöldmat.
Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 15:13
Til hamingju Brylli
Djö ađ missa af ţessum
Fríđa Eyland, 29.9.2007 kl. 15:13
En hey... Brylli... Reagan var nú hálfgert kyntákn hehehe...
Bara Steini, 29.9.2007 kl. 15:36
ok ég er orđin mjög pirruđ, ég eltist viđ ţessar keppnir einsog ég veit ekki hvađ en fć aldrei ađ vera međ - en yfir til Huldar skal haldiđ!
halkatla, 29.9.2007 kl. 15:40
Steini .... ef Reegan var kyntákn.... ţá er hringur á hjólinu kyntákn líka
Brynjar Jóhannsson, 29.9.2007 kl. 15:58
Ouch... ći hey hann var ţó hrjúfur til ađ auka unađinn.
Bara Steini, 29.9.2007 kl. 16:16
Segi sama og Anna Karen, hleyp á milli bloggara og missi af fjörinu
Jóna Á. Gísladóttir, 29.9.2007 kl. 18:44
Ef einhver hefur áhuga ţá er leikurinn kominn af stađ hjá mér: http://ringarinn.blog.is/blog/ringarinn/
Huld S. Ringsted, 29.9.2007 kl. 22:10
O. missti ég af ţessu.
Halla Rut , 30.9.2007 kl. 23:48
Ég get nú ekki séđ ađ leikurinn sé komin af stađ hjá Huld...
Halla Rut , 30.9.2007 kl. 23:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.