14.9.2007 | 21:18
Bókaklúbbur Mörtu...
Vegna þess að hún Marta smarta bloggverji virkar á mig sem hvort tveggja góð og velviljuð kona þá ætla ég að auglýsa fyrir hana bókaklúbbinn hennar sem ég er EKKI HLUTI AF með nokkrum orðum sem ég tjáði mig um bók mánaðarins á heimasíðu hennar, en sú bók er eftir rithöfundinn Milan Kundera og heitir lífið er annars staðar..
Ég leyfi mér að fullyrða að þessi stórfenglega bók "lífið er annars staðar" eftir Milan Kundera sé besta bók sem ég hef ekki lesið. Rit þetta er bókmentalegt stórvirki sem hefði snert mig djúpt frá fyrstu síðu til hinnar seinustu ef ég hefði einhvern tíman byrjað á því. Aðalpersónan er án efa mikilfönglegur persónuleiki sem Kundera lýsir af sinni alkunnu ritsnilld og aukapersónur bókarinnar eru ákaflega vel ígrundaðar. Söguþráðurinn er snilldarvel gerður og spinnir rithöfundurinn mörkin á milli hins ímyndaða heims og raunveruleika á virkilega faglegan hátt. Kundera er rithöfunda snillingur sem fékk frásagnarhefðina í vöggugjöf og sýnir hann með flettum þessarar bókar hvað fáir standast honum snúning á ritvellinum. þessi heimsfrægi rithöfundur skrifar af svo mikilllri næmni að jafnvel harðvíruðustu járnbindingamenn tárast eða það grípur um þá skelfing þegar farið er yfir grimdarlegustu kaflanna.
Því gef ég Kundera FIMM HEILAR STJÖRNUR af FIMM MÖGULEGUM fyrir þessa frábæru bók sem ég kem örugglega aldrei til með að lesa...
HAHAHHA ég vona að þið hafið humor fyrir þessu bulli mínu...
Ég vona að þið kynnið ykkur bókaklúbb hennar mörtu smörtu en þið getið fundið hana hér til hliðar sem einn af blogg vinum mínum .
Kærar kveðjur Brylli
Eitt góðverk á dag kemur skapinu í ... stuð..
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður ritdómur um þetta stórvirki sem þú hefur ekki lesið Brynjar
Takk.
Marta B Helgadóttir, 14.9.2007 kl. 22:01
Mín var ánægjan..
Brynjar Jóhannsson, 14.9.2007 kl. 22:17
þetta er krúttulegt
ég var einmitt að handfjatla bók eftir Milan Kundera í vinnunni, ég man ekki hvort það var þessi, en kannski.....
halkatla, 15.9.2007 kl. 00:04
Þakka þér fyrir það Anna Karen... eins ég gat til hér að ofan í kynningu minni þá er ég ottalegur háðfugl fram í fingurgóma og því á ég til með að láta svona kjánaskap út úr mér þegar ég læt gamminn geysa.
Brynjar Jóhannsson, 15.9.2007 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.