furðulegar vangaveltur

Ég hef haft mjög gaman að blogginu hérna á mbl.is og þá sér í lagi að skoða blogg annarra. Margir hafa talað um að bloggið hér sé ómálefnalegt og fólk hér séu upp til hópa hálfvitar en þeirri alhæfingu er ósammála.Mér finnst bloggið líkjast fjöldamörgum viðhorfum sem ég heyri úti i í samfélaginu dags daglega. Auðvitað eru margir ómálefnalegri en aðrir en er það ekki einmitt þannig hérna á íslandi? Annað sem mér þykir athyglisvert er hvernig fólk safnast saman í hópa eftir grundvallarskoðunum á lífinu og tilverunni. Íhaldið rottar sér mikið saman og velja bloggvini sjálfum sér líkir og einnig hef ég tekið að öfgakristnir menn reyna líka að halda hópinn. Ég sjálfur er mikið í kringum félagshyggjuölfin og sýnist mér flestir sem tala við mig vera vinstri-jafnaðarfólk. Einnig er fólk sem hefur ekki áhuga á politík alment eða fólk sem er með skoðanir sem teljast jaðarskoðanir í politík.. Það sem mér þykir merkilegt er að fólkið sem ég kýs að komentera hér á blogginu er ekki ósvipað því fólki sem ég umgengst úti í lífinu.

 Í sjálfu sér er þetta ekki stórmerkileg uppgvötun .. heldur meira comon sens sem allir eru búnir að fatta á undan mér LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Bullarar sækja bullukollur heim.    Eða var það bullukollur sækja bullara heim ?  Hvað veit ég !

Anna Einarsdóttir, 14.9.2007 kl. 14:39

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

það er svona eitthvað mitt á millli.. .gullni bullvegurinn er málið segi ég ef muhameð fer ekki til bullsiins þá bullar hann muhameð...

Brynjar Jóhannsson, 14.9.2007 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband