9.8.2007 | 20:54
TÍMALAUSIR SNILLINGAR
Af hverju snýst ekki heimurinn í kringum mann eins og mig og hvar er rauði dregillinn þegar ég geng í vinnuna ? Aldrei hef ég verið tilnefndur til fálkaorðunar og engin minnisvarði verið steyptur af mér á götum úti. Ég sem er miðdepill alheimsins og merkilegasti maður mannkynssögunar fyr eða síðar að EIGIN SÖGN. Forsíður blaðanna ættu alltaf að hafa nafn mitt sem fyrirsögn og það ætti að standa í stjórnaskránni að öllum beri að hneigja sig þegar ég geng fram hjá þeim.
SKANDALL
Hvernig stendur á því að fólk hefur ekki rekið augun í mínar annáluðu sénísgáfur eins og til dæmis tilþrifin þegar ég fer út með ruslið ? Ég þekki engan mann í veröldinni sem fer með ruslapoka á jafn glæsilegan hátt út í tunnu og ég. Stíllinn er svo fágaður og áreynslulaust að ég minni þrautþjálfaða ballettdansmær er ég snarast í SLOWMOTION með pokann í hendinni og hendi honum ofan í tunnuna. Ég er Wan gough nútímans nema hvað að ég er hvorki á leiðinni að fara AÐ SKERA AF MÉR EYRAÐ né enda æfi mína inni á vitleysingja hæli. Ég er algjörlega misskilin maður sem kemur til með að smíða ÁTTUNDA UNDRIÐ og segja ykkur ELLEFTA BOÐORÐIÐ Í FRAMTÍÐINNI.
TRÚIÐ ÞIÐ MÉR VIRKILEGA ?
Er einhver sem hrjáist af svo miklum greindarskorti að hann heldur ég líti SVONA STÓRT Á SJÁLFAN MIG EINS OG ÉG HEF VERIÐ AÐ LÝSA ? Málið er að ég þekki svo mikið af SJÁLFSKIPUÐUM MIKILMENNUM að ég er komin með upp í KOK Á ÞEIM. ÉG HEF OFNÆMI FYRIR fólki sem hefur þá tilhneigingu að fræða mig um það sem ég þegar veit og líta á sjálfan sig sem TÍMALAUSA SNILLINGA (ÁN GRÍNS) .... Mín eina leið til að losa mig við skítahrollinn eftir að hafa umgengist slíka kjána er AÐ HÆÐAST AF ÞEIM.
Reyndar get ég fúslega viðurkennt að ég er ottalegur EGORASS sjálfur en það eru TIL TAKMÖRK .....
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takes one to know one
Heiða B. Heiðars, 9.8.2007 kl. 20:57
PIFF... þú kannast við
mig svo vertu ekki að rífa kjaft
Brynjar Jóhannsson, 9.8.2007 kl. 21:10
Hverjir eru ÞEIR ?
Lárus Gabríel Guðmundsson, 9.8.2007 kl. 23:13
Ég ætla ekki að fara að segja hverjir ÞEIR ERU.... engin tilgangur með því ....
Brynjar Jóhannsson, 9.8.2007 kl. 23:20
Þá er þetta bara skot á einhverja ÞÁ sem þú pirrast yfir í dagsins önn...hvaða, hvaða. Hvernig á maður þá að geta fordæmt ÞÁ líka ? ÞEIR eru bara leyndó ? ISSSSSSSSS
p.s Eru til einhverjar ÞÆR ?
Lárus Gabríel Guðmundsson, 9.8.2007 kl. 23:41
Hvernig er það annars .... þetta er bara sama greinin og þessi efsta hérna:
http://brylli.blog.is/blog/brylli/?offset=20
Isssssssss !
Lárus Gabríel Guðmundsson, 9.8.2007 kl. 23:46
Fyrri parturinn af þessu bloggi er nú bara stórkostlegt efni í stuttmynd. Myndi gera hana sjálf ef ég væri eins hæfileikarík og þú
Tek seinni hlutann sérstaklega til mín af því að ég hef litið á þig sem mikilmenni síðan þú byrjaðir að kommenta á fótboltabloggið mitt og taldi víst að þú værir sammála mér um það
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 23:51
Já það er rétt hjá þér lárus.. ótrúlegt hvað ég hef bloggað út.. ég fattaði þetta ekki... þetta er sami titill ..PIFF á mig ..SVONA GERIST ..... éG STAL FRÁ SJÁLFUM MÉR
Brynjar Jóhannsson, 10.8.2007 kl. 00:06
en samt ekki...þetta er sitthvor greinin
Brynjar Jóhannsson, 10.8.2007 kl. 00:08
Anna .. ég nota ROSTATAL... meira til að hæðast af því sem fer í tauganar á mér...
EN ÉG STEND FASTUR Á ÞVÍ
LIVERPOOL ER eina LIÐIÐ Á ENGLANDI ::..
Brynjar Jóhannsson, 10.8.2007 kl. 00:14
Djöfsans góður ertu
sendi þér góðar kveðjur úr molluheitri Köben.......................Búin að uppgötva eitt...ekkert breyst á 33 árum ,..ja kanski x fleiri hrukkum......en annars er ég sama unga pían undir krupuvestinu........
Agný, 10.8.2007 kl. 00:17
Hvað er í gangi
Jóna Á. Gísladóttir, 11.8.2007 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.