Nammigrís.

Söngtexti viđ barnabók sem heitir Nammigrís- eftir Huginn Ţór Grétarsson. 


Nammigrís

 

Ef snjórinn vćri sykur -gatan gerđ úr ís

ţá- glađur myndi éta - ţađ sem úti frís

ef ţú myndir kaupa - ţér karamelluföt

ţá-kćmi ég í heimsókn- og ćti á ţau göt

 

& Ţví ég vil bara borđa nammi - mamma 

Enda nammigrís 

 

Borđa ekki sveppi og safaríka steik

en-slćgist fyrir líter af jarđaberjaseik

myndi vilja sökkva - í súkkulađifoss

og svífa gegnum ský - sem eru Candifloss

 

& viđlag

 

Frekar myndi svelta en háma í mig hakk

heimta svo af mömmu- ídýfur og snakk

Myndi eyđa dögum míns drauma sumarfrís

dasađur ađ snarli - í nammiparadís

 

& viđlag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíđan MÍN..


Tónlistarspilari

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

 • ...ahaugurnytt
 • DSC_0040
 • Pjakkurinn
 • n556750566 5295516 7415
 • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.4.): 0
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 25
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 22
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband