6.9.2007 | 20:23
Blaðamenn = Mannvitsbrekkur
Ég var að lesa viðtal í mannlífi við Steingrím Ólafsson fréttarstjóra stövðar tvö og er ég hvumsa yfir vinnubrögðum blaðamanns sem tók viðtalið við hann. Spurningaflæðið var samhengislaust og stundum svo fáranlegt að ég fyllist kjánahrolli. Þess á millli sem Steingrímur var spurður um hvaða áherslur hann muni hafa sem nýráðin fréttastjóri var hann spurður fáranlegra spurninga eins og hvort umræðan um kynþokkan kitli taugarnar á honum.
Einnig spyr blaðamaðurinn Steingrím..
"Meirihluti þeirra sem blogga um þessar mundir virðast nú ekki hafa margt gáfulegt eða málefnalegt fram að færa.Hefur moggabloggið gert nokkuð annað en að auðvelda rugludöllum að tjá sig á netinu ?
Ég er nú farin að halda að þessi blaðamaður sé ekki Íslendingur.... ÍSLENDINGAR ERU RUGLUDALLAR UPP TIL HÓPA SVO VIÐ HVERJU BÝST HANN ÞEGAR FÓLK BLOGGAR Mér finnst nú betra að við rugludallanir tjáum okkur frekar undir nafni og mynd fremur en vera bæði nafn og myndlausir eins og á hinu ÓMÁLEFNALEGA málefni.com.
reyndar er ég á þeirri skoðun að hann ætti nú ekki að tjá sig hátt um gáfuleysi bloggara svona miðað við þetta afleidda viðtal....
DJÖFULLINN ER ÞETTA EIGINLEGA !
Er fólk að virkilega að borga pening fyrir svona fréttafluttning? Ég hvítþvæ mig af öllum þeim ásökunum að ég hafi keypt þetta blað því ég fékk þennan skeinibækling gefins.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú frekar ljótt að blóta kallinn minn.
Anna Einarsdóttir, 6.9.2007 kl. 23:22
Nei ANNA það er GULLFALLEGT að blóta... fallegustu orð sem sögð hafa verið í ALÞINGI FYR EÐA SÍÐAR ERU Í EIGU STEINGRÍMS J SIGFÚSSONAR:..
Þá er hæstvirtur forsetisráðherra GÚNGA OG DRUSLA.
Brynjar Jóhannsson, 6.9.2007 kl. 23:29
Einmitt Brynjar...Gunga (ok) en að segja Drusla (vá)
Hvað er með þetta mannlíf, það virðist allt að vera að gerast þar. Kannski ætti ég að gerast áskrifandi.
Halla Rut , 6.9.2007 kl. 23:34
Nú skil ég af hverju þú kallar mig ónefnum eins og heiða, þegar ég rugla sem mest það er útaf nafnleynd en myndin er raunsönn. Ég mæli ekki með því að skeina síg á mannlíf- magasíninu ekki aðeins óþægilegt fyrir óæðri endann heldur hitt sem er mun hvimleiðara það myndi stífla lettið.
Ég skil þig vel að vilja sverja það af þér að hafa borgað fyrir magasínið, auðvitað trúi ég þér og skil þig vel... moggabloggið er svo margfalt áhugaverðara en
Fríða Eyland, 6.9.2007 kl. 23:58
Skorrdal þrælslundin er okkur öllum í blóð borin hver mýkist ekki ef aurinn er í boði? Það eru nokkrir mjög góðir pistlahöfundar þeir eru sennilega ritskoðaðir. Ég hef það fyrir satt að skáldsöguritar er svo mergsognir af yfirlesurum handrita með endalausar breytingatillögur sagan hreinlega hverfur fyrir eitthvað innihaldslaust bull sem enginn er ánægður með
Fríða Eyland, 7.9.2007 kl. 00:06
Fríða Eyland, 7.9.2007 kl. 00:16
Annars var ég einmitt að hugsa af hverju súperfærslan þín finnst ekki á forsíðu bloggsins ekki í heitar umræður né vinsæl blogg, eg ætlaði að svala þorsta mínum og renna yfir færslurnar í morgun og þá varstu dottin út
Brilli ég fyrirgefðu þessa misnotkun á síðunni þinni
Fríða Eyland, 7.9.2007 kl. 00:23
Fríða mín.. bara njóttu vel.. þú ert bara að lífga upp á sammræðunar....
Ólafur... ég er alltaf farin að hallast meira og meira að því að þetta eru bara staðreyndir varðandi blaðastéttina...það væri heiðanlegra að breita henni kalla hana auglýsingastofu...
Halla ég mæli frekar mEÐ ÍSAFOLD.. ég var að skrifa texta í myndir þar fyrir Veru Páls.. miklu skemmtilegra blað :D
Brynjar Jóhannsson, 7.9.2007 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.