27.9.2007 | 18:38
Ábending um sjálfan mig
Ég hef alltaf sagt skoðanir mínar undanbragðalaust og er hreinn og beinn í öllu sem ég tek mig fyrir hendur. Hreinskilni mín er stundum eins og valtari enda er hvorki smjaður né tvöfeldni mér að skapi. Ekki er hægt að segja að þetta sé alltaf góður mannkostur hjá mér því iðurlega kem ég mér í bobba vegna þessa ávana. Sumu fólki virðist blöskra þegar ég segi hlutina umbúðarlaust og bregst ókvæða við því hvað ég get verið kvass í orðavali. Ég er á því að þetta fólk kunni ekki gott að meta því þegar allt kemur til alls þá er ég til í að ræða hlutina málefnalega og komast til botns í málefnum. Af gefnu tilefni langar mér að vara bloggverja við sjálfum mér og benda fólki á að ég er ekki að ráðast af þeim sem persónu þó svo að ég sé með öllu ósammála því sem þeir segja. Ég tel mig tiltölulega réttsýnan einstakling og er fyrstur til að viðurkenna ef mér verður á í messunni. Ef mér blöskrar eitthvað þá segi ég það án þess að hika og sé ekki ástæðu til annars en að viðhafa þeim (ó)siðum mínum þó satt megi vissulega stundum kjurt liggja.
Rökræður eiga að snúast um að komast að réttri niðurstöðu en ekki endilega að hafa sigur úr bítum. en til þess að komast að þeirri niðurstöðu verður fólk að vera samkvæmt sjálfum sér.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 185561
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fúff takk fyrir aðvörunina. Get búið mig andlega áður en ég heimsæki síðuna þína í framtíðinni
Ólöf Anna , 27.9.2007 kl. 18:51
ég læt skoðanir annarra yfirleitt aldrei fara í taugarnar á mér, sama hve slæmar þær eru, bara svo lengi sem fólk fer ekki að rægja eða níða af mér skóinn þá áskil ég öllum þann rétt að vera alltaf annarrar skoðunar en ég er, mér finnst ekki einu sinni gaman að rökræða um hvor hefur rétt fyrir sér. Ég vil bara fá að hafa mína skoðun og tjá hana. Oft lærir maður best á því að heyra ólíkar skoðanir, svo meðtekur maður kannski eigin misskilning síðar og það þykir mér ákaflega skemmtileg reynsla.
halkatla, 27.9.2007 kl. 18:55
lífreynsla mín hefur komist að þeirri niðurstöðu segir að best sé að koma til dyranna eins og ég er klæddur...
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 19:14
Þú hefur alltaf komið rétt og vel fram og geta staðið undir þínum skoðunum, það er það sem ég virði við þig.
Bara Steini, 27.9.2007 kl. 19:15
Þakka þér fyrr það steini.. og sömuleiðis....
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 19:26
þú ert ekki að seigja mér neinar fréttir, þú ert svo hreinskilinn að manni svíður í eyrun var eitt sinn sagt við mig ég tók þessum orðum sem hóli.
Til kvers væri það líka að gera sér upp skoðanir til að þóknast öðrum, maður gæti alveg eins farið út og skotið sig í fótinn.
Heilsteypt fólk er flottast enginn spurnig
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 21:06
Á ekki að klára leikinn þú átt tvo sénsa eftir
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 21:07
Ég hef stundum verið talin of hreinskilin.. en maður verður víst að átta sig á að stundum er betra að þegja.. frekar þegja heldur en segja ósatt.. Óhreinskilni er óþolandi!
Dexxa (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 22:30
já segðu... sturlaða litla dixy ...eða eins og sagt er á okkar frábæru íslensku
ég hef verið þar gert það prufað það....
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 22:32
Þú ert maður að mínu skapi, það er allt sem ég ætla að segja í bili.
Halla Rut , 27.9.2007 kl. 22:46
Þú þarft ekki að segja neitt Halla Rut.. þetta voru bara vangaveltur... hjá mér..
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.