25.9.2007 | 18:50
Mundu
Mundu þó tunglið mun tindra út silfri
og tannhvassir var varúlfar yfir þér ylfrii
að fallega bros þitt er stálslegin brynja
sem birgir þig gegn því sem á þig mun dynja
í nótt
mundu þó vargar í veginum standi
og vindurinn bölbænir kringum þig andi
að högghvassa stolt þig og andlegur styrkur
mun standast hvert próf gegnum satanískt myrkur
Í nótt
& ef með skynsemishyggju í flæðinu ferð
til framandi heima um síðir
þá bráðum munt nema hvar sjálfa þig sérð
sigla innunm blómlegar tíðir
Ég heyri þig hugsa og sé hvað þig dreymir
hvert hjartað þitt leitar og löngunin teymir
um þig er vættur lýkt vindi sem þýtur
sem verndar þig hvert sem þú ferð eða lýtur
í nótt
textinn er við lag sem ég samdi..
Brynjar Jóhannsson
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 185560
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið rosalega er þetta flott hjá þér. Þú ert sko flott skáld. Væri gaman að heyra lagið.
Ólöf Anna , 25.9.2007 kl. 19:32
þakka þér fyrir það Ólöf Anna
ég veit ekki hvað skal segja... ....
Brynjar Jóhannsson, 25.9.2007 kl. 20:52
Flottur og vel saminn texti.. við hvaða lag er það samið????
Dexxa (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 22:41
Lag sem ég samdi...sjálfur
Brynjar Jóhannsson, 25.9.2007 kl. 22:51
Flottur texti
Marta B Helgadóttir, 25.9.2007 kl. 23:38
"Ég heyri þig hugsa og sé hvað þig dreymir".
Lína ljóðsins að mínu mati, mjög nett og myndríkt.
Þú ert perla gamli vinur !
Lárus Gabríel Guðmundsson, 26.9.2007 kl. 10:23
Er pínu lesblind.. las "textinn sem ég samdi er við lag"
Dexxa (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 10:49
Er þetta vögguvísa handa kærustunni ?
Brylli mikið flott í textanum, þú ert góður!
Og stæll á þér með gítarinn.
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 17:42
Ég þakka kærlega öll sömul.... og gaman að sjá þig aftur Lalli minn
Fríða...
jú ætli þetta hafi ekki verið einhverskonara vöggu vísa handa þá verandi kærustu....
Brynjar Jóhannsson, 26.9.2007 kl. 18:26
Og ertu búin að setja það frumflutt á youtube? Langar að heyra þetta.
Halla Rut , 26.9.2007 kl. 19:41
nei reyndar er ég ekki búin að gera það Hallla Rut.. en það er góð hugmynd..
Brynjar Jóhannsson, 26.9.2007 kl. 19:59
Mig langar svo að heyra þig syngja lagið. Láttu mig vita.
Halla Rut , 26.9.2007 kl. 20:21
Ég geri það finn mér einhversstaðar kameru og redda málunum..
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 06:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.