3.8.2007 | 21:03
Rómantískar minningar um þjóðhátíð í eyjum.
Verslunarmannahelgin er byrjuð að renna sitt skeið með tilheyrandi barbarisma . Ekki minnist ég þessara helga með sæluhrolli né sé hana með rómantískum glampa í augum. Sex mismunandi þjóðhátíðir í vestmannaeyjum voru flestar helförum líkastar þar sem mestu lukku mátti sæta að ég komst þaðan heill af húfi. Alltaf fór ég samt aftur ár eftir ár þar til ég komst að því að þetta væri ekkert gaman lengur. Blindfullur rann ég í bleytunni og titraði af kulda og undantekningarlaust fauk tjaldið mitt niður. Oftar en ekki svaf ég í dauðagámum því ég hafði ekki í önnur hús að venda og á sunnudögum var röddin endanlega farinn vegna mikils álags.
Einu sinni dró stúlka mig inn á kamar
Til AÐ NJÓTA ÁSTAR VIÐ MIG
Á RÓMANTÍSKAN HÁTT
. Ég var í svo annarlegu ásigkomulagi að ég hef enga humynd hvernig ég komst þangað né hafði grænan grun um hver þessi stúlka var. Eina sem ég veit er að þegar ég vaknaði upp daginn eftir opnaði ég hurðina á kamrinum og ÞJÓÐHÁTÍÐIN VAR BÚIN.



Augun mín góndu til allra átta og það var ekki hræða í dalnum Ég skjálffætlaðist allslaus uppí íþróttahús og fann þar síðustu hræðurnar. ENN ANNAR VERSLUNARMANNHELGABÖMMERINN AFSTAÐINN og mörgum tugum þúsundum fátækari. Það sem verra var að þetta var EKKI Í FYRSTA NÉ SÍÐASTA SKIPTI sem ég gerði afglöp í þessum dúr um þessa helgi.
EF EINHVER SPYR MIG
hvað á að gera um verslunarmannahelgina ?.......

ÉG ÆTLA AÐ HALDA MÉR Í 101 takk fyrir ... 

Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmm Já ég held þú ættir að gera það, halda þig í 101.. Svo þú munir ekki upplifa enn einn verslunarmannahelgarbömmerinn.. ;)
Hulda (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 23:33
já það er styttra í rúmið af barnum og auðveldara að æla ofan í klósettið.
Brynjar Jóhannsson, 3.8.2007 kl. 23:41
Ég man nú eftir að hafa hitt þíg með eina bráðmyndarlega sænska upp á arminn en að sama skapi talaðir þú hvorki Sænsku né Íslensku. Gaman að sjá þíg hérna gamli vinur.
Eysteinn Skarphéðinsson, 4.8.2007 kl. 08:58
Já sömuleiðis
Brynjar Jóhannsson, 4.8.2007 kl. 09:22
Eysteinn hahahhahaha
sænsku stúlkunar vegna.. þá vil ég ítreka að það sé ekki sú sama og ég tala um hér að ofan 
Brynjar Jóhannsson, 4.8.2007 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.