18.9.2007 | 19:00
MÖKKHUNDAKEPPNI.....
Ég er byrjaður í keppni við Kára félaga minn en hann er bloggvinur hér til hliðar undir viðurnefninu Bisovic . Sigurvegarinn öðlast kippu af bjór að gjöf frá þeim sem hann tapar fyrir. Keppnin felst í því hvor heldur lengur út í reykingarbanni. Þar sem mér er ljóst að Kötturinn eins og ég oft kalla hann er verðugur andstæðingur ákvað ég að taka þessari keppni alvarlega og hætti um leið að drekka kaffi.
ER ÞAÐ EKKI EINUM OF MIKIÐ ?
kunna margir að spyrja en svarið við þeirri spurningu er risastórt NEI... málið er að ég spennist svo hrillilega upp af kaffi og nota sígarettur til að róa mig niður. Sem sagt ég er bæði koffínisti og nikotínsjúklingur en báðar þessar fíknir vinna saman í mínu tilfelli og ef ég ætla að hætta þá verð ég að hætta að reykja verð ég að hætta báðum fíknunum. Áform mín virðast ætla að virka því venjulega þegar ég held áfram að drekka kaffi en ekki sígarettur þá lýður mér eins og í aðþrengdi spennutrey úr gaddavíri en núna er ég með eindæmum rólegur og finn engan vegin fyrir þessum fráhvörfum.
KÁRI ÉG MALA ÞIG Í ÞESSARI KEPPNI ÞÚ ÁTT EKKI SÉNS Í MIG
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 185560
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÉG KUNNGERI ÖLLUM HÉR MEÐ AÐ ÞAÐ VAR ÉG SEM VANN REYKINGARBANNIÐ OG KÁRI SKULDAR MÉR BJÓR HEILA KIPPU MEIRA SEGJA..
takk takk takk takk
þetta er önnur keppnin sem ég vinn .. því ég vann ÖNNU EINARS LÍKA Í BULLUKEPPNI... ég er með 100 prósent vinningshlutfall...
ENDA ER ÉG BESTUR
Brynjar Jóhannsson, 18.9.2007 kl. 20:51
VÁÁ.....................
Fríða Eyland, 18.9.2007 kl. 22:33
Og ertu þá hættur að reykja?
Halla Rut , 19.9.2007 kl. 01:36
Ertu búinn að kveikja þér í? Lem þig þá í hausinn... ætla nebbla að halda með þér:)
Heiða B. Heiðars, 19.9.2007 kl. 09:46
skessa þú þarft ekki að lemja mig í hausinn... ég vann hann nefnilega .... en ég er enn þá reyklaus.. bara spurning hvort að ég haldi það út... en eftir að ég ætti kaffidrykkju er ekki eins erfitt að standast nikotínhvötina.. það er ekki spurning..
Brynjar Jóhannsson, 19.9.2007 kl. 12:29
Þessi keppni stóð ekki lengi.....
Ólöf Anna , 19.9.2007 kl. 18:49
SKiptir ekki máli .. ég vann takk takk takk takk
.. þetta var ójafn leikur því ég vissi fyrir að kári var öllu veikari fyrir rettum en ég
Brynjar Jóhannsson, 19.9.2007 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.