10.9.2007 | 19:39
Geiri í goldfinger í mál við Ísafold og annað tímarit.
Geiri Gullfingur higgst nú sækja Ísafold til saka, ásamt öðru tímariti, um að fara með ærumeiðindi í sinn garð. Eitthvað er ég efins um að Geira verði kápan úr því klæðinu því mér þykir dagsljóst að hann hafi óhreint mjöl í pokahorninu. Í það minsta er ég guðs lifandi feginn að nektarstarfsemin á Goldfinger hafi verið bönnuð og er það von mín að súlumenning hér á Íslandi leggist alfarið niður með tíð og tíma. Reynslan af þessum skemmtistöðum hefur ekki verið góð og er ég sannfærður um að hórumang sé þar í gangi. Til að mynda er ég mjög ánægður með framgang yfirvalda bæði í Reykjavík og Kópavogi við lokun á búllunum Strawberrys og Goldfinger. Ef það er satt að vændi sé viðhaft á goldfinger vonast ég til að gengið verði skrefinu lengra og geiri verði hneptur í bönd. Það er mín tilfinning að þetta sé tilraun rottunar ( geira sem sé) sem er búin að króa sig út horn og getur enga vörn sér veitt nema að bíta frá sér.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. Vei, vei, ef viðbjóðurinn líður undir lok.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.9.2007 kl. 19:42
Hann mun lýða undir lok.... Ég trúi því ekki öðru nema að hann TAPI ÆRUNNI endanlega með því að fara í þetta mál...Blöðin neiðist til að fara í enn þá meiri rannsóknarvinnu og þá kemur fyrst í ljós hvað hann er ómerkilegur.
Brynjar Jóhannsson, 10.9.2007 kl. 19:54
Húrra fyrir þér að hafa þessa skoðun á vændi.... og þora að segja hana.
Anna Einarsdóttir, 10.9.2007 kl. 19:58
Anna ég hef allltaf haft skoðanir og er ekki feimin við að segja þær...
.....Reyndar grunar mig að aragrúi karlmanna séu á nákvæmlega sömu skoðun og ég varðandi þetta mál.
Brynjar Jóhannsson, 10.9.2007 kl. 20:02
já en vændi er LöGLEGT Á ÍSLANDi.... bara að þriðji aðili komi ekki nálægt því..
Brynjar Jóhannsson, 10.9.2007 kl. 21:39
og Note bene....
Ef hann hefur ekkert óhreint í pokahorninu .. þá ætti hann að vinna þetta mál fyrir rétti...
Ég efast um að það sé farið með ærumeiðindi í þessum greinum.. en ef svo er þá kemur það í ljós...
Brynjar Jóhannsson, 10.9.2007 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.