28.7.2007 | 13:07
Bullu-keppni
Anna Einarsdóttir bloggverji hefur skorađ mig á hólm í bullukeppni og hef ég tekiđ ţeirri áskorun međ sigurglotti. Djörfungi hennar má líkja viđ frambođ Ástţórs Magnússonar gegn Ólafi Ragnari Grímssyni á sínum tíma og fullvissa ég bloggverja ađ sé henni öllu FREMRI en hún á öllum sviđum í BULLI. Ţar sem ég er ríkjandi forseti bullsins á íslandi kunngeri ég bloggverjum ađ ţessi keppni ađeins formsatriđi fyrir mig og ég mun sigra hana eins og ađ drekka vatn. Keppnisdagur hefur ekki enn ţá veriđ ákveđin en mun bulliđ vera sagt í bundnu formi....
Sigurvissukveđjur...
DR BRYLL...
PS... sögu hetjan úr samnefndri bíómynd .. KILL BRYLL......
Já og ég lék líka kvalinn í bíómyndinni..... free brylly
já og svo er bío mynd í bígerđ.... pay the bryll
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fram fram fylking
forđađu ţér hćttu frá
ţví Anna mun ţig núna ráđast á
Brylli minn kćr
ţér var sko nćr
Hlauptu drengur, hlauptu hratt
ţví ég mun standa á höndum
Ó Ó Brylli á hausinn datt
hann flćktist í axlaböndum.
(létt ćfing međ annarri)
Anna Einarsdóttir, 28.7.2007 kl. 13:24
anna hún er jólasveinn
sem tvistar rokk á daginn
afi hennar heitir sveinn
góđur en handlaginn
in your face
Brynjar Jóhannsson, 28.7.2007 kl. 13:32
Ekki er ţađ rétt hjá ţér
afi minn hét Halldór
viltu kannski mćta mér
ţegar ţú verđur stór ?
Anna Einarsdóttir, 28.7.2007 kl. 13:43
Stćrri ?..... andlega séđ er ég á stćrđ tveggjametra langan körfuboltamann međan ţú nćrđ eki upp í mittiđ á dvergi
Brynjar Jóhannsson, 28.7.2007 kl. 14:09
Abbababb...... ég nć uppfyrir haus á međaldverg ţegar ég stend á tám.
Anna Einarsdóttir, 28.7.2007 kl. 14:18
Já kannski í raun heimi. EN ANDLEGA séđ ertu öreind međan ég er á stćrđ viđ K2 og montevrest til samans
DR bryll...
Brynjar Jóhannsson, 28.7.2007 kl. 14:23
Sigur minn mun felast í vanmati ţínu á hćfileikum mínum.
Anna Einarsdóttir, 28.7.2007 kl. 14:48
varla ćtti ég ađ ofmeta ţig..... ţar sem ţú nćrđ ekki upp í mittiđ á dvergi ?... ef ég myndi ofmeta ţig eins mikiđ og möglegt er ţá myndir ţú ná upp í 159cm...... međan lćgsta mat á mér vćru sirka 280 cm TAKK TAKK TAKK TAKK
DR BRYLL
hinn óviđjananlegi
Brynjar Jóhannsson, 28.7.2007 kl. 15:04
Vel mćlt !
Anna Einarsdóttir, 28.7.2007 kl. 15:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.