12.9.2007 | 21:22
Konurberjarar þrífast á háu íbúðaverði.
Frá því íbúðalána sjóður missti einkarétt á sölu íbúða og bankarnir hafa keppst við hann um kjör lána hefur íbúðaverð rokið upp úr öllu valdi hér á Íslandi. Frá upphafi hef ég alltaf verið mótfallin þessari þróunn og hugsað bönkunum þegjandi þörfina er þeir græða á tá og fingri við þessa breitingu. Ég þóttist sannviss að þetta yrði eitthvert mesta kjaratap þeirra einstaklinga sem eru fjárfesta í sinni fyrstu íbúð og eru þær áhyggjur mínar orðnar að bláköldum veruleika. Það sló mig því heiftarlega að heyra nýlegar fréttir um að konur sem lent hafa í heimilisofbeldi eiga ekki lengur í nein hús að venda því íbúðarleigan hérlendis er of há og kaup á íbúð er ekki lengur þeim valmöguleiki vegna þess að kaupin væru þeim of dýrkeypt. Á tímum íbúðalánasjóðsins hefði verið auðveldara fyrir þessar konur að fjárfesta í íbúð en vegna hás íbúðaverðs stendur þeim nauðin ein til boða. Mörg fórnalamba heimilisofbeldis neiðast til að flytja aftur til ógnarinar sem þau flúðu frá eða hreinlega neiðst til að flytja á götuna. Mér þykir þetta ástand með öllu ólýðandi og er ekki hægt að horfa frá þeirri staðreynd að stæðst er sök þáverandi stjórnvalda í þessu máli. Það hafa stigið fram fasteignasalar og sagt að þetta séu einhver mestu mistök íslandsögunar að gefa íbúðarverð frjálst á sínum tíma og undir þá gagnríni tek ég heilshugar. Það er algjörlega ÓLÝÐANDI að á sama tíma og bankastofnanir mala gulli vegna háss íbúðarverðs grátbæni einstæðar mæður aðstandendur um að fá að gista á sófa með börnin sín því þeim stendur ekkert annað neiðarúræði til boða.
HVAÐ ER TIL RÁÐS ?
Á þessum málum verður að taka í hið snarasta og lánsóðir Íslendingar verða að horfast í augu við þá staðreynd að bankastofnanir eru ástæða þessa mesta kjarataps sem átt hefur sér stað á þessum klaka. Vanþóknun mín á bönkunum var mikil fyrir en hefur aukist til muna eftir þessar fréttir því þeir geta svo auðveldlega hvítþveigið hendur sínar undan ásökunum og sagt að þetta sé ekki þeim að kenna.
HVAÐ ER TIL RÁÐS ?
Á þessum málum verður að taka í hið snarasta og lánsóðir Íslendingar verða að horfast í augu við þá staðreynd að bankastofnanir eru ástæða þessa mesta kjarataps sem átt hefur sér stað á þessum klaka. Vanþóknun mín á bönkunum var mikil fyrir en hefur aukist til muna eftir þessar fréttir því þeir geta svo auðveldlega hvítþveigið hendur sínar undan ásökunum og sagt að þetta sé ekki þeim að kenna.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bankarnir eru sem skattur. Engin kemst hjá því að borga.
Halla Rut , 13.9.2007 kl. 00:14
Já ... því miður Hallla og nú er svo komið að margar konur sem búa undir fátækt eiga erfiðara með að koma sér frá konuberjurum vegna þess að íbúðarverð er orðið svo dýrt.. fyrir mér er SLÍK HÁALVARLEGT MÁL....
Brynjar Jóhannsson, 13.9.2007 kl. 01:19
Þegar stórt er spurt, er fátt um svör......lán/láns -viss speki í þvi er það ekki?
Heiða Þórðar, 13.9.2007 kl. 01:36
það er allaveganna staðreynd að það er erfitt að kaupa sína fyrstu íbúð í dag.. og íbúðarverð er svo hátt að einstæðar mæður sem hafa orðið fórnalömb heimilisofbeldis eiga ekki í nein hús að venda .. meðal ananrs vegna þess að íbúðarverð er svo hátt.....
Brynjar Jóhannsson, 13.9.2007 kl. 01:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.