9.9.2007 | 11:04
Helgarplön sem verða letinni að bráð
Ég ætlaði mér að eyða helginni til mikillra og merkilegra athafna. Aðalathöfnin snérist um að fara á Drykkju- spilakvöld hjá vinkonu minni en það datt upp fyrir. Einnig hafði ég það í hyggju að vera duglegur við mitt aðaláhugamál sem er að skrifa og semja tónlist og auk þess ætlaði ég að vera liðtækur í líkamsræktinnni. Það er ekki frásögum færandi en ekkert að þessu varð að veruleika því ég ég er að FARAST ÚR leti í augnablikinu. Eina sem ég nenni er að nenna ekki neinu. Mikið rosalega er ljúft að getað verið latur svona við og við. Ég held að við verðum að leyfa okkur þann unað oftar því staðreyndin er sú að þó svo að ég sé ekki búin að gera mikið af viti þá er ég búin að hafa það VIRKILEGA NÁÐUGT BÁÐA ÞESSA FRÍ DAGA einn með sjálfum mér svona mest megnis.
Ég mæli með
LETIDÖGUM...
dásamleg uppfylling á lífsnautn sem er nauðsinleg við og við..
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er búin að gera helling um helgina en í dag er ég svo sannarlega löt og ætla bara að leyfa mér það.
Ragga (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 11:54
hahahha...er þetta ekki ÞYNKUDAGUR ?
Brynjar Jóhannsson, 9.9.2007 kl. 13:14
Nei reyndar ekki, smakkaði bara smá í gær og slapp við þynkuna.
Ragga (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 13:17
ég mæli með þessari nautn.... síðdegisblundur... er mjög vanmetin afslöppun og þægindi sem kemst næst himnavist þegar líkamin er þreittur fyrir.
Brynjar Jóhannsson, 9.9.2007 kl. 13:20
Það væri sniðugt, sér í lagi þar sem letin má ekki vera í mér í kvöld þegar að ég ræðst í eldamennskuna.
Ragga (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 14:17
Hárrétt hjá þér Brynjar....... alveg nauðsynlegt að kunna að slappa af og gera ekkert.
Anna Einarsdóttir, 9.9.2007 kl. 18:29
Sammála síðasta ræðumanni.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 9.9.2007 kl. 19:03
jább.... þetta er letin er list sem allt of fátt nútímafólk kann..
Brynjar Jóhannsson, 9.9.2007 kl. 20:38
Greinilega frábær helgi.....þú ert þá ekki útúrbaugaður á þessum mánudegi....
Heiða Þórðar, 10.9.2007 kl. 02:50
Síður en svo... heiða... síður en svo
Brynjar Jóhannsson, 10.9.2007 kl. 13:44
Iss... ég er sérfræðingur í svona letidögum! Alveg búin að ná listinni við að vera laus við samviskubit
Heiða B. Heiðars, 10.9.2007 kl. 18:53
já það er rétt hjá þér þú ert laus við við samviskubitið á þessum letidögum en hefur ekki ENN ÞÁ LOSAÐ ÞIG VIÐ SKAPOFSAN Á HINUM
og þessvegna notaru ANDA INN ANDA ÚT PLASTPOKATÆKNINA SVONA MIKIÐ 
Brynjar Jóhannsson, 10.9.2007 kl. 19:03
api
Heiða B. Heiðars, 10.9.2007 kl. 20:09
Já ... ég er svokallaður MANNAPI... en við mannapanir stjórnum heiminum...
Hvað ert þú ? ..... FÍLL Í POSTULÍNISVERSLUN eða KÖTTUR MEÐ SINNEPI ? hahahahahha eða jafnvel FLÓÐHESTUR hænsahúsi ? kanski SKAPTÍK eða LESTRAMERI ?
Ekki vera að rífa kjaft við VINAN
REYNSLAN HEFUR SÝNT SIG AÐ ÞÚ FÆRÐ ALLTAF ÓYRÐIN Í MINN GARÐ BEINT FRAMAN Í SMETTIÐ Á ÞÉR AFTUR SAMSTUNDIS OG ÞÚ SEGIR ÞAU.
hahahahahahahahhahaha
Brynjar Jóhannsson, 10.9.2007 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.