Helgarplön sem verða letinni að bráð

Ég ætlaði mér að eyða helginni til mikillra og merkilegra athafna. Aðalathöfnin snérist um að fara á Drykkju- spilakvöld hjá vinkonu minni en það datt upp fyrir. Einnig hafði ég það í hyggju að vera duglegur við mitt aðaláhugamál sem er að skrifa og semja tónlist og auk þess ætlaði ég að vera liðtækur í líkamsræktinnni. Það er ekki frásögum færandi en ekkert að þessu varð að veruleika því ég ég er að FARAST ÚR leti í augnablikinu. Eina sem ég nenni er að nenna ekki neinu. Mikið rosalega er ljúft að getað verið latur svona við og við. Ég held að við verðum að leyfa okkur þann unað oftar því staðreyndin er sú að þó svo að ég sé ekki búin að gera mikið af viti þá er ég búin að hafa það VIRKILEGA NÁÐUGT BÁÐA ÞESSA FRÍ DAGA einn með sjálfum mér svona mest megnis.

 

Ég mæli með

 

 
LETIDÖGUM...

 

dásamleg uppfylling á lífsnautn sem er nauðsinleg við og við.. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er búin að gera helling um helgina en í dag er ég svo sannarlega löt og ætla bara að leyfa mér það.

Ragga (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 11:54

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

hahahha...er þetta ekki ÞYNKUDAGUR ?

Brynjar Jóhannsson, 9.9.2007 kl. 13:14

3 identicon

Nei reyndar ekki, smakkaði bara smá í gær og slapp við þynkuna.

Ragga (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 13:17

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

ég mæli með þessari nautn.... síðdegisblundur... er mjög vanmetin afslöppun og þægindi sem kemst næst himnavist þegar líkamin er þreittur fyrir.

Brynjar Jóhannsson, 9.9.2007 kl. 13:20

5 identicon

Það væri sniðugt, sér í lagi þar sem letin má ekki vera í mér í kvöld þegar að ég ræðst í eldamennskuna.

Ragga (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 14:17

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hárrétt hjá þér Brynjar....... alveg nauðsynlegt að kunna að slappa af og gera ekkert. 

Anna Einarsdóttir, 9.9.2007 kl. 18:29

7 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Sammála síðasta ræðumanni.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 9.9.2007 kl. 19:03

8 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

jább.... þetta er letin er list sem allt of fátt nútímafólk kann..

Brynjar Jóhannsson, 9.9.2007 kl. 20:38

9 Smámynd: Heiða  Þórðar

Greinilega frábær helgi.....þú ert þá ekki útúrbaugaður á þessum mánudegi....

Heiða Þórðar, 10.9.2007 kl. 02:50

10 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Síður en svo... heiða... síður en svo

Brynjar Jóhannsson, 10.9.2007 kl. 13:44

11 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Iss... ég er sérfræðingur í svona letidögum! Alveg búin að ná listinni við að vera laus við samviskubit

Heiða B. Heiðars, 10.9.2007 kl. 18:53

12 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

já það er rétt hjá þér þú ert laus við við samviskubitið á þessum letidögum en hefur ekki ENN ÞÁ LOSAÐ ÞIG VIÐ SKAPOFSAN Á HINUM og þessvegna notaru ANDA INN ANDA ÚT PLASTPOKATÆKNINA SVONA MIKIÐ

Brynjar Jóhannsson, 10.9.2007 kl. 19:03

13 Smámynd: Heiða B. Heiðars

api

Heiða B. Heiðars, 10.9.2007 kl. 20:09

14 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Já ... ég er svokallaður MANNAPI... en við mannapanir stjórnum heiminum...

Hvað ert þú ? ..... FÍLL Í POSTULÍNISVERSLUN eða KÖTTUR MEÐ SINNEPI ? hahahahahha eða jafnvel FLÓÐHESTUR hænsahúsi ? kanski SKAPTÍK eða LESTRAMERI ? 

Ekki vera að rífa kjaft við  VINAN REYNSLAN HEFUR SÝNT SIG AÐ ÞÚ FÆRÐ ALLTAF ÓYRÐIN Í MINN GARÐ BEINT FRAMAN Í SMETTIÐ Á ÞÉR AFTUR SAMSTUNDIS OG ÞÚ SEGIR ÞAU.

hahahahahahahahhahaha

Brynjar Jóhannsson, 10.9.2007 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband