21.9.2007 | 11:58
ekkert er tilviljun..
Eftir að hafa farið inn í margskonar verslunarkeðjur aftur og aftur varð mér fljótlega ljóst engum vörum sem eru inni í þeim er raðað upp eftir tilviljun. t.d eru kæluvörunar oftast aftast í búðum og þegar þú ferð inn í búðina þá er brauð það fyrsta sem þú kemur að. Sælgætisvörur eru alltaf settar í þá hæð svo að börn sjái til þeira og í raun er allt sett upp eftir einni allsherjarformúlu. Einu sinni var ég staddur í kaffitíma í byggingarvinnu og hneikslaði mig því að vörum væri raðað upp í búðum með þeim hætti að kaupmaðurinn græddi sem mest af kúnnanum.
ÞÚ veist ekkert um hvað þú ert að tala og er fullur af samsæriskenningum,, hvæsti þá einn smiðurinn að mér.
Því miður verður ekki sagt að Iðnaðarmenn séu upp hópa mestu mestu gáfumenni sem fyrirþekkjast og neiddist ég til að þegja því hið ráðandi afl hefur alltaf rétt fyrir sér þó svo að það fari með hverja fleipuna á fætur annarri ofan í aðra.
Það var mér því mikil huggun að þegar ég talaði við mann á mínum aldri um hvernig mati er stilt upp í buð en hann hafði einmitt verið að læra um markaðssettningu stórfyrirtækja. Sá maður staðfesti að allar mínar grunsemdir væru víðsfjarri því að vera samsæri heldur staðreyndir um markaðsvæðingu. Þetta er enn annað dæmi um að fáfræðina er ekki hægt að rökræða.. verr og miður.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta minnir mig á að benda þér á lesa skrif Hannesar Hólmsteins um gæði kapítalismans í Fréttablaðinu í dag á bls. 24........en eins og þú vafalaust veist eru eigendur fréttablaðsins stórkaupmenn
Fríða Eyland, 21.9.2007 kl. 14:45
Ég hef ekki lesið þessa grein Hannesar Hólmsteins Fríða enda er ég ekki mikill aðdáendi skrifa hans eða persónu. Mér er það vel kunnugt hverjir eru eigendur fréttablaðsins og kannski væri ráð að lesa þessa grein hans því þegar allt kemur alls á blessaður maðurinn til með að ropa einhverju af viti út úr sér .
Brynjar Jóhannsson, 21.9.2007 kl. 18:13
Já ljónynja..
og það er ekkert af því tilviljun hvernig uppstilling búða er. Ekkert athugavert við það svo sem heldur en samt betra ef fólk gerði sér grein fyrir því. því ef verslun væri til dæmis bara hönnuð fyrir kúnnann þá væru vinsælustu vörunar fyrst í búðinni en þá myndi bara stór hluti búðarinnar rykfalla.
Brynjar Jóhannsson, 21.9.2007 kl. 18:15
Það er lítið vit í greininni, en undarlegt sjónarhorn hannernáttúlegaþað er enginn spurning annars gleymdi ég að seiga að færslan er góð þú hittir naglann á höfuðið ein og oft áður
Fríða Eyland, 21.9.2007 kl. 20:10
Ég þakka hólið Fríða.... Mér lýður eins og við óskarsverðlauna tilefningu
Brynjar Jóhannsson, 21.9.2007 kl. 20:21
UUUU fríða Hvað varð um hinar bloggfærslunar þínar sem þú varst búin að skrifa ?
Brynjar Jóhannsson, 21.9.2007 kl. 20:29
æi það kom kremja í mig þegar fólk var að bauna á mig í gær hjá jguð var alveg á taugum, uuurrraði á vin minn, þetta var of mikið fyrir mig og setti bra draslið í geymslu. ætlaði ekki inn aftur. En ég er orðin mikill blogg fíkill, get ekki hætt essu.
Hvernig gengur annars tóbaksbindindið varstu ekki bara að rugla strákur?
Fríða Eyland, 21.9.2007 kl. 22:18
ég reyki voðalega lítið eftir að ég hætti að drekka kaffi.. það er eins og þessar fíknir vinna saman í mínu tilfelli...
Blessuð vertu ekki hafa áhyggjur af því hvað fólk segir...
Það eru ein ráð sem ég vill gefa þér en það að setja koment aðalega hjá þeim sem þú hefur álit á og hjá þeim hópi sem þú tilheyrir.. ég til að mynda komendera mest hjá félagshyggju og jafnaðaröflunum sem dæmi..... en læt íhaldspakkið eiga sig..
Brynjar Jóhannsson, 21.9.2007 kl. 22:21
eða þjóðernissinnana segðu
Fríða Eyland, 21.9.2007 kl. 22:26
Ég sé að þú ert að fatta
Brynjar Jóhannsson, 21.9.2007 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.