29.7.2007 | 11:22
ÞVÍ LÍK HEPPNI AÐ VERA TIL
Mikið rosalega er lífið dásamlegt. Ég var búin að skrifa alveg ROSALEGA gáfulegan pistil um að innihald sé mikilvægara en frumleiki í skrifum. Að betra væri að sjá keisarann ekki neinum fötum en föt með engan keisara. Ég var búin að narta nútíma listaprumparanna í mig með mínu kvassa kjaftbiti og þegar ég var búin að skeina mér almennilega á þessu skítapakki og hugðist koma greininni frá mér sem skrifhæfu bloggi þá gerðist nokkuð óvænt. Það kemur fram skipun að ég þurfi að innskrá mig aftur á mbl.is og þegar því er lokið er greininn HORFIN.
HNÖKT HNÖKT HNÖKT HNÖÖÖÖÖKT...
Lífið er nátturulega yndislegt og það er svo gaman að vera til... Hver dýrkar ekki að vera í þessum sporum og ég... Að vanda sig hvað hann getur til að skrifa pistil á sunnudegi því hann hefur ekkert betra við tíma sinn að gera og sjá síðan eftir skriftum sínum ofan í ruslafötu gleymskunar...... DÁSAMLEGT.... ég er í FORRÉTTINDAHÓPI.. Lífið leikur við mig ...Það er svo brjálað að gera hjá mér þessum sunnudegi að hið hálfaværi nóg og ég ætla sko ekki að eyða tíma mínum til einkyns... Ég ætla að horfa VÖRUTORG á skjá einum í allan dag algjörlega KOSTNAÐARLAUSU.... Ef það eru ekki forréttindi þá veit ég ekki hvað...
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ánægð með að hafa rekist á þig. Þú ert snilldarpenni! Snilldarpenni!
Heiða Þórðar, 29.7.2007 kl. 11:31
Þakka þér kærlega fyrir það heiða.... Mér lýður eins fermingarstúlku á hátindi gelgjunar við að heyra svona hrós frá þér... Ég verð af og frá og roðna niður í tær.. TAKK
Brynjar Jóhannsson, 29.7.2007 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.