1.8.2007 | 20:28
Gengur fólk í svefni ?
Dagur í vinnunni
Þegar ég birtist á hárgreiðslustofum í starfi mínu sem bréfberi á miðvikudögum liggur við að ég þurfi að koma í lögreglufylgd. Ekki er það vegna þess að ég er að fara að tæma peningakassa eða að ég sé með þjóðarverðmæti heldur er ástæðan sú að ég er með í fórum mínum KJAFTAKLÁMBLAÐIÐ SÉÐ OG HEYRT. Múgsefjun myndast er ég birtist inn í dyragættina og hárgreiðsludömur stökkva á mig eins og hungraðar hýenur og má það teljast hin mesta lukka að ég sé enn þá með alla útlimi á mér eftir að hafa fært þeim blaðið. Kjaftasagnafráhvarfafíknin fer í algleymi og pakkningin er rifin utan af blaðinu og dömurnar hakka innihaldslausum sögum um fræga fólkið í sig.
Er ég kannski eitthvað skrítin ?....
Ég hef meiri áhuga Beckham sem fótboltamanni en persónu. Ég HATA kóngafólk og er gjörsamlega í nöp við íslenska flottræfla sem gera allt til að troða sér í sviðsljósið. Veruleikaþættir valda mér OFNÆMI og Britney Spears fær mig til að æla. Vissulega er París Hilton gullfalleg kona en umstangið í kringum hana er mér með öllu óskiljanlegt og þegar ég frétti af dauða Nickhole Smith þá hugsaði ég með mér.... Hvað varðar mig dauða hennar og afhverju fékk hún ekki bara að hvíla í friði.
Ég tek heilshugar undir með skemmtilegri listastelpu sem ég kynntist fyrir stuttu .. en hún sagði við mig ... að þegar hún gengur um bæi vestræns samfélags langar henni stundum að stíga upp á bekk og öskra...
"VAKNIÐ UPP" Henni finnst eins og stærstur hluti fólks gangi í SVEFNI. AÐ fólkið sé heilaþvegið í gerfiveröld sinni og gengur áfram í vélrænum hreifingum.
ÞVÍ SPYR ÉG ÞIG SEM ÞETTA LEST
gengur þú í svefni ?
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei maður. Sýnist þér að ég komi öðruvísi fram við þig en aðra ? NOT ! Samt verður þú frægur einhvern tíma.
Anna Einarsdóttir, 1.8.2007 kl. 20:35
Þakka þér fyrir það Anna.... UUU nei mér sýnist þú ekki koma öðrvísi fram við þig en aðra.. þú ert ekki ALLIR... ef þú værir ALLIR þá væri þessi heimur skemmtilegri...
Brynjar Jóhannsson, 1.8.2007 kl. 20:43
En þú spurðir mig, sem las þetta.
Sjáum til hvað hinir segja.
Anna Einarsdóttir, 1.8.2007 kl. 20:46
Nákvæmlega... Elísabet og þeir sem benda á þessar staðreyndir eru yfirleitt UPPHRÓPAÐIR án nokkurra raka..... Ég hef einmitt rekið mig á það sem þú segir að stór hluti fólks lýður betur í sýndarveruleika blekkingarinar og vill sem minnst af sannleikanum vita.
Brynjar Jóhannsson, 2.8.2007 kl. 13:15
HEY!! Maður þarf að vita who's hot og who's not sko...
Björgvin, 2.8.2007 kl. 13:58
hahahahaha
já EINMiTT Björgvinn..EINMITT.... Þörfin að vita hver sé heitur eða ekki er nauðsinlegri en nokkuð annað í þessari tilveru
... hverjum er ekki sama um svengd þriðja heimsins og raunverulega ástæðu írakstríðsins þegar við getum lesið heildsölu viðtal við París Hilton og Raunveruleikaþætti á borð við survaivior..... afhverju GÖNGUM ViÐ EKKI BARA Í SVEFNI og trúm því að KEISARINN SÉ Í FÖTUM..
Brynjar Jóhannsson, 2.8.2007 kl. 14:50
Paris Hilton gullfalleg??? Er ekki alltílæ?
Sardinan, 3.8.2007 kl. 13:30
Ég myndi allaveganna gefa því möguleika ef hún vildi fara heim með mér....
Brynjar Jóhannsson, 3.8.2007 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.