12.8.2007 | 21:39
úr miđbćjarrottu í heilsufasista..
Í byrjun ţessa mánađar tók ég ţá afdrifaríku ákvörđun ađ skella mér á kaf í spinning (hlaupahjól) í Laugadal. Mér tókst međ naumindum ađ draga félaga minn međ mér í ţessa tíma og sýnist mér ađ ég sé búin ađ gera manninn gjörsamlega háđan ţessari hreifingu. Einn er samt galli á gjöf Njarđar ţví međ ţessari auknu hreifingu ţá hef ég fengiđ varanlegan VIĐBJÓĐ af sigarettum og sćtindum. Flestir myndu halda ađ ég vćri ţá ađ slá tvćr flugur í einu höggi en ţví miđur ţađ ekki svo einfalt. ţegar ég kem heim eftir ţessa ćfinga tíma er ég ofvirkari en NAUT Í FLAGI og hreifióđari en síbremandi köttur á lógiríi. Međ öđrum orđum ég er GJÖRSAAMLEGA SPINNING GAL og er oft andvaka langt fram á nćtur. Áđur fyr notađi ég sígarettur og sćtindi til ađ ná mér niđur í svefn en slík svćfimeđöl á ofvirkni passa ekki inn í ţennan holla lífstíl sem ég er ađ temja mér. Ţessvegna verđ ég ţví ađ sćtta mig viđ ađ vera međ meiri orku en allar eldflaugar Naza til samans frá upphafi og vakna úr mér gengin til vinnu. Ég sé fram á ţađ ađ viđ félaganir verđum međ ţessu áframhaldi ađ fara í spinning bćđi morgna og kvölds til ađ ná okkur niđur úr ţessum heiftarlegu sígarettu fráhvörfum og fá okkur ađeins minna í glas en viđ erum vanir. Sem betur fer er vinur minn sammála mér ađ hálfgálg er út í hött og ţví er útlit fyrir ţađ ađ viđ sem erum sannkallađar MIĐBĆJARROTUR komum til međ ađ stökkrbreitast í heilsfasista sem fá magnus sceving til ađ líta út eins og hlemmararóna í návist okkar.
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábćr fćrsla


Marta B Helgadóttir, 12.8.2007 kl. 22:59
PIFF PIFF
Anna Einarsdóttir, 13.8.2007 kl. 10:14
Ţú getur piffađ eins og ţér sýnist
ANNA LITLA ...... en stađreyndinar tala sínu máli... fćrslan ţykir góđ og ég SIGRAĐI ŢIG Í BULLUKEPPNI 
Brynjar Jóhannsson, 13.8.2007 kl. 12:55
Ég er algjörlega húmorslaus. er ţetta allt lygi? Ég ćtlađi ađ fara ađ hrósa ţér fyrir heilsuátakiđ
Jóna Á. Gísladóttir, 14.8.2007 kl. 01:23
jóna mín ..... Ég er í heilsuátaki.. ég er ekki vanur ţví ađ ţurfa ađ ljúga af mér....EKKI hingađ til allaveganna...
Brynjar Jóhannsson, 14.8.2007 kl. 13:31
Ljúga upp sögur um mig ćtlađi ég ađ segja
Brynjar Jóhannsson, 14.8.2007 kl. 13:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.