Geiri í goldfinger í mál við Ísafold og annað tímarit.

Geiri Gullfingur higgst nú sækja Ísafold til saka, ásamt öðru tímariti, um að fara með ærumeiðindi í sinn garð. Eitthvað er ég efins um að Geira verði kápan úr því klæðinu því mér þykir dagsljóst að hann hafi óhreint mjöl í pokahorninu. Í það minsta er ég guðs lifandi feginn að nektarstarfsemin á Goldfinger hafi verið bönnuð og er það von mín að súlumenning hér á Íslandi leggist alfarið niður með tíð og tíma. Reynslan af þessum skemmtistöðum hefur ekki verið góð og er ég sannfærður um að hórumang sé þar í gangi. Til að mynda er ég mjög ánægður með framgang yfirvalda bæði í Reykjavík og Kópavogi við lokun á búllunum Strawberrys og Goldfinger. Ef það er satt að vændi sé viðhaft á goldfinger  vonast ég til að gengið verði skrefinu lengra og geiri verði hneptur í bönd. Það er mín tilfinning að þetta sé tilraun rottunar ( geira sem sé) sem er búin að króa sig út horn og getur enga vörn sér veitt nema að bíta frá sér.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sammála.  Vei, vei, ef viðbjóðurinn líður undir lok.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.9.2007 kl. 19:42

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Hann mun lýða undir lok.... Ég trúi því ekki öðru nema að hann TAPI ÆRUNNI endanlega með því að fara í þetta mál...Blöðin neiðist til að fara í enn þá meiri rannsóknarvinnu og þá kemur fyrst í ljós hvað hann er ómerkilegur.

Brynjar Jóhannsson, 10.9.2007 kl. 19:54

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Húrra fyrir þér að hafa þessa skoðun á vændi.... og þora að segja hana.   

Anna Einarsdóttir, 10.9.2007 kl. 19:58

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Anna ég hef allltaf haft skoðanir og er ekki feimin við að segja þær... .....Reyndar grunar mig að aragrúi karlmanna séu á nákvæmlega sömu skoðun og ég varðandi þetta mál.

Brynjar Jóhannsson, 10.9.2007 kl. 20:02

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

já en vændi er LöGLEGT Á ÍSLANDi.... bara að þriðji aðili komi ekki nálægt því..

Brynjar Jóhannsson, 10.9.2007 kl. 21:39

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

og Note bene.... 

Ef hann hefur ekkert óhreint í pokahorninu .. þá ætti hann að vinna þetta mál fyrir rétti...

Ég efast um að það sé farið með ærumeiðindi í þessum greinum.. en ef svo er þá kemur það í ljós... 

Brynjar Jóhannsson, 10.9.2007 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband