Uppskrift að fréttatíma

1. þú ýtir á copy and paste takkann á tölvunni og snarar síðan textanum yfir á íslensku

2. Blandar vægum skammti af bandarískum hræðsluáróðri saman við GÚRKUR og setur ofan í imbakassa

3. Kyndir undir fréttæsingi svo úr honum verði stór lygakaka.

4. Gott er að dáleiða veislu gesti með hræðslu möndli áður enn FRÉTTAMATURINN er borin fram á pallorð umræðanna


 VINSÆLUSTU KRYDDIN HJÁ KOKKUM FRÉTTAMENSKUNNAR

1. Fuglaflensufaraldur. Bagðgott og ávandabindandi fréttaefni sem lætur hárin rísa hjá öllum sýklahræddum húsmæðrum út um allan hinn vestræna heim

2. Hryðjuverka ógn. Það er sannkallaður ofurkraftur í þessum hræðslu mola sem fær fólk til að öskra við örlitin hristing í flugvél.Gott er að blanda hryðjuverkaógninni saman við vægan skammt af múslimafyrirlitningu.

3. Eiturlyfjaneysla unglinga....  Kynngimagnað frétta krydd sem hjálpar fólki að frelsast frá eigin vandamálum með því að halda því fram að hver kynslóðin á fætur annari sé alltaf verri en sú sem var á undan.

4. Saddam Hussein kryddið ... Því miður er það krydd  uppurrið en mæli ég með ÍRANSÓGNINNI í staðin..

5.  Innflytjendavandinn
.... Ótrúlega snarvirkt áhyggjuefni og rosalega gott fyrir alla þá menn sem vilja benda á sökudólg til að sparka í .... Mikið notað af iðnaðarmönnum

6.  Umhverfismengun... Hvað hressir fólk meira en að heimsendir sé í nánd vegna umhverfismengunar og að sökin sé þeirra manneskja sem taka ekki ristvélina úr sambandi ? 

7.  Glæpir og innbrot ...  Mjög gott umfjöllunarefni til að gera fólk dauðskelkjað og fá kellingar af báðum kynjum til að hugsa mér sér

"ÞAÐ ER ALLT AР FARA TIL ANDSKOTANS Í ÞESSU SAMFÉLAGI"
 

8. Kóngafólkið og Beckham ... Hvað er nauðsynlegra en að vita hvern Karl betaprins var að hitta eða hvernig Beckham sé klipptur þessa stundina ?  Ómissandi krydd í tilveruna enda ekkert nauðsinlegra í þessu jarðlífi en innihaldslaust slúður.

9.  Íslandsvinir ! Öllum er nauðsynlegt að vita að Erik Clapton hafi komið hérna við í laxveiðar ? Að vita að Daimon ALBRAM sé staddur uppi á Grafarholti er  mikilvægur "súrefniskútur heimskunnar"  sem hjálpar fólki að drukka ekki ofan í hafi vísdómsins..

10.  Dauðsföll.... Í síðasta fréttatíma ríkissjónvarpsins, mánudaginn 30 júli 2007, voru tilkynnt FIMM DAUÐSFÖLL   .. Allt frá sænskum kvikmyndaleikstjóra til afbrigðsjúks morðingja...  og nota bene ... FEMÍNISTAR TAKIÐ EFTIR ... ALLIR KARLMENN:...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er mætt! En það er ekki séns í heitasta heitsta helvíti að ég fari að moggablogga aftur.

Sardínan (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 21:02

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

bara hérna ... til að auglýsa mitt ágæti sardínan mín

Brynjar Jóhannsson, 30.7.2007 kl. 21:28

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

þú þarft bara að blogga hérna... á heimasíðunni minni  

Brynjar Jóhannsson, 30.7.2007 kl. 21:30

4 Smámynd: Ólöf Anna

Skrifa þetta hjá mér. Á örugglega eftir að nota einhvað af þessum kryddum í gúrku í framtíðinni.

Takk fyrir mig

Ólöf Anna , 31.7.2007 kl. 21:02

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

ÚFF....ætlar þú að vera BLAÐURKONA ? PIFF....  

Brynjar Jóhannsson, 31.7.2007 kl. 22:06

6 Smámynd: Ólöf Anna

Nei fréttakona sem segir FRÉTTIR ekkert DV rugl sko

Ólöf Anna , 31.7.2007 kl. 22:42

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég mæli með því að þú flytjir þá fréttir af mér

Brynjar Jóhannsson, 1.8.2007 kl. 00:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband