Plága leiðindanna

Leiðinlegir kúnnar..........Devil

sagt er að góð þjónusta laði að kúnna . Getur verið að sumt fólk fari í verslanir fyrir upplifunina og Það sé ekki að kaupa sér vöruna heldur brosið frá afgreiðsludömunni eða til að fá spennulosun ? Þekktir eru hinir drepleiðinlegu kúnnar sem kvarta yfir öllu sem hægt er að kveina yfir. leiðindakúnnunum finnst maturinn í veitingarhúsinu vondur og tuða yfir bréfberanum út af reikningi sem kom degi of seint í hús. Ég vil meina að Kúnnafíflunum finnst maturinn á veitingarhúsunum ekkert sérlega vondur og reikningurinn sem bréfberinn sendi degi of seint frá sér (EKKI KOMIN Á GJALDDAGA) ekki vera vandamálið fyrir fjárhagsvandamálum þeirra ,heldur nota þeir þessa seromoníu til að ausa úr skálum reiðar sinnar því þeir urðu fyrir ósanngjörnum aðfinnslum frá t.d yfirmanni sínum.

En þá er þessu ekki lokið !!!!!

Þjónustufólkið kemur heim til sín grútpirrað eftir að hafa lent í þessum leiðindakúnna og byrjar að reiðast yfir ástvinum því þeir eru andlega uppgjafa.Ástvininir bregðast til varnar því það að þeim veist og oftar en ekki endar gjörningurinn með fílgjörnum leiðindum.

OG HVER ER ÞÁ ORSÖK VANDANS ? ALLT YFIRMANNINUM AÐ KENNA LoL

NÚ ER ÁSTÆÐA ÞESS AÐ KÚNNINN Í BÚÐINNI  ER SVONA AFGREIÐSLUDÖMUNNI OG BRÉFBERANUM ERFIÐUR VEGNA ÞESS AÐ HELVÍTIS YFIRMAÐURINN VAR SVONA LEIÐINLEGUR VIÐ HANN ...... En kannski var YFIRMAÐURINN með þessa að LEIÐINDARAÐfinnslur  við samstarfsman sinn því að krakkin hans er gjörsamlega óalnandi stríðnishundur en ástæðan fyrir því að krakkagreiið sé óalandi er að hann varð fyrir einelti í skólanum. Sá sem veitti honum eineldið kemur frá brottnu heimili þar sem hann horfir upp á drykkfeldan föður og taugaveiklaða móður daglega.

Hver er lausnin.....
AÐ BIÐJA AFGREIÐSLU FÓLK VINSAMLEGA AÐ LÁTA EKKI SÍNA SLÆMU DAGA BITNA Á KÚNNUNUM OG ÖÐRU FÓLKI:: uuuu já og gagnkvæmt...Tounge

Plága leiðindanna er hættuleg sótt sem allir geta smitast af ef þeir verða leiðindum annarra að bráð... varið ykkur á þeirr sótt hún er einhver hættulegasta pest í heimi. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þér finnst gaman að blogga er það ekki.. fimm blogg á einum degi..  

Dexxa (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 23:28

2 Smámynd: Fríða Eyland

Þakka þér fyrir ábendinguna kæri brylli þú hefur heldur betur verið duglegur að skrifa í dag

Fríða Eyland, 23.9.2007 kl. 23:32

3 Smámynd: Fríða Eyland

Annars er stundum bara gott að blása á svona jafnvel með látbragði, allavega meðvitað þá tekur maður ekki svona inná sig og lætur bitna á ástvinum

Fríða Eyland, 23.9.2007 kl. 23:40

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

reyndar voru tvö þeirra skrifuð á laugadagsnótt.... En svona eru þessir blessuðu sunnudagar þegar maður nennir ekki að gera neitt annað stara upp í loftið og gera nokkurn skapaðan hlut.

Brynjar Jóhannsson, 24.9.2007 kl. 07:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband