20.9.2007 | 23:43
Þegar það er vestanátt fýkur í öll skjól.
Hún hljómar alltaf betur og betur sú hugmynd sem ég heyrði frá íslenskum Anarkistum árið 1998 um að setja viðskiptabann á Bandaríkinn. Reyndar þurfa íslensk stjórnvöld ekki að standa í slíku en almenningur getur staðið í því út um gjörvallan heim. Ef hugsað til þess hve mikill varningur sem kemur frá Bandaríkjunum er viðbjóður eins og til dæmis Coca cola og flestir stærstu tópaksframleiðendurnir þá auðveldar það til muna að rökstiðja viðskiptabannið. Reyndar hugsaði ég viðskiptabannið því að þetta land er orðið að einu stóru fangelsi með engu frelsi og þarlendir fjölmiðlar ljúga ítrekað framan í geðið að fólki hryðjuverkarógnir án þess að þurfa að röksyðja grun sinn enn frekar. Það er sagt að þegar það er vestanátt þá fjúki í öll skjól og veðrið sé með öllu ótækt. Þegar ég hugsa í fljótu bragði til þess sem kemur frá þessu samfélagi dettur mér ákaflega fátt gott í hug. Jú reyndar kom Kári Stefáns fljúgandi með sína þekkingu til klakkans og væntanlega eru vísindin á háum stallli vestanhafs..en það fyrir utan dettur mér einna helst í hug AA.samtökin. Jú jú vissulega er margt gott við bandaríkin en því miður þegar hálvitar og fasistar stjórna þessu samfélagi er ekkert gott um það land að segja...
byrjum í dag því fyrr því betra..
Setjum viðskiptabann á Bandaríkin
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið til í þessu hjá þér Brilli
Vonandi Skorrdal
Fríða Eyland, 21.9.2007 kl. 11:04
Ólafur...
Pepsí og malboro ! eins og þú gast til þá þjaka neysla á slíkum varningi sálu þína. með öðrum orðum þá er þessi varningur ekki beinlínis uppbyggjandi...
Fríða Eyland
Í það minsta eru ýmis tákn á lofti um að Bandaríkin lýði undir lok. Það gerist kannski ekki á morgun en það er farið að hnikta í brauðfótum þessa stórveldis.
Brynjar Jóhannsson, 21.9.2007 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.