Konurberjarar þrífast á háu íbúðaverði.

Frá því íbúðalána sjóður missti einkarétt á sölu íbúða og bankarnir hafa keppst við hann um kjör lána hefur íbúðaverð rokið upp úr öllu valdi hér á Íslandi. Frá upphafi hef ég alltaf verið mótfallin þessari þróunn og hugsað bönkunum þegjandi þörfina er þeir græða á tá og fingri við þessa breitingu. Ég þóttist sannviss að þetta yrði eitthvert mesta kjaratap þeirra einstaklinga sem eru fjárfesta í sinni fyrstu íbúð og eru þær áhyggjur mínar orðnar að bláköldum veruleika. Það sló mig því heiftarlega að heyra nýlegar fréttir um að konur sem lent hafa í heimilisofbeldi eiga ekki lengur í nein hús að venda því íbúðarleigan hérlendis er of há og kaup á íbúð er ekki lengur þeim valmöguleiki vegna þess að kaupin væru þeim of dýrkeypt. Á tímum íbúðalánasjóðsins hefði verið auðveldara fyrir þessar konur að fjárfesta í íbúð en vegna hás íbúðaverðs stendur þeim nauðin ein til boða. Mörg fórnalamba heimilisofbeldis neiðast til að flytja aftur til ógnarinar sem þau flúðu frá eða hreinlega neiðst til að flytja á götuna. Mér þykir þetta ástand með öllu ólýðandi og er ekki hægt að horfa frá þeirri staðreynd að stæðst er sök þáverandi stjórnvalda í þessu máli. Það hafa stigið fram fasteignasalar og sagt að þetta séu einhver mestu mistök íslandsögunar að gefa íbúðarverð frjálst á sínum tíma og undir þá gagnríni tek ég heilshugar. Það er algjörlega ÓLÝÐANDI að á sama tíma og bankastofnanir mala gulli vegna háss íbúðarverðs grátbæni einstæðar mæður aðstandendur um að fá að gista á sófa með börnin sín því þeim stendur ekkert annað neiðarúræði til boða.

HVAÐ ER TIL RÁÐS ?


Á þessum málum verður að taka í hið snarasta og lánsóðir Íslendingar verða að horfast í augu við þá staðreynd að bankastofnanir eru ástæða þessa mesta kjarataps sem átt hefur sér stað á þessum klaka. Vanþóknun mín á bönkunum var mikil fyrir en hefur aukist til muna eftir þessar fréttir því þeir geta svo auðveldlega hvítþveigið hendur sínar undan ásökunum og sagt að þetta sé ekki þeim að kenna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Bankarnir eru sem skattur. Engin kemst hjá því að borga.

Halla Rut , 13.9.2007 kl. 00:14

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Já ... því miður Hallla og nú er svo komið að margar konur sem búa undir fátækt eiga erfiðara með að koma sér frá konuberjurum vegna þess að íbúðarverð er orðið svo dýrt.. fyrir mér er SLÍK HÁALVARLEGT MÁL....

Brynjar Jóhannsson, 13.9.2007 kl. 01:19

3 Smámynd: Heiða  Þórðar

Þegar stórt er spurt, er fátt um svör......lán/láns -viss speki í þvi er það ekki?

Heiða Þórðar, 13.9.2007 kl. 01:36

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

það er allaveganna staðreynd að það er erfitt að kaupa sína fyrstu íbúð í dag.. og íbúðarverð er svo hátt að einstæðar mæður sem hafa orðið fórnalömb heimilisofbeldis eiga ekki í nein hús að venda .. meðal ananrs vegna þess að íbúðarverð er svo hátt.....

Brynjar Jóhannsson, 13.9.2007 kl. 01:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband