Þegar það er vestanátt fýkur í öll skjól.

Hún hljómar alltaf betur og betur sú hugmynd sem ég heyrði frá íslenskum Anarkistum árið 1998 um að setja viðskiptabann á Bandaríkinn. Reyndar þurfa íslensk stjórnvöld ekki að standa í slíku en almenningur getur staðið í því út um gjörvallan heim. Ef hugsað til þess hve mikill varningur sem kemur frá Bandaríkjunum er viðbjóður eins og til dæmis Coca cola og flestir stærstu tópaksframleiðendurnir þá auðveldar það til muna að rökstiðja viðskiptabannið. Reyndar hugsaði ég  viðskiptabannið því að þetta land er orðið að einu stóru fangelsi með engu frelsi og þarlendir fjölmiðlar ljúga ítrekað framan í geðið að fólki hryðjuverkarógnir án þess að þurfa að röksyðja grun sinn enn frekar. Það er sagt að þegar það er vestanátt þá fjúki í öll skjól og veðrið sé með öllu ótækt. Þegar ég hugsa í fljótu bragði til þess sem kemur frá þessu samfélagi dettur mér ákaflega fátt gott í hug. Jú reyndar kom Kári Stefáns fljúgandi með sína þekkingu til klakkans og væntanlega eru vísindin á háum stallli vestanhafs..en það fyrir utan dettur mér einna helst í hug AA.samtökin. Jú jú vissulega er margt gott við bandaríkin en því miður þegar hálvitar og fasistar stjórna þessu samfélagi er ekkert gott um það land að segja...

byrjum í dag því fyrr því betra..

Setjum viðskiptabann á Bandaríkin 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Eyland

Mikið til í þessu hjá þér Brilli

Vonandi Skorrdal

Fríða Eyland, 21.9.2007 kl. 11:04

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ólafur...

Pepsí og malboro ! eins og þú gast til þá þjaka neysla á slíkum varningi sálu þína. með öðrum orðum þá er þessi varningur ekki beinlínis uppbyggjandi...  

Fríða Eyland 

Í það minsta eru ýmis tákn á lofti um að Bandaríkin lýði undir lok. Það gerist kannski ekki á morgun en það er farið að hnikta í brauðfótum þessa stórveldis.

Brynjar Jóhannsson, 21.9.2007 kl. 11:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband