3.8.2007 | 14:05
! GÖNGUFERÐ UPP KEILI!
Ég fór í fjallgönguferð upp Keili með félögum mínum í gærkveldi og var það hin besta tilbreiting frá grámyglu hversdagsins. Þetta er í fyrsta skipti sem ég geng upp þetta fjall og eftir SVAÐILFÖRINA er ég þeirrar skoðunar að Íslendingar eru STAURBLINDIR á tækifæri sem tengjast ferðaiðnaði. Aðgangur að Keili er til SKAMMAR og voru t.d engar merkingar sem sögðu okkur að við værum komnir að fjallinu. Við félaganir þurftum að ganga meira en tveggja kílómetra fótum troðin slóða yfir mosa og grjót til að komast á endastað. Aðeins ef gönguvegur væri settur upp að fjallinu væri strax mun auðveldara fyrir allra þjóða kvikindi að komast þangað og er ég sannfærður að vinsældir um svæðið myndi aukast um leið. Ég vil reyndar ganga skrefinu lengra setja upp steiptann göngu stíg upp allt fjallið og á toppinum sé landakort af öllu svæðinu í kring. Þetta eitt myndi þýða að leiðsögumenn gætu í meira mæli farið með túrista upp þetta fjall og er ég á því að upplifunin væri ógleymanleg því að útsýnið uppi á KEILI ER GUÐDÓMLEGT. Í raun gætu fjöllinn okkar og nátturuauðlindir verið svipað og EFFELTURNINN er fyrir París ef við virkilega vildum .

Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rólegur að líkja Eiffel saman við fjallið Keili.... humm
Björgvin, 3.8.2007 kl. 15:48
Björgvin... Ég segi það og skrifa ... Fjöll eins og Keilir gætu VÍST haft svipað gildi fyrir litla ÍSLAND og effiel er fyrir París ef við vildum það.. Þá á ég við hvað túristastraum varðar..... Ég er allaveganna viss um að það útsýnið TOPPI KEILIS sé með því feurra sem hægt er að líta... Keilir sjálft er ljótt fjall í nærsýn eins og er ... en það þarf ekki mikið til að fegra það upp með t.d skógi rétt eins og er verfið að gera í Esjunni.. en þar er trjávöxtur komin upp í 300 metra hæð...
Brynjar Jóhannsson, 3.8.2007 kl. 16:13
Steyptur göngustígur upp á Keili myndi ekki fá undirritaða til þess að flykkjast með túrhesta upp á prins allra fjalla. Mig verkjar í hnjánum við þá tilhugsun að þú viljir steypieyðileggja annars ágætis stíg :) Brylli minn varstu á einhverjum öðrum stíg en flestir fara ? Hmm...kannski utanvegsgöngutúr með vinunum?
Ég hef alvarlegar áhyggjur af náttúrulausu skoðunum þínum....Keilis-SKÓGUR??? Við þurfum að fara að rabba saman! Prinsinn er fallegur eins og hann er og þarf sko enga græna stöngla til þess að gera sig fegurri!
Berglind (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 21:05
þar sem ég fór ..var ekkkert aðgengi engin merking.. bara slóði eftir troðnum mosa... og note bene engin merking... ÉG ER SKO TIL Í AÐ RÍFA KJAFT VIÐ ÞIG UM ÞETTA BEGGA:.
Brynjar Jóhannsson, 3.8.2007 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.