11.9.2007 | 10:32
furðulegar vangaveltur
Ég hef haft mjög gaman að blogginu hérna á mbl.is og þá sér í lagi að skoða blogg annarra. Margir hafa talað um að bloggið hér sé ómálefnalegt og fólk hér séu upp til hópa hálfvitar en þeirri alhæfingu er ósammála.Mér finnst bloggið líkjast fjöldamörgum viðhorfum sem ég heyri úti i í samfélaginu dags daglega. Auðvitað eru margir ómálefnalegri en aðrir en er það ekki einmitt þannig hérna á íslandi? Annað sem mér þykir athyglisvert er hvernig fólk safnast saman í hópa eftir grundvallarskoðunum á lífinu og tilverunni. Íhaldið rottar sér mikið saman og velja bloggvini sjálfum sér líkir og einnig hef ég tekið að öfgakristnir menn reyna líka að halda hópinn. Ég sjálfur er mikið í kringum félagshyggjuölfin og sýnist mér flestir sem tala við mig vera vinstri-jafnaðarfólk. Einnig er fólk sem hefur ekki áhuga á politík alment eða fólk sem er með skoðanir sem teljast jaðarskoðanir í politík.. Það sem mér þykir merkilegt er að fólkið sem ég kýs að komentera hér á blogginu er ekki ósvipað því fólki sem ég umgengst úti í lífinu.
Í sjálfu sér er þetta ekki stórmerkileg uppgvötun .. heldur meira comon sens sem allir eru búnir að fatta á undan mér
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bullarar sækja bullukollur heim.
Eða var það bullukollur sækja bullara heim ? Hvað veit ég !
Anna Einarsdóttir, 14.9.2007 kl. 14:39
það er svona eitthvað mitt á millli.. .gullni bullvegurinn er málið segi ég
ef muhameð fer ekki til bullsiins þá bullar hann muhameð... 
Brynjar Jóhannsson, 14.9.2007 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.