Snýst frelsi um að sjá naktar konur glenna sig fyrir framan súlur ?

Ef mig  réttminnir þá var vændi gert leyfilegt hérna á Íslandi en hórumang var bannað fyrir stuttu. Sem sagt það er leyfilegt að selja sig en þriðji aðili má ekki græða á því. Margir ruku upp til handa og fóta vegna þessara laga og misvitrar raddir létu ýmislegt betur ósagt frá sér falla. Aftur á móti voru þessi lög ákaflega vel ígrunduð og voru þau fyrst fremst sett til að sú manneskja sem selur sig skuli ekki álitin glæpamaður en þriðji aðilinn (Hórumangarinn) skuli dæmdur þess í stað. Betri uppræting á vændi get ég ekki hugsað mér því þessi reglugjafi verndar þolandann en refsar þeim sem stuðlar að sölunni.

 Brandarakallar


Mér finnst hlálegt þegar fók æpir af angistarkveljum út af lokun á nektarbúllum eins og Goldfinger. Menn grípa til sterka orða eins og þetta sé skerðing á frelsi og það sé verið að breyta Íslandi í fanganýlendu. Röklausar upphrópanir heyrast á borð við að þetta sé sigur komunista og hvort ætti ekki að banna áfengi nema bara í ÁTVR kjölfarið . Málið er ekki svona dramatískt og einfalt eins og þessar smásálir vilja halda fram.    Frelsi á að byggja á því að þú mátt gera það sem þú villt svo framanlega að það skaði ekki náungan og reynslan af þessum nektarbúllum hefur ekki verið góð til þessa. Í gegnum tíðina hefur sala á VÆNDI viðgengist þar innan súlustaða þó engin kannist við neitt (SÉR Í LAGI SÁ SEM KAUPIR SÉR).  Eins og ég spurði hér á bloggi hjá elisabet að á FRELSISBARÁTTAN AÐ SNÚAST UM AÐ SJÁ BERAR KONUR GLENNA SIG Í KRINGUM SÚLUR og að komast á hóruhús ?

Frelsi samfélagsins er ekkert nema LAGARAMMI þess og þessi rammi hefur margoft verið brotinn í gegnum tíðina. Nærtækasta dæmið er þegar DV var undir stjórn Mikael Torfasonar og Jónasar Kristjánssonar þar sem menn tóku að sér að vera dómarar án dóms og laga. Þessir siðlausu blaðamenn ullu reiðiöldu um allt ísland þegar karlmaður frá Ísafirði framdi sjálfsmorð vegna greinar um að hann væri barnaníðingur. Þar fóru þeir yfir siðferðismörkin  og þeir fengu þjóðina upp á móti sér.  Frelsi fylgir ábyrð og aðgát skal höfð í nærveru sálar... Lögum og reglum samfélagsins ber skilda til að vernda frelsið á þann hátt að það skaði ekki neinn og NOTA BENE.......

LÖG EIGA AÐ VERNDA ÞOLENDUR EN EKKI GERENDUR GLÆPA..
.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Já... en Brylli,ef manneskjur kjósa að stunda þetta af fúsum og frjálsum vilja eiga þær að vera frjálsar til þess og það er eimmitt þessi frelsisskerðing sem verið er að tala um. Ríkið á ekki heima í svefnherbeginu.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 4.8.2007 kl. 14:05

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Er þetta nú ekki tíbiísk og barnaleg upphrópun að segja -"Ríkið á ekki heima í svefnherberginu" 

það er ekki eins og við búm á tímum túboðsstelliinganna og spænski herrétturinn vofi yfir okkur þó að nekktarbúllum sé lokað hérna á íslandi. Eins og ég gat til hér að ofan er ég á alfarið á móti öllu því sem KALLAST HÓRUMANG hvort sem konur kjósi að vera undir stjórn hórumangara með fúsum og frjálsum vilja eður ei. Eins og reglugerðin sem ég vitnaði í hér á ofan þá má selja sig hérna á íslandi svo framanlega að þriðji aðilinn græði ekki á því. Hið sama á að gilda um dópista... Það er algjörlega rangt að handtaka dópistann setja hann í fangelsi með nokkra hassmola sem tók vegna fíknar sinnar heldur á refsa þeim sem selur honum. 

Brynjar Jóhannsson, 4.8.2007 kl. 14:22

3 identicon

Já við þinni spurningu

Ríkið á ekkert heima í svefnherbygginu yfir höfuð

Síðan ertuá móti því að konur stundi með frjálsum vilja eða ei,komminn skín í gegnum þitt hjarta

Alexander Kr Gustafsson (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 16:59

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

HHAHAHAHHAHAH ... skýn KOMINN Í GEGNUM MITT HJARTA ? ....... VÓV VÓV...  maccartnay ÍSLANDS MÆTTUR Á SVÆÐIÐ..... Ég hef ekki heyrt aðra eins upphrópun í langann tíma... þakka þér . Gætir þú kannski útskýrt fyrir mér hvað þú ert að reyna að segja ?

