27.7.2007 | 20:34
AG ónefndar gungur..
Ég tek hattin að ofan fyrir Akureyringnum sem fór í mál vegna ærumeiðinda sem hann varð fyrir á internetinu vegna ásakanna um að hann hafi drepið hundin Lukas. Á heimasíðunni minni www.brylli.com hef ég tekið eftir hvað fólk leifir sér að vera orðljótt ef það tjáir sig undir dulnefni . Eftir þá bitru reynslu komst ég að þeirri niðurstöðu að best sé að koma undir réttnefni á internetinu og helst með mynd rétt eins og er hér á mbl.is. Nafn og myndbirting verður ósjálfrátt þess valdandi að þeir sem tjá sig eru varðlegri í tali sínu um menn og málefni því orðstýr þeirra er í húfi. Mér þykir fátt smáborgaralegra en að halda á lofti digurbarkalegum yfirlýsingum en standa síðan ekki undir þeim þegar á hólmin er komið. Fyrir mér eru slíkar smásálir gungur af versta tagi og ég finn ekki til neinnar samúðar ef þeir hlytu kæru vegna óorða sinna. Ég vonast innilega að þessi ungi maður öðlist uppreisn og æru í réttarsalnum og vinni þetta mál.
Baráttukveðjur BRYLLI
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 185604
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er hrædd um að hrósið sem þú settir í hattinn fyrir Árna Johnsen....... hafi dottið úr hattinum þegar þú tókst ofan fyrir Akureyringnum.
Hrós á gólfinu !
Anna Einarsdóttir, 27.7.2007 kl. 23:35
ha...hrósaði ég ÁRNA JOHNSEN ? .... hahahah hvernig getur þú fengið það út ?...... Ég hrósaði Möller.... úff .. það er eins gott að ég spili ekki einhvern tíman á þjóðhátíð... hann myndi kíla mig kaldan ef hann læsi þetta...
Ég myndi segja að hrósið væri ekk á gólfinu heldur í GÖNGUNUM
Brynjar Jóhannsson, 27.7.2007 kl. 23:42
Vúps ! Þú urraðir á Árna. Hefðir samt ekki átt að gera það. Við Árni spiluðum saman á gítara fyrir örfáum vikum og slógum í gegn - þótt ég kunni ekki neitt á gítar.
Hentu svo bara hrósinu í mig við tækifæri...... ég get alltaf nýtt svoleiðis.
Anna Einarsdóttir, 27.7.2007 kl. 23:50
Ég sagði það væri gaman að hlusta á URRIÐ Í ÁRNA.... þú veist .. árni er nýbúin að segja að það eigi að setja göng til eyja
Brynjar Jóhannsson, 28.7.2007 kl. 00:49
Já..... las of hratt og hugsaði á ljóshraða.... skrifaði svo eins og engispretta væri á hælunum á mér og útkoman ! Klúður.
Anna Einarsdóttir, 28.7.2007 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.