12.8.2007 | 12:05
humorleisi og almenn kurteisi.
Mannapinn er hugmyndasnauður dýrastofn og greindarlaus kímnigáfa hans veldur mér vonbrigðum oft á tíðum. Oftar en ekki eru hugmyndir fólks fyrir því sem kallast fyndni tekin annarsstaðar frá og afar fáir einstaklingar virðast getað spunnið upp brandara að sjálfdáðun. í vinnunni minni sem bréfberi hef ég ekki tölu á því hve oft ég hef fengið að heyra þennan brandara.
NEI ER ÞETTA EKKI PÓSTURINN PÁLL ?. Eins gott að bréfberum sé ekki heimilað að hafa haglabyssu með sér í vinnunni því annars væri SKAÐINN SKEÐUR.Mér fannst þessi brandari ekki einu sinni fyndinn þegar ég heyrði hann fyrst og þið getið ímyndað ykkur hvað það urraði í mér þegar ég heyrði hann síðast.Þá var ég örugglega búin að heyra þennan brandara í þrjúþúsundogfimm skipti og byrjaður á fá útbrot þegar einhver lét hann út úr sér.
NEI ER ÞETTA EKKI BLAÐADRENGURINN? Er önnur lumma sem ég hef fengið að heyra frá þrasöndum af báðum kynjum. Finnst fólki virkilega skrítið ef það segir slíkt við 32 ára gamlan karlmann að það fá ekkert svar á móti ? Almenn kurteisi hér á Íslandi er á afar skornum skammti og t.d hef ég heyrt frá þjónum að ýmsir kúnnar fari gagngert á veitingarhús til að vera með leiðindi. Reyndar voru oft kúnannir í vinnunni minni hundleiðinlegir til að byrja með en sóttu á sig veðrið þegar fram liðu stundir og að endingu voru þeir orðnir mínir bestu mátar. Því miður eru margir seum tuða endalaust yfir öllu sem hægt er að kvarta yfir og ætlast til þess að ég meðaumkist yfir þeim en þegar meðvirknin er ekki til staðar þá verða þeir voðalega sárir.
Hinn vinkillinn á þessu er hvað ÞJÓNUSTA ER ÖMURLEG HÉRNA Á KLAKANUM... Ekki fyrir löngu síðan kom auglýsing sem með yfirskriftinni
EKKI LÁTA ÞÍNA SLÆMU DAGA BITNA Á ÞJÓNUSTUFÓLKI.
Ég man nú einu sinni að ég var úti í 10-11 og það var engin við afgreiðslu kassann þegar ég kom upp að honum. Ekki datt mér í hug að afgreiða sjálfan mig eða rjúka út með varningin og ákvað því að spyrja.
Get ég fengið þjónustu ?
SLAPPAÐU AF MAÐUR .. RÓAÐU ÞIG NIÐUR.. ERTU EITTHVAÐ AÐ FLÝTA ÞÉR ?. æpti einhver bólugrafin gapuxi til mín með úrillri röddu og þjónastaði mig síðan með stælum og leiðindum. Eftir að hafa lent í svona aulum aftur og ítrekað í þjónustu störfum þá hefur mér dottið í hug að snúa þessu orðtiltæki við
EKKI LÁTA ÞÍNA SLÆMU DAGA BITNA Á KÚNNANUM. Það er ekki mér að kenna þó að þetta lið sem vinnur í þjónustustörfum hafi átt slæma daga og mér finnst algjör óþarfi að láta sín vonbrigði í lífinu bitna á mér.
NEI ER ÞETTA EKKI PÓSTURINN PÁLL ?. Eins gott að bréfberum sé ekki heimilað að hafa haglabyssu með sér í vinnunni því annars væri SKAÐINN SKEÐUR.Mér fannst þessi brandari ekki einu sinni fyndinn þegar ég heyrði hann fyrst og þið getið ímyndað ykkur hvað það urraði í mér þegar ég heyrði hann síðast.Þá var ég örugglega búin að heyra þennan brandara í þrjúþúsundogfimm skipti og byrjaður á fá útbrot þegar einhver lét hann út úr sér.
NEI ER ÞETTA EKKI BLAÐADRENGURINN? Er önnur lumma sem ég hef fengið að heyra frá þrasöndum af báðum kynjum. Finnst fólki virkilega skrítið ef það segir slíkt við 32 ára gamlan karlmann að það fá ekkert svar á móti ? Almenn kurteisi hér á Íslandi er á afar skornum skammti og t.d hef ég heyrt frá þjónum að ýmsir kúnnar fari gagngert á veitingarhús til að vera með leiðindi. Reyndar voru oft kúnannir í vinnunni minni hundleiðinlegir til að byrja með en sóttu á sig veðrið þegar fram liðu stundir og að endingu voru þeir orðnir mínir bestu mátar. Því miður eru margir seum tuða endalaust yfir öllu sem hægt er að kvarta yfir og ætlast til þess að ég meðaumkist yfir þeim en þegar meðvirknin er ekki til staðar þá verða þeir voðalega sárir.
Hinn vinkillinn á þessu er hvað ÞJÓNUSTA ER ÖMURLEG HÉRNA Á KLAKANUM... Ekki fyrir löngu síðan kom auglýsing sem með yfirskriftinni
EKKI LÁTA ÞÍNA SLÆMU DAGA BITNA Á ÞJÓNUSTUFÓLKI.
Ég man nú einu sinni að ég var úti í 10-11 og það var engin við afgreiðslu kassann þegar ég kom upp að honum. Ekki datt mér í hug að afgreiða sjálfan mig eða rjúka út með varningin og ákvað því að spyrja.
Get ég fengið þjónustu ?
SLAPPAÐU AF MAÐUR .. RÓAÐU ÞIG NIÐUR.. ERTU EITTHVAÐ AÐ FLÝTA ÞÉR ?. æpti einhver bólugrafin gapuxi til mín með úrillri röddu og þjónastaði mig síðan með stælum og leiðindum. Eftir að hafa lent í svona aulum aftur og ítrekað í þjónustu störfum þá hefur mér dottið í hug að snúa þessu orðtiltæki við
EKKI LÁTA ÞÍNA SLÆMU DAGA BITNA Á KÚNNANUM. Það er ekki mér að kenna þó að þetta lið sem vinnur í þjónustustörfum hafi átt slæma daga og mér finnst algjör óþarfi að láta sín vonbrigði í lífinu bitna á mér.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála það er allt of oft sem afgreiðslufólk tekur með sér vonda skapið í vinnuna
Hulda (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 14:12
Fullt til af úrillu starfsfólk og líka kúnnum.
Jóna Á. Gísladóttir, 12.8.2007 kl. 15:44
Ok vinur.. hvað gerðist í dag sem æsti þig svona upp?
Björg F (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 20:02
Já, þú getur sagt okkur allt.
Anna Einarsdóttir, 12.8.2007 kl. 20:13
Hvað gerðist í dag sem æsti mig í DAG ?....... Hmmmm er ég eitthvað æstari en venjulega ?
Brynjar Jóhannsson, 12.8.2007 kl. 20:45
sæll kútur, hvaða, hvaða, slæmur dagur ? Þú hefur mikið til þíns máls annars....
Lárus Gabríel Guðmundsson, 12.8.2007 kl. 21:21
nei engin slæmur dagur... ég er bara að lýsa hvernig þjónusta kemur mér fyrir sjónir.. bæi þegar ég lendi í henni og þegar ég sinni henni... svona til að sýna báðar hliðar...
Brynjar Jóhannsson, 12.8.2007 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.