 "Síðan ertuá móti því að konur stundi með frjálsum vilja eða ei,komminn skín í gegnum þitt hjarta" ? Gæti ég fengið TÚLK TAKK ? hvað ertu eiginlega að reyna að segja ?....... 

 Ég er MJÖG á móti því að KONUR SELJI SIG og finnst það SORGLEGT þegar kvenfólk leiðist út í slíkt.Ég þekki til nokkura slíkra dæma og verð ég alltaf jafn sár og reiður fyrir hönd karlmanna þegar konur verða fyrir BARSMÍÐUM eða þær eru misnotaðar kynferðislega. Ég þekki til dæma þar sem konur  hafa selt sig og var það í öllum tilefellum eiturlyfjafíklar. Sumar þeirra voru einnig súludansarar og veit ég til þess að kvenfólk sem vinnur slíka vinnu er að fjármagna eiturlyflja neislu sína. 

Svo finnst mér svo ÓRIDDARALEGT af karlmönnum að hanga með standpínu undir borði og borga naktri konu stórfúlgur fyrir að góna á sig. Auðvitað er þetta ekkert annað enn UmMÖNNUN AUMINGJA... Velborgað Samvorkunarstarf kvenna handa karlmönnum sem geta ekki fengið konur úr fötunum öðru vísi en að borga þeim nægjanlega mikið af peningum...  

Alexander (BANG GANG BÚMM) eða hvað sem þú heitir ....  Afhverju er AKKURAT ..Nektarstastaðir aðalbáráttumál þitt fyrir frelsi ?....  gætir þú útskýrt það fyrir mér ? 

Er ég þá kommonisti  ? .....   

Brynjar Jóhannsson, 4.8.2007 kl. 18:01

5 Smámynd: Agný

Nei nei..elsku Brylli...þú ert ekki kommunisti..þú ert sko örugglega "terroristi"...Þú rústar imynd þeirra sem halda að alt sé falt fyrir peninga....Ég ætla ekki að fara að útlista alla mína reynslu sem ég hefðikosið að vera án, hér.. Spurningin er bara sú..látum við það sem við lendum í ( konur sem karlar) byggja okkur upp eða brjóta niður?

Ég valdi uppbygginguna.en ég  held að vísu að ég sé nú enn í kjallaranum...ja kanski á fyrstu hæð.......En allir sama hvort eru konur eða karlar hafa val ...út frá því sem við lendum í.... veljum að standa með okkur sj+álfum.því við getum ekki ætlast  til að aðrir geri það ef við gerum það ekki sjál........

Knús til þín

Agný, 5.8.2007 kl. 20:00

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

takk fyrir falllegt bréf agný.... 

Ef ég ég vitna í Leonard Chohen ... MEÐ MINNI ÖMURLEGA stafsettu ENSKU...

i dont like your facion bussnes mister...

i dont like the drugs that ceep you thin

i dont like what happens to my sister

first we take man hattan than we take Berlin.... 

AF disknum im your man....  


Ég get heimfært þennan texta choens dálítið yfir á þá tilfinningu sem þessir staðir hafa upp á að bjóða...  mér líkar ekki þessi starfsemi og hvað ég hef heyrt um að sé þar í gangi þar á bak við tjöldinn... Mér líkar ekki hvernig er komið fyrir mörgu kvennfólki sem vinnur slíkt starf oft á tíðum NAUÐUGT VILJUGT.. 

þessvegna fagna ég frekar lokun slíkra staða heldur en syrgi... 

Brynjar Jóhannsson, 5.8.2007 kl. 22:49

7 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

I like you

Jóna Á. Gísladóttir, 6.8.2007 kl. 10:06

8 identicon

Þú vilt loka þessu því þér líkar ekki við það, semsagt að troða þínu siðferði upp á aðra, mér býður við börum sem spila bara r&b tónlist en ekki ætla ég að reyna að loka þeim heldur fer ég ekki á þá, 

Alexander Kr Gustafsson (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 17:29

9 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Alex .... þetta er spurningin um hvað má og hvað ekki en þetta snýst ekkert um mitt siðferði .. Ef það væri ALGJÖRT frelsi hérna á íslandi þá mættir þú væntanlega kaupa þér byssu og ef það kæmi inbrotsþjófur inn í húsið þitt þá mættir þú skjóta hann .... ertu hlintur því frelsi ? Nei ég held ekki.. 

 Reynlsan ef þessum stöðum hefur ekki verið góð og fyrir flestum eru þeir graftarbólur á andliti samfélagsins.  

Svo er annar stór MISSKILNINGUR HJÁ ÞÉR...  

Vændi og stripp er leyfilegt á íslandi svo framanlega að ÞRIÐJI AÐILINN GRÆÐI EKKI. Á ÞVÍ.. . MODEL/KYNLÍFSIÐNAÐUR er enginn SÚLUdans Á RÓSUM.. T.d ertu til tölfræðilegar staðreyndir til um að meira helmingur kvenna sem leikur í klámmyndum endi sem LESBÍUR.

HEFUR ÞÚ EINHVERJA HUGMYND UM HVERSVEGNA ? 

Brynjar Jóhannsson, 6.8.2007 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband