20.9.2007 | 20:02
Slúðurblöð = tilffinnningarpervertismi.
Slúðurblaðarmenska er fyrir mér pervertismi sem er oft engu minni sóðalegri en annarskonar pervertismi. Fólk sem hefur þörf að vasast ofan í einkamál annarra og klifast t.d á geðsýki Brittney Spears og eiturlyfjafíkn Amy Winhouse ætti að leita sér hjálpar. Viðtal var tekið nýlega í kastjósi við konu sem var farin er að slúðra í anda Peres Hilton um fræga fólkið. Í umræddu viðtali tjáði konan fréttamanni að henni fanst henni varða hvað fræga fólkið gerði í sínu einkalífi. Þá alhæfingu hennar mun ég aldrei samþykkja og vísa því til helvítis að slúðurblaðamennska eigi rétt á sér. Fyrir mér er þessi kona TILFINNINGAKLÁMBLAÐAPERRI sem er engu minna sjúkari en karlmenn sem skoða t.d klámblöð af staðraldri. Hugmyndir hennar um tilveruna eru sveipaðar svipað miklum ranghugmyndum og hugmyndir karlmans um konur sem les klámblöð.
Snúum dæminu við heimfærum slúður yfir á íslenskan veruleika..
Kæmi mér við ef að blaðaljósmyndari myndi ná mynd af Mugison með krakkan sinn í gangi í fjölskyldugarðinum ?
Er það mitt vandamál að frétta af því að Baltasar Kormákur sé að halda framhjá konunnni sinni. (veit ekkert um það hvort hann er að því eða ekki )
Væri æskilegt að ég vissi allt um fataklæðnað Nylon og hvenær þær sáust í kringlunni og með hverjum ?
ef einhver þjóðkunnur íslendingur færi yfirum .. mega þá blöð hérlendis klyfast á því endalaust ?
Hér og nú byrjaði að stunda pabbarassi slúðurblaðamensku á mjög alvarlegu stigi.. þar til að Bubbi Morteins barði hnefanum rétti ega í borðið og sagði hingað og ekki lengra...
Alltaf þegar ég les blöð eins og Séð og Heyrt þá lýður mér illa og finnst eins og ég sé að lesa um eitthvað sem kemur mér ekkert við....
fyrir mér er þetta svipaður pervertismi og laumast til að horfa ða nakta konu í sturtu... eða þukla á kvenfólki.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 185560
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jæja Brilli nenti ekki á námskeiðið sem þú hélst í gær
.
Það er svo sem allt rétt sem þú segir hérna mikil heimska í gangi
Fríða Eyland, 20.9.2007 kl. 20:48
Þú tekur þá bara námskeiðið núna í staðin
Brynjar Jóhannsson, 20.9.2007 kl. 21:00
Vil taka undir þetta hjá þér. Reyni að forðast þessi slúðurblöð, maður verður á einhvern hátt óhreinn af lestrinum...
Marta B Helgadóttir, 21.9.2007 kl. 19:35
heyr heyr Marta.... fyrir mér er þetta tilraun fjórða valdsins að búa til aðal sem við eigum að líta upp til... PIFF tek ekki þátt í slíku.
Brynjar Jóhannsson, 21.9.2007 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.