Lögreglan

Mér lýst engan vegin á lögregluna eins og hún er að þróast.. Það er alltaf talað um að miðbæjarlífið sé að vera svæsnara en ég fæ ekki betur séð að lögreglan sé miklu frekar harðneskjulegri... Ef það á að fara að sekta fólk fyrir að pissa upp við vegg og fara út með glös á skemmtistöðun er ég sannfærður að það kunni ekki góðri lukku að stýra. Rökin sem lögreglustjóri kemur með fyrir máli sínu að ef minni málin sé sektuð hætta hin stærri í staðin heldur ekki vatni fyrir mér. Ég er sannfærður að lögreglan verður búin að fá þeim mun meiri upp á móti sér en með og því fleirra fólk kemst að þeirri staðreynd að LÖGGAN SÉU greindarlausir rambóar. Ég hvika hvergi frá þeirri skoðun minni að í lögregglunni séu engar sérlegar mannvitsbrekkur og þessar aðgerðir þeirra eru líkari því sem gerist í fasistasamfélögum en lýðlærðilegu samfélagi eins og ísland á að vera.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

já mikið rétt ólafur.

 Mér finnst sífelt minna heyrast um þá hlið mála í fjölmiðlum að lögreglan hérna fari oftsinnis offörum í starfi sínu og venjulegt fólk hræðist þá .. Í það minsta er ég miklu hræddari við þessa lögrelgumenn en einhverja drukkna rugludalla niðri í bæ. Aldrei hef ég lent í neinum hroðalegum vandræðum miðsvæðis þó svo að þónokkur gállin sé á mér en er ég viss um að ég gæti frekar lent í þessum lögreglumönnunm fyrir nánast engar sakir.

Brynjar Jóhannsson, 8.9.2007 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband