Nammigrís.

Söngtexti við barnabók sem heitir Nammigrís- eftir Huginn Þór Grétarsson. 


Nammigrís

 

Ef snjórinn væri sykur -gatan gerð úr ís

þá- glaður myndi éta - það sem úti frís

ef þú myndir kaupa - þér karamelluföt

þá-kæmi ég í heimsókn- og æti á þau göt

 

& Því ég vil bara borða nammi - mamma 

Enda nammigrís 

 

Borða ekki sveppi og safaríka steik

en-slægist fyrir líter af jarðaberjaseik

myndi vilja sökkva - í súkkulaðifoss

og svífa gegnum ský - sem eru Candifloss

 

& viðlag

 

Frekar myndi svelta en háma í mig hakk

heimta svo af mömmu- ídýfur og snakk

Myndi eyða dögum míns drauma sumarfrís

dasaður að snarli - í nammiparadís

 

& viðlag


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband