viðhorfskennsla 101

Fjórar manneskjur gengu að ljósastaur og sögðu sína skoðun á honum. Hin fjögur frægknu voru -Fröken bjartsýn sem var skemmtilega bjartsýn en oft full mikil draummúramanneskja - Herra svarsýnn sem var skemmtilega neikvæður en raunsær einstaklingur- Herra værukær sem var kærulaus einstaklingur en sannkallaður rólyndismaður og svo frú áhyggjufull sem var alltaf á nálum en með fyrirhyggjuna í fyrirrúmi.

Ó hvað þessir ljósastaurar gera mér gott .. þeir lýsa upp tilveruna og bjarga okkur frá því að labba í myrkvi. sagði fröken bjartsýn með bros á vör.

Ég er nú ekki sammála því .. það er nú einn svona fyrir framan gluggan heima hjá mér og ég get ekki sofið fyrir honum.. mér finnst að það ætti að banna ljósastaura...  svaraði herra svartsýnn..

Afhverju ætti ég að hafa skoðanir eða áhyggjur af ljósastaurum ?  og láta slíkt eyðaleggja mína stóísku ró og trufla fyrir mig síðdegisblundin ? sagði herra værukær og ippti öxlum

ó je minn almáttugur það ætti að gyrða svona ljósa staura af.. þeir gætu hrunið á gesti og gangandi og drepið lítil börn og ef það myndi rigna á hann gæti fólk fengið raflost út af honum... Æpti frú áhyggjufull með raunaþrungni röddu í lokin.

 

TÖKUM NÚNA ORÐIÐ LJÓSASTAUR OG SETJUM EITTHVAÐ MÁLEFNI Í STAÐIN- eitthvað pólitískt hitamál eða maður sem er í brennidepli fjölmiðlanna, Stjórnamálaflokk eða nauðganir...

Takið eftir að skoðanir okkar víxlast á milli skoðanna einstaklinga sem við ég lýsti hér að ofan eftir því um hvaðað viðfangsefni er talað um hverju sinni. Sjáið hvernig viðhorf þessar einstaklinga breitast úr því að vera HELSJÚK í heilbrigð eftir því sem um er fjallað.

Ef þið eruð búin að ná þessu... þá eruð þið búin að læra fyrsta kúrs í viðhorfskennslu 101 hjá DR.BRYLL í háskóla lífsins .Cool 

Njótið vel...  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bara Steini

Það þyrfti að skella þér í sjónvarpið í staðinn fyrir auglýsingatímann og þú mundir mala þetta ofan dofinn áhorfshópinn.Held það myndi gera kraftaverk í borginni. :=)

Bara Steini, 19.9.2007 kl. 23:38

2 Smámynd: halkatla

þetta er merkilega einfalt en meikar sense...

voðalega vorum við á svipuðum nótum í kvöld - bæði að taka fólk í kennslustund! bara í ólíkum fræðigreinum

halkatla, 19.9.2007 kl. 23:40

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Steini ég þakka hólið.... .....  Þú ert nú ekki slæmur sjálfur heldur...

Anna við erum að kenna fólk í sjálfboðavinnu meira að segja....  

Brynjar Jóhannsson, 19.9.2007 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 185560

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband