Áhugaverð pæling

Hinir goðsagnakenndu Bítlar eru fyrir mér merkilegasta hljómsveit fyrr eða síðar.. Þó að oftast er talað um John og poul í tengingu við Bítlanna gleymist oft að þriðji snillingurinn var innan vébanda þessara hljómsveitar og ber heitir Gorge Harison. Mér þykir mjög áhugverð snerting martin scorse á því að fjalla um Bítlanna meira frá sjónarhóli Gorge Harinsson því það vill oft gleymast að hann var tónlist bítlanna ómetanlegur sem virkilega fær og tilraunargjarn gítarleikari.  Mér þykir einnig vænt um að heyra að Poul og ringo ætla að vera martin innan handar við gerð þessarar myndir og segir það þónokkuð um hve mikla virðingu Harison hefur notið innan bandsins. Það vill t.d gleymast að allir hljómsveitarmeðlimir bítlanna voru allir ótrúlega mikilr humoristar og var gorge engin undantekning á því og hafði hann orð á sér fyrir að vera ótrúlega orðheppin einstaklingur.

Reyndar þegar ég heyrði nýverið sögu leadbelly þjóðlega söngvera frá bandaríkjunum á rás tvö .. þá finnst mér að hann ætti að vera næstur til að gera bío mynd um......  en samt sem áður er Herra Harrison verðugt viðfangsefni. 


mbl.is Martin Scorsese gerir mynd um George Harrison
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

 Þetta voru aðalega miklir músikkantar á sínum sviðum og innan þessarar hljómsveitar voru tveir af fimm bestu laga smiðum sinnar kynslóðar, ekki amalegt það. Gorge  þvílíkur musikkant og vil ég meina mjög vanmetin því hann er afbragðs hjóðfæraleikari. Að mínu mati lítill eftir bátur john og poul. 

Brynjar Jóhannsson, 28.9.2007 kl. 00:52

2 Smámynd: Heiða  Þórðar

Þeir voru auðvitað snillingar!

Heiða Þórðar, 28.9.2007 kl. 12:23

3 identicon

Ég hef aldrei fílað bítlana neitt sérstaklega.. en þeir voru samt þvílíkir snillingar.. Ein gagnrýni samt: maður skrifar Paul ekki Poul.. og George en ekki Gorge

Dexxa (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 12:59

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Það er nú bara allt í lagi.. .Chaplin eða sjaplin... hver er munurinn?ENGINN

Þetta er sami gaurinn

Brynjar Jóhannsson, 28.9.2007 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 185561

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband