26.7.2007 | 22:11
Hver er tilgangur lífsins ?
Orðið tilgangur þýðir takmark eða markmið. Þar sem takmörk eru margskonar í hjá fólki er engin einn tilgangur með lífinu heldur ótelandi.. tilgangur vinnunar er meðal annars að getað fært daglegt brauð á matarborðið og sigur er tilgangur fótboltans.Tiilgangur matarins er að næra og hvíldin er tilgangur svefnsins. hlutverk og tilgangur eru einnig mjög nátengd.. því þegar þú hefur þér markmið og stefnir í einhverja ákveðna átt þá hefur þú hlutverk... Til að mynda er hlutverk þitt í vinnunni að leysa verkefni af hendi...
Einfalt ekki satt ?
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 185604
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skil ég þig rétt viltu meina að tilgangur lífsins sé að hafa hlutverk eða markmið?
ef svo er hvernig veit ég hvert mitt hlutverk er og hvernig get ég sett mér markmið þegar ég veit ekki hvert hlutverkið mitt er. Er tilgangurinn þá að ná markmiðinu eða hafa hlutverk? Ef ég á að velja mitt hlutverk hvernig veit ég að ég er komin með rétt hlutverk og geti hætt að leita?
Bara smá pæling
Ólöf Anna , 27.7.2007 kl. 00:54
Sæl ólöf anna... ég ætla að svara spurningum þínnum eftir þeirri röð sem þú sendir mér....
1...Vil ég meina að tilgangur lífsins sé að hafa hlutverk eða markmið... ????? Orðið tilgangur þýðir markmið samkvæmt íslensku orðabókinni ...... Þannig að það segir sig sjálft að þau markmið sem þú setur þér er þinn tilgangur í lífinu...
2... ef svo er hvernig veit ég hvert mitt hlutverk er ?. og hvernig get ég sett mér markmið eða haft hlutverk ? ... Þú hefur væntanlega fleirri hlutverk en þér órar fyrir... Í vinnunni er þitt hlutverk að sinna því sem af þér krafist... Þú ert í hlutverki dóttur foreldra þinna og ert væntanlega vinur vina þinna..
3.. er tilgangurinn að ná markmiðinu eða að hafa hlutverk ?.... það er gamalt orð tiltæki sem segir að HAMINGJAN SÉR FERÐALAG.. en ekki endastaður... þannig að þú hefur bæði tilgang og hlutverk í lífinu þegar þú stefnir að markmiðinu.. ? .
4. ef ég á að velja mitt hlutverk.. hvernig veit ég að ég er komin með rétt hlutverk og geti hætt að leita ? Til að svara þessari spurningu... verð ég að svara fyrst hvað orðið þú meinar með því að segja ORÐIÐ RÉTT í þessu samhengi.... áttir þú við með því segja orðið RÉTT 1. það sem þú hefur virkilega hæfileika í og ert góð að gera 2 . það sem þér virkilega langar til að gera ? ef það er rétt skilið hjá mér þá spyr ég þig til baka.... Ef þú værir að gera eitthvað sem þú værir virkilega góð í og þættir það rosalega skemmtilegt þokkabót ... afhverju ættir þú að vera að leita að einhverju öðru ? ... einu sinni fór strákur að vinna á öldrunaheimili og allt í einu þá fann hann.. að þetta væri nákvæmlega það sem hann langaði að gera... Hann skráði sig í hjúkrun og er hjúkrrunarfræðingur í dag.. sem sagt hans hlutverk ... eða tilgangur í lífinu er hjúkrun....
Brynjar Jóhannsson, 27.7.2007 kl. 13:24
ef ég finn eitthvað skemtilegt sem ég er góð í og get lifað á að starfa við það er ég óskaplega heppin sumir eru fastir alla tíð í starfi sem þeirr eru góðir í en finnst hundleiðinlegt er þá engin tilgangur í lífinu þeirra
Ólöf Anna , 27.7.2007 kl. 16:25
sumt fólk lifir frekar tilganglausu lífi já.... Það gerir það sem það á að gera til að komast af.. ekkert meira ekkert minna.. Ég er sannfærður að ef þannig fólk væri með skýrari markmið .. og færi meira eftir því sem þau raunverulega vildi væri það hamingjusamara því eins og orðtiltækiið sagði sem ég vitnaði í hér að ofan .. HAMINGJAN ER FERÐALAG en ekki endastaður...
Brynjar Jóhannsson, 27.7.2007 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.