28.9.2007 | 00:16
Áhugaverð pæling
Hinir goðsagnakenndu Bítlar eru fyrir mér merkilegasta hljómsveit fyrr eða síðar.. Þó að oftast er talað um John og poul í tengingu við Bítlanna gleymist oft að þriðji snillingurinn var innan vébanda þessara hljómsveitar og ber heitir Gorge Harison. Mér þykir mjög áhugverð snerting martin scorse á því að fjalla um Bítlanna meira frá sjónarhóli Gorge Harinsson því það vill oft gleymast að hann var tónlist bítlanna ómetanlegur sem virkilega fær og tilraunargjarn gítarleikari. Mér þykir einnig vænt um að heyra að Poul og ringo ætla að vera martin innan handar við gerð þessarar myndir og segir það þónokkuð um hve mikla virðingu Harison hefur notið innan bandsins. Það vill t.d gleymast að allir hljómsveitarmeðlimir bítlanna voru allir ótrúlega mikilr humoristar og var gorge engin undantekning á því og hafði hann orð á sér fyrir að vera ótrúlega orðheppin einstaklingur.
Reyndar þegar ég heyrði nýverið sögu leadbelly þjóðlega söngvera frá bandaríkjunum á rás tvö .. þá finnst mér að hann ætti að vera næstur til að gera bío mynd um...... en samt sem áður er Herra Harrison verðugt viðfangsefni.
Martin Scorsese gerir mynd um George Harrison | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 185561
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta voru aðalega miklir músikkantar á sínum sviðum og innan þessarar hljómsveitar voru tveir af fimm bestu laga smiðum sinnar kynslóðar, ekki amalegt það. Gorge þvílíkur musikkant og vil ég meina mjög vanmetin því hann er afbragðs hjóðfæraleikari. Að mínu mati lítill eftir bátur john og poul.
Brynjar Jóhannsson, 28.9.2007 kl. 00:52
Þeir voru auðvitað snillingar!
Heiða Þórðar, 28.9.2007 kl. 12:23
Ég hef aldrei fílað bítlana neitt sérstaklega.. en þeir voru samt þvílíkir snillingar.. Ein gagnrýni samt: maður skrifar Paul ekki Poul.. og George en ekki Gorge
Dexxa (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 12:59
Það er nú bara allt í lagi.. .Chaplin eða sjaplin... hver er munurinn?ENGINN
Þetta er sami gaurinn
Brynjar Jóhannsson, 28.9.2007 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.