18.8.2007 | 09:40
Afhverju vaxa krullur á sumum börnum en ekki öðrum ?
Á svipuðum tíma og Geirfinnur og Guðmundur hurfu sporlaust í Hafnarfirði fór ólétt tveggja barna móðir á fæðingardeildina á Sólvangi en Sólvangur er í sama bæjarfélagi mannhvörfin áttu sér stað. Hvort fæðingin á barninu tengist þessum dularfullu mannhvörfum skal ósagt látið.
21.novomber 1974 fæddist tuttugu og einsmerkur drengsbarn og varð barnið það stærsta sem fæddist það árið í Hafnarfirði og víðar. Krakkaormurinn var húðsköllóttur og átti eftir að vera það næstu tvö árin.Í veisluboði á Akranesi leist frænda barnsins og ekki á blikuna og kann í brjósti til þess vegna skallans. Frændinn var krullóttur og ákvað að smita drengsbarnið af hárlokkum sínum. Hann byrjaði að núa hausnum sínum við skalla pjakksins og lagði alla sína natni í verkið.
-HVAÐ ERTU EIGINLEGA AÐ GERA ? Spurði faðir barnsins frændan þegar hann kom að frændanum með höfuðið upp við það.
-Ég er að hmita hann ... svaraði frændinn
-Hminta hann ? ... spurði faðirinn og var engu nær um athafnir frændans
- Já ég er að hmita hann með krullunum mínum
- hahahahh já ertu að smita hann - svaraði faðirinn og skellihló....
Nokkrum vikum eftir þessa athöfn byrjaði að vaxa hár á höfði barnsins. Nákvæmlega eins ljósir lokkar uxu til allra átta á höfðinu og frændinn hafði. Frændanum hafði þá tekist ætlunarverkið og foreldrar barnsins gátu hætt að hafa áhyggjur af hárleisi barnsins..
Enn þann dag í dag er þessi krakki með lokkað hár þó hann se ekki enn þá ljóshærður og ástæðan fyrir því að mér er það kunnugt er vegna þess að þetta barn er ÉG.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er frábær saga. Sé litla krullu-strákinn alveg fyrir mér, heimspekingur af guðs náð.
Halla Rut , 18.8.2007 kl. 12:11
Skemmtileg lesning.
Ragga (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 12:20
Mig langar í krullur. Geturðu hmitað mig ?
Anna Einarsdóttir, 18.8.2007 kl. 13:29
Ja... ég get svo sem reynt anna
Brynjar Jóhannsson, 18.8.2007 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.