21.9.2007 | 18:58
kvennabarátta...
Ég get fullyrt að ég sé einn af fáum karlmönnum á Íslandi sem hef verið viðstaddur báða kvennadaganna á íslandi. Ekki er mér minnistætt hvað átti sér stað fyrri kvennadaginn enda var ég ekki nema 1.árs í barna kerru í teymi Ömmu minnar. Síðari kvennadaginn var þáttakan mín öllu skondnari en þá ákvað ég að hringja í vinkonu mína en hún var stödd niðri á bæ og ákvað að kíkja á hana. Það vildi svo til að hún var stödd á miðju ingólfstorginu. Á miðri lækjargötunni með samansafn af síbaulandi feministabeljum í kringum mig tek ég þá ákvörðun að kveikja mér í einni sígarettu. Um leið og ég fæ mér smók geri ég mér grein fyrir að þetta væri ekki sniðugusta ákvörðun í heimi.
ÞETTA INNLEGG ÞITT TIL KVENNABARÁTTUNAR ER TIL HÁBORINAR SKAMMAR AÐ FÁ SÉR SÍGARETTU ÞAR SEM KONUR OG BÖRN ERU Í KRINGUM ÞIG .. Öksraði ein konan á mig og reyndi að mynda múgsefjun í kringum mig. Ég bendi henni á að ég ætlaði að færa mig þá hvæsti hún
SJÁIÐ ÞIÐ HANN ER AÐ REYKJA Í KVENNABÁRÁTTU GÖNGUNNI....
Auðvitað var rangt af mér að fá mér sígarettu þarna en þar sem það er með öllu leyfilegt þá finnst mér að þessi kellingartuðra ætti að hundskammast sín. Kellingartuðra af þessu tagi er nákvæm ástæða og í raun holdgerfingur þess að kvennabarátta hefur ekki náð meiri árangri en raun ber vitni. Ef hún hefði beðið mig vinsamlega um hvort ég gæti drepið í sígarettunni því það væru börn á svæðinu liti málið öðruvísi við en ef það er ráðist á mig með offorsi eru mín fyrstu viðbrögð að dæma hana sem sígargandi KERLINGARKRÁKU SEM VEIT EKKERT Í SINN HAUS. ÞVí til rökstuðnings varð mamma mín svo innilega reið út í þessa konu að hún var á því hún ætti að hundskammast sín og alllar þær konur sem ég segi frá þessu blöskrar heiftarlega viðbrögð hennar.
Því til staðfestingar veit ég um þó nokkrar konur sem fengu sér sígarettu þennan umrædda dag á sama svæði og engin setti sér upp á móti þeim.Því er ég sannfærður að ástæðan fyrir því að mér var vegist var vegna þess að ég var KARLMAÐUR og því kalla ég þær rudda aðfinnslur einelti sem ég fékk frá henni. Þessvegna langar mér að spyrja hvort innleggið hafi verið betra ? ..... karlmaður sem tektur þátt í kvennagöngunni.. .eða kellingartuðra sem hundskammar hann fyrir að kveikja sér í sígarettu í kröfugöngunni með ruddafengnum öskrum og látum?
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mér blöskrar, og það ekki lítillega! sumt fólk er bara bilað - ég dáist að þeim sem halda sjálfsstjórn innan um eitthvað svona!
halkatla, 21.9.2007 kl. 19:30
Já það er það sem mig grunaði Anna..
því að einmitt svona framkoma eins og þessi kona sýndi mér hefur í raun rosalega slæm árhrif á kvennabáráttuna vil ég meina. Ég er allaveganna á þeirri skoðun að ef karlmenn fengu ekki svona framkomu þá væru þeir yfir höfuð hliðhollari kvennabaráttunni . í það minnsta er ég fullviss um að flestir séu sammála að allir eiga að vera á sömu launum fyrir sömu vinnu.
Brynjar Jóhannsson, 21.9.2007 kl. 19:36
VÁ!!! Djöfulsins rauðsokku drusla!! Það er einmitt svona kvenfólk (ef konu mætti kalla) sem gefur okkur þessa ímynd.. ef maður segist vera feministi er þetta hugmyndinn sem flestir fá um mann.. þoli ekki svona fucking hórur!! afsakið orðbragðið..
Dexxa (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 22:33
Nenni ekki að kóa með þér í þessari..nema þetta með reykingarnar, það kemur engum við að maður reykji úti konan hefði frekar átt að öskra á strætó.
Annars held ég að þú sért að reina að æsa okkur upp reyna að egna til reiði en þér verður ekki kápan úr því klæðinu minn kæri.
Rauðsokkurnar systur mínar fá líka heilla óskir og endalausar þakkir, ég fullyrði að listinn yfir hugarfarsbreytingarnar sem glaðvöknuðu á útifundinum fræga er ótæmandi auðlind.
það er ekki orðum aukið að þjóðin er á toppi heimsins ekki aðeins í landfræðilegu tilliti, hugmyndin um jafnrétti kynjanna olli kúvendingu meðal okkar og við njótum nú ávaxtanna.
Fríða Eyland, 21.9.2007 kl. 23:20
Já ég fyrir gef orðbragðið "klikkaða litla Dexxa" hahaha
Það gleður að heyra að konur skuli taka þessu svona. Mig grunar að ástæðan sé sú að þið kannist við hvað ég er að tala um og þessi framkoma komi ykkur í raun ekkert á óvart..
Brynjar Jóhannsson, 21.9.2007 kl. 23:21
Fríða...
ég var bara að benda á hvernig kvennabaráttan snýst gegn sjálfri sér með svona framkomu....
Mig varðar kvennabaráttu... ég á móður og gæti átt dætur í framtíðinni auk þess að eiga vinkonur.
En þegar konur sýna mér svona framkomu eins og mér var sýnt þá var nátturulega mín fyrsta hugmynd að bölva og rakna kvenfólki....
ég spyr..
Finnst þér það skrítið ?
Brynjar Jóhannsson, 21.9.2007 kl. 23:25
Jæja djö.... bull í þér alltaf.
Á ekki bara að dæma allar sem mættu á fundinn útaf þessum bjána með karlafópíu, það eru öfgamanneskjur í öllum hópum, þú ert bara að leita andsvara það er deginum ljósara æsingamaður ...
Fríða Eyland, 21.9.2007 kl. 23:34
Reyndar hef ég lent í því að konur sýni mér svona framkomu oftar enn einu sinni.. ég er búin að vinna á tveimur kvennavinnustöðum og ég get ekki sagt að það hafi verið skemmtileg upplifun... Þá var mér oft sýnd fáranleg framkoma eins og það var verið að agnúast þegar ég kem með mat í vinnuna...
Eina sem ég er að segja....
ertu virkilega ósammála því að svona farmferði skemmi ímynd kvennabaráttunar eins og konan sýndi mér ?
Brynjar Jóhannsson, 21.9.2007 kl. 23:38
Jú jú konan skemmdi ímynd kvennabaráttu með bjánalegri framkomu
Fríða Eyland, 21.9.2007 kl. 23:46
Samt er fyndið hvað það fer í taugarnar á sumum femínistum nútímans að vera kallaðar rauðsokkur. Trúlega vegna þess að Rauðsokkurnar voru úthrópaðar ljótar lessur--Þessar fegurðardísir, með viljann að vopni breyttu þær landslaginu í þjóðfélaginu öllum til bóta. þetta voru nokkrar stelpur sumar um tvítug,t en það var undiralda í þjóðfélaginu og heiminum um kvennafrelsi.
Femínistar nútímans gerðu endur fund þær töluðu ekkert við hópinn sem gerði fyrsta að veruleika og rót endurfundarins, svona er nú lífið.
Ég er og verð alltaf Rauðsokka, femínisti passar ekki
Fríða Eyland, 22.9.2007 kl. 00:07
EN.. hvað segir þú þá um þá setningu sem Auður Haralds sagði mér... Í dag titlar hún sig ekki sem Femiinist heldur mannista ?...
Ef kvennabaráttan á að snúast um jöfn kjör og gagnkvæma virðingu held ég að félagshyggjuöflin eins og þau leggja sig geti titlað sig feminista...
En ef kennabaráttan á að snúast um heimilisþrif eða hvort nöfnum sé breitt´i kvenkyns þá er ég ekki né nokkur sem ég þekki hrifin af kvennabaráttunni..
Rauðsokka- feministi... skiptir mig engu máli hvað konur titla sig..
ég titla mig sem jafnréttissinna....
Brynjar Jóhannsson, 22.9.2007 kl. 00:24
Ég er sammála Auði það er nú mikil fyrirmyndarkona mannisti ok en rauðsokka er með svo fallega tengingu í línu Langsokk og femínistar ekki íslenska.
Ef þú ert jafnréttissinni þá er það besta mál sem betur fer eru flestir landar okkar þannig þenkjandi.
En færslan er um að ein kona eyðilagði móralskt fyrir fundinum þar eru ýkjurnar, það var ekkert rangt af þér að reykja utandyra það skaðar engan, þessi konan var bara dónaleg við þig. Í mínum huga dæmir hún sig en ekki fundinn sem slíkan hvað þá málstaðinn.
satt að segja held ég enn að þú sért að grínast
Fríða Eyland, 22.9.2007 kl. 00:46
ég er ekkert að grínast... ég er að benda á framkomu sem ég hef fengið frá konum... og er að benda að framkoma þessi smitar út frá sér..
Þú ert meira að segja búin að gangast við því að þetta var ruddaframkoma...
Brynjar Jóhannsson, 22.9.2007 kl. 01:05
Ef þú ert jafnréttissinni hlýtur þú að vera feministi:)
Þórdís Bára Hannesdóttir, 22.9.2007 kl. 10:50
Já en þordís... eru þá ekki flestir karlmenn félagshyggjuaflsins þá jafnréttissinnar ? .. Eru flestir ekki á þeirri skoðun að konur eiga að sitja við sama hlut og konur ? Í það minnsta eru allir karlkynsvinir mínir á þeirri skoðun að konur eigi að fá sama skerf af kökunnin og við karlmenn.
Brynjar Jóhannsson, 22.9.2007 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.