17.9.2007 | 23:58
10 ástæður fyrir því að ég hata bankann minn
1. Auglýsing sem ég fékk frá Bankanum en þar stóð eitthvað á þessa lund "vegna aukinar þjónustu við kúnnan höfum ákveðið að loka þessu útbúi"
2. Að bankinn minn skyldi reyna að ljúga því upp á mig að orðið Glitnir sé fallega nafn en Íslandsbanki og að útlendingar skyldu þetta nafn betur.
3. Alltaf þegar eitthvað vafaatriði kemur fram í peningamálum þá hvítþvær bankinn af sig allri sök jafnvel þó mér takist að sýna fram á að um þeirra mistök hafi verið að ræða.
4. Að íbúðarverð hefur rokið úr öllu valdi eftir bankanir fengu tækifæri til að gefa fólki íbúðarlán og bankanir eru búnir að græða á tá á fingri vegna þess
5. Að þeir dirfist að bjóða unglingum upp á kort þegar vitað er að flestir þeirra halda að peningar vaxi á trjánum.
6. Eilífur auglýsingaráróður sem lætur mig ekki í friði..
7. Að þessir hellvítis hippokratar keyptu sér marþonnhlaupið sem heitir Glitnishlaupið ....
8. þó þjónustan sem ég hef fengið undanfarið sé mjög góð hefur hún oft á tíðum verið VÆGT TIL ORÐA TEKIÐ RUDDLEG Í GEGNUM TÍÐINA AF MÖRGUM STARFSMÖNNUM.
9. að bankar hafa náð að þagga niðri í gagnríni Fjórða valdsins með því að auglýsa svo mikið hjá þeim að blaðamenn þora ekki að stiggja þá frá sér með of harðri gagnríni.
10. Að ÖMURLEGASTA og ónothæfasta jólagjöf sem ég hef nokkurn tíman verið gefið,var mér gefin síðustu jól af glitni. Í fyrsta lagi hefði mér ekki blöskrað eins mikið ef þeir hefðu gefið mér eitthvað notadrígt eins t.d bjór og í öðrulagi blöskraði mér að þeir skuli vasast svona með peninganna mína.
Ég er með snilldarhugmynd...
Mig langar að búa til skilti eins og Helgi Hoserson.. Á því skylti stæði ekki brennum kirkjur heldur BRENNUM BANKA og í stað þess að sletta skyri í þingmenn eins og Helgi gerði forðum daga þá væri upplagt að SAFNA TRUKKFERMI af AULÝSINGARÞVÆTTINGI bankanna og sturta ÞEIM YFIR BANKASTJÓRA....
Ef bankanir ætla að halda þessar markaðsherferð sinni áfram af sama krafti og þeir hafa gert þá ætla ég að hvetja TIL BORGARASTYRJALDAR Á ÍSLANDI og hvetja alla íslendinga til að taka allt sitt sparifé útur bönkunum og ávaxta þá annarsstaðar. Ég er sannfærður ef margir íslendingar myndu sameinast um slíkt er ég sannfærður að það myndi valda bönkum hérlendis miklum skaða
Bankanum er sama um mig - mér er sama um bankanna.
Andófskveðjur
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 185560
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stoltur skal ég standa þér við hlið með kassa fullann af Molotov Kokkteilum í ginið á þessari ófreskju. Snilld :=
Bara Steini, 18.9.2007 kl. 00:05
hahah Já frábært..... Lengi lifi byltingin .... ... gegn bönkunum...
Brynjar Jóhannsson, 18.9.2007 kl. 00:08
JÁ ÞVÍ ekki það eftir örskamman tíma verður öll íslenska þjóðin komin
Brynjar Jóhannsson, 18.9.2007 kl. 13:35
vó, þetta er æðislegt. ég held að sparisjóðurinn sem ég er með allt mitt hjá sé eina skítsæmilega svona stofnunin, amk er það rétt að Íslandsbanki aka Glitnir er langversti bankinn og ég á vini og vinkonur sem hafa grátið eftir viðskipti við þar, m.a verið hótað öllu illu af starfsmönnum og bara virkilega verið hrædd um sinn hag, þrátt fyrir að vera á sérstökum námsmannakjörum og í raun uppá náð og miskunn bankans komin, hefur gengið vel í sínu námi og allt í orden en samt fengið hótanir. Ég þakkaði alltaf svo fyrir að vera hjá mínum elskulega sparisjóð þegar ég heyrði þessar sögur. Styð ykkur fullkomlega í að mótmæla Hoseastæl!
halkatla, 18.9.2007 kl. 13:59
Heyr heyr... Anna Karen.... það sem mér líkar verst er óheiðanleikin..Ég er alin upp við mikin strangheiðanleika og því mislíkar mér heiftarlega þegar það er logið upp í opið geðið á manni eins t.d með því að reyna að telja mér trú um að það vegna aukinnar þjónustu við kúnnan að þeir séu að leggja niður útibú..
líklega er eitthvað til í því hjá þér að Sparisjóðinnir séu skömminni skárri... verst að það er engin hérna miðsvæðis því þá myndi ég skipta við hann..
Brynjar Jóhannsson, 18.9.2007 kl. 14:07
Ég skal kaupa skyr á yfirdrætti og koma með þér að sletta. Ég auglýsi einnig eftir hugmyndum um hvernig hægt er að klekkja á bönkunum með borgaralegri óhlýðni.
Kári Magnússon, 18.9.2007 kl. 14:20
Góð hugmynd.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 18.9.2007 kl. 17:00
HEYR HEYR KÁRI.... hér með er auglýst eftir hugmyndum til að klekkja á BÖNKUNUM með borgaralegri ÓHLÝÐNI .... HVernig getur landinn ollið bankanum sem mestum skemmdum ?... hvað þarf til þess að fá bankan til að hugsa að þeir séu ekki heilagir ..? þeir eiga peninganna en ekki fólkið ? ... LENGI LIFI BYLTINGIN ..... GEGN BÖNKUNUM
Brynjar Jóhannsson, 18.9.2007 kl. 17:38
Bankinn er skattastofnun. Bankinn fær nú toll af nær hverri krónu sem skiptir um hendur í landinu og þeir ráða tollupphæðinni einir.
Halla Rut , 19.9.2007 kl. 01:31
Er þá ekki upplagt að gera UPPREISN GEGN ÞESSUM LÖGLEGU GLÆPAMÖNNUM og efna til borgarastyrjaldar ? .... ÞAð er komin uppreisnarhugur í mig.. ég er búin að fá nóg af þessum skítabáknum...
Brynjar Jóhannsson, 19.9.2007 kl. 12:34
Hvað með að reisa níðstöng gegn bönkunum!!!
Það þarf bara þokkalegann staur og hrosshöfuð. Síðan eru ristar rúnir í staurinn. Síðan mætti vera með sauðaklippur og bjóðast til að klippa kort fyrir fólk.
Þyrfti helst að finna eitthvern sem kann svona seremónír og kann að senda skeyti (svartagaldur það er að segja).
Bankarnir hafa öll völd þannig að það er helst að beita þá göldrum.
Kári Magnússon, 19.9.2007 kl. 22:12
Heyr heyr... Kári .... NÍÐSTÖNG er möguleiki.. Áttu þá kannski við að fá einhvern frá afríku sem er sérfræðingur í svartagaldri ?.. mér finnst nú bankanir vera hálfgerður svarti galdur sjálfur... Reyndar eru ásagoðanir örugglega færirir í slíku.. ég veit til að Hilmar núverandi goði gerði galdur gegn árvirkjunum svo því ætti ekki að vera hægt að gera slíkan galdur gegn bönkunum ? ...
Viðþurfum að STOFNA HUGMYNDABANKA og auglýsa eftir hugmyndum til að LEGGJA ÞESSA STOFNANIR Í RÚST... MEÐ EINUM EÐA ÖÐRUM HÆTTI.... Í það minsta að koma þeim í skilning um að þeir séu ekki heilagir...
Brynjar Jóhannsson, 19.9.2007 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.