Akureyri .. stærsti bóndabær Íslands

 

  Akureyringur brást hinn reiðasti við umælum mínum og taldi mig trú um að ég hefði fordóma gagnvart Norðanmönnum. Ekki gat ég skilið hvaðan stóð á mig veðrið enda er ég fordómalaus maður sem hefur ekkert á móti svertingjum frekar en Sjálfstæðismönnum. Til þess að friðmæla þennan ágæta NORÐAN-ESKIMÓA áhvað ég að lofa þennan STÆRSTA BÓNDABÆ ÍSLANDS   með nokkrum faguryrðum.

 BÓNDABÆRINN AKUREYRI


Akureyri er stærsti bóndabær á íslandi og lifa þar kota-bændur í sátt og samlindi við beljur og bithvassar heimilistíkir. Frægasta dýr þessa furðulega dýragarðs er NORÐAN-MONTHANINN sem á til með  sleppa yfir bæjargirðingarnar alla leið til HÁMENNINGARINNAR Í 101 REYKJAVÍK og verða sér þar að athlægi. Einn þessara norðanmonthana komst alla leið til Ítalíu og hefur öðlast heimfrægð fyrir að belgja sig fyrir framan óperugesti og annar slíkur er notaður til að GALA LEIKKERFI YFIR íslenska handboltalandsliðinu.
Akureyringar eru stórfurðulegur kynstofn og ber að nálgast þá að mikilli nærgætni. Tildæmis eiga þeir til með æsa sig furðulega mikið er gert grín af þeirra einkennilega NORÐLENSKA HREIMI og bregðast þeir oft þá hinir reiðustu við. Að sögn Akureyrabænda er alltaf sólskyn og blíðskaparveður norðan heiða,  þó það séu fimmtíumetra stormur og skafrenningur utandyra. Þessir eskimóar íslands búa allir í snjóhúsum og eru frægir frægir fyrir að hafa grílukerti á nefinu á vetri til.  Ólíkt eskimóum grænlands eru snjóhúsin þeirra byggð úr spýtum og steinum með steinull en ekki úr snjó og eru sérhönnuð til að þola nöturlegan veturinn sem þar ríkir nær allan ársins hring enda er þessi bónda bær í næsta nánd við norðurpólinn.


Eins og þið sjáið eru gífuryrði þessa ágæta Akureyrings á röngum rökum reistar og því er algjör óþarfi af hans hálfu að fá þá fráleiddu flugu í hausinn að ég líti stórt á mig þó svo að ég búi  HÁMENNINGUNNI innan 101 Reykjavíkur. Þó svo að eingöngu búi heimsborgarar eins og ég búi í 101 reykjavík er meinið að Reykjavík er aðeins úthverfi af stórborginni HAFNARFIRÐI en það bæjarfélag elur aðeins upp stórstjörnur og mikilmenni eins og mig.

Ég vil því skila kærum kveðjum til grændlendinga íslands þarna á AKUREYRI og óska þeim alls hins besta í framtíðinni. Eitt er þó nokkuð víst að um þessa LOFRÆÐU um þetta litla KOTBÆJAÞORP geta allir verið sammála.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Góður :)

Og allt rétt sem þarna stendur.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 18.8.2007 kl. 12:36

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Þakka þér fyrir það KJARTAN ...... JÁ ef það er eitthvað sem fólk getur verið sammála um er það þessi lofræða mín um Akureyri...

Brynjar Jóhannsson, 18.8.2007 kl. 14:39

3 identicon

 Það er betra að vera smáborgari og viðurkenna það en að vera smáborgari og halda að maður sé heimsborgari :)

Hulda (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 20:44

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

þegi þú AKUREYRINGABÓNDADURGUR...... þú ert nú ekkert nema HAMBORGARI ..... eða eitthvað á móta ruslfæði... ÉG ER HEIMSBORGARI SEM BÝ Í MEKKU HINNA VESTRÆNU MENNINGAR Í RVK

Brynjar Jóhannsson, 25.8.2007 kl. 20:47

5 identicon

Einmitt það sem ég sagði smáborgari sem heldur að hann sé heimborgari, það gerist ekki mikið verra

Hulda (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 20:55

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Þú ert nú fyrst og eini AKUREYRINGAR HAMBORGARI SEM KANNT AÐ TALA ? .. það ætti að selja inn á þig

Brynjar Jóhannsson, 25.8.2007 kl. 20:57

7 identicon

Það er löngu vitað að Akureyringar séu góðir í kjaftinum, það gerir öll norðlenskan  :)

Hulda (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 21:04

8 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Það ætti að breita þessu BÓNDASAMFÉLAGI Í HÆLI.... jólasveinar einn af átta voru að koma af akureyri.. ætti að standa í vísunum..

Brynjar Jóhannsson, 25.8.2007 kl. 21:06

9 identicon

Það væri nú réttast er það stæði í vísunum þar sem það er best að vera frá Akureyri :)

Hulda (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband