Rómantískar minningar um þjóðhátíð í eyjum.

 Cool                                                                                                                          Cool

Verslunarmannahelgin er byrjuð að renna sitt skeið með tilheyrandi barbarisma . Ekki minnist ég þessara helga með  sæluhrolli né sé hana með rómantískum glampa í augum. Sex mismunandi þjóðhátíðir í vestmannaeyjum voru flestar helförum líkastar þar sem mestu lukku mátti sæta að ég komst þaðan heill af húfi. Alltaf fór ég samt aftur ár eftir ár þar til ég komst að því að þetta væri ekkert gaman lengur. Blindfullur rann ég í bleytunni og titraði af kulda og undantekningarlaust fauk tjaldið mitt niður. Oftar en ekki svaf ég í dauðagámum því ég hafði ekki í önnur hús að venda og á sunnudögum var röddin endanlega farinn vegna mikils álags.
Einu sinni dró stúlka mig inn á kamar InLoveTil AÐ NJÓTA ÁSTAR VIÐ MIG InLove Á RÓMANTÍSKAN HÁTT Halo. Ég var í svo annarlegu ásigkomulagi að ég hef enga humynd hvernig ég komst þangað né hafði grænan grun um hver þessi stúlka var. Eina sem ég veit er að þegar ég vaknaði upp daginn eftir opnaði ég hurðina á kamrinum og ÞJÓÐHÁTÍÐIN VAR BÚIN.
 
Augun mín góndu til allra átta og það var ekki hræða í dalnum Ég skjálffætlaðist allslaus uppí íþróttahús og fann þar síðustu hræðurnar. ENN ANNAR VERSLUNARMANNHELGABÖMMERINN AFSTAÐINN og mörgum tugum þúsundum fátækari. Það sem verra var að þetta var EKKI Í FYRSTA NÉ SÍÐASTA SKIPTI sem ég gerði afglöp í þessum dúr um þessa helgi.
 
EF EINHVER SPYR MIG
 
hvað á að gera um verslunarmannahelgina ?.......Blush
 
ÉG ÆTLA AÐ HALDA MÉR Í 101 takk fyrir ... Halo

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hmm Já ég held þú ættir að gera það, halda þig í 101.. Svo þú munir ekki upplifa enn einn verslunarmannahelgarbömmerinn..  ;)

Hulda (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 23:33

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

já það er styttra í rúmið af barnum og auðveldara að æla ofan í klósettið.

Brynjar Jóhannsson, 3.8.2007 kl. 23:41

3 Smámynd: Eysteinn Skarphéðinsson

Ég man nú eftir að hafa hitt þíg með eina bráðmyndarlega sænska upp á arminn en að sama skapi talaðir þú hvorki Sænsku né Íslensku.  Gaman að sjá þíg hérna gamli vinur. 

Ég man nú eftir að

Eysteinn Skarphéðinsson, 4.8.2007 kl. 08:58

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Já sömuleiðis

Brynjar Jóhannsson, 4.8.2007 kl. 09:22

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Eysteinn hahahhahaha sænsku stúlkunar vegna.. þá vil ég ítreka að það sé ekki sú sama og ég tala um hér að ofan

Brynjar Jóhannsson, 4.8.2007 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